Fimmtudagur 12. desember, 2024
4.8 C
Reykjavik

Brynjar Birgisson

Morðinginn Daníel fær 24 ára dóm vegna barnaníðs

Daníel Gunnarsson hefur verið dæmdur í 24 ára fangelsi í barnaníðsmáli á hendur honum í Bandaríkjunum.Daníel, sem er 23 ára Íslendingur, var í fyrra...

Skarphéðinn yfirgefur RÚV: „Kominn tími á endurnýjun“

Skarphéðinn Guðmundsson hefur tekið ákvörðun um að hætta sem dagskrástjóri RÚV um komandi áramót en DV greindi frá ákvörðun hans.Skarphéðinn hefur verið fyrirferðarmikill í...

Hannes Hólmsteinn ekki hrifinn af valkyrjunum: „Seilast í vasa náunganna“

Það verður ekki tekið af Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni að hann á erfitt með að hugsa um að einhver annar flokkur sé við völd en...

Sanngjörn Steinunn Ólína

Leikkonurnar Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Halldóra Geirharðsdóttir eru þekktar fyrir að láta rödd sína heyrast en þær opnuðu sig um móðurhlutverkið í hlaðvarpsþættinum Á ég...

Ari ákærður fyrir fjárdrátt: „Ég er eiginlega kjaftstopp“

Ari Hermóður Jafetsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur, hefur verið ákærður fyrir fjárdrátt en Heimildin greinir frá þessu.Ara er gefið að sök að hafa dregið...

Helgi hverfur á braut – Salvör Sigríður og Fannar Karvel vilja taka við

22 einstaklingar sóttu um starf sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs hjá Reykjavíkurborg en fjórir umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka. Intellecta hefur umsjón með ráðningunni...

Veitingastaðir sagðir standa með Eflingu: „Ánægjulegt að sjá fyrirtækin segja sig úr SVEIT“

Fimmtungur allra þeirra fyrirtækja sem Efling stéttarfélag sendi bréf vegna kjarasamnings SVEIT, samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði, við hið meinta gervistéttarfélagið Virðingu hefur sagt sig...

Endaþarmsmök vinsælust á Íslandi þriðja árið í röð

Í lok hvers árs birtir PornHub, vinsælasta klámsíða heimsins, tölfræði yfir áhorf fólks árinu og er ýmislegt áhugavert þar að finna. Meðal þess sem...

Efling veður í 108 fyrirtæki: „Grípa til margþættra aðgerða“

Í tilkynningu frá stéttarfélaginu Eflingu er greint frá því að félagð hafi sent tölvupóst á 108 veitingastaði á höfuðborgarsvæðinu sem eru aðilar að SVEIT,...

Ríkið styrkir hjálparsamtök um 25 milljónir: „Mikilvægt að við getum öll notið jólanna“

Bjarni Benediktsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt samtals 25 milljónum króna til hjálparsamtaka um land allt sem styðja við viðkvæma hópa sem leita þurfa...

Hortugheit Þorsteins

Nú liggur það fyrir að möl­un­ar­verk­smiðja Heidel­berg mun ekki rísa í Þor­láks­höfn en íbúar í Ölfusi höfnuðu hugmyndum um slíkt í íbúakosningu og er...

Dóri DNA setur glæsilegt heimili sitt á sölu

Rapparinn, skáldið og listamaðurinn Dóri DNA er búinn að setja heimili sitt á sölu en um er að ræða gullfallega hæð í Skerjafirðingum. Dóri...

Fleiri vilja Kristrúnu sem forsætisráðherra en Ingu og Þorgerði

Líklegt þykir að næstu vikum verði kynnt til leiks stjórn mynduð af Flokki fólksins, Viðreisn og Samfylkingunni en flokkarnir bættu allir rækilega við sig...

Guðmundur bætti gamalt íslenskt sundmet á HM – Lenti í 40. sæti

Sundgarpurinn Guðmundur Leó Rafnsson bætti unglingamet sem Örn Arnarsson setti árið 1999.Guðmundur var að keppa í HM í sundi í morgun og keppti hann...

Luigi Mangione ákærður fyrir eitt alræmdasta morð aldarinnar

Búið er að ákæra hinn 26 ára gamla Luigi Mangione fyrir morðið á Brian Thompson, forstjóra sjúkratryggingafyrirtækis, en morðið átti sér stað í dagsbirtu...