Brynjar Birgisson
Ingunn ekki reið árásarmanninum sem stakk hana: „Það kom eiginlega sjálfri mér á óvart”
Ingunn Björnsdóttir ber ekki kala til árásmannsins sem stakk hana að minnsta kosti 16 sinnum.Eins og Mannlíf fjallaði um var Ingunn Björnsdóttir, dósent í...
Frímann Gunnars aldrei verið jafn aðgengilegur: „Látið það berast, það mun skapa ykkur vinsældir!“
Nú er loksins hægt að nálgast alla þætti með sjónvarpsþáttastjórnandanum Frímanni Gunnarssyni.Fyrir þau ykkar sem ekki vita þá er Frímann Gunnarsson ekki alvöru manneskja....
Gekk um Kópavog vopnaður hníf
Lögreglan þurfti að sinna ýmsum verkefnum í dag.Einn var handtekinn við eiturlyfjasölu í Vesturbænum, lögregla gaf ekki upp hvers konar eiturlyf viðkomandi var að...
Risastór krókódíll gripinn með lík í kjaftinum
Risastór krókódíll fannst með lík í kjaftinum í Flórída.Jamarcus Bullard var á leið í atvinnuviðtal á föstudaginn var í bænum Largo í Flórída þegar...
Líkhúsið ekki lagfært að svo stöddu: „Það kostar einhverjar milljónir“
Ekki stendur til að ráðast í endurbætur á líkhúsi Snæfellsbæjar.Líkhús Snæfellsbæjar verður ekki lagfært fyrr en einhver einstaklingur tekur að sér að sinna þeirri...
Segir Ísland hafa verið blóðmjólkað: „Þetta samráð hækkaði vöruverð“
Ísland var blóðmjólkað að mati Atla Þórs Fanndals.Atli Þór Fanndal, framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Transparency International, segir í nýjum pistli að Samskip og Eimskip hafi blóðmjólkað...
Fyrrum forseti ASÍ leitar að svartri vinnu: „Yfirvöld hafa ekki komið með neinar lausnir“
Drífa Snædal, fyrrverandi forseti ASÍ, leitar eftir svartri vinnu.Það er ekki á hverjum degi sem Drífa Snædal kallar eftir svartri vinnu enda er hún...
Gylfi snéri aftur á knattspyrnuvöllinn: „Persónulega er ég mjög sáttur“
Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson spilaði sinn fyrsta leik í rúm tvö ár.Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, spilaði sinn fyrsta leik í rúm tvö...
Jógúrtárás tilkynnt til lögreglu – flytja þurfti einn á slysadeild
Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt samkvæmt dagbók hennar.Tilkynnt var um mann að reyna að brjótast inn í íbúð, hann hljóp...
Þjófur leyfði fórnarlambi að hringja í lögregluna: „Afhenti mér debetkortið sitt“
Valdimar Guðmundsson, verslunarstjóri, elti uppi búðarþjóf árið 2001.Ungur þjófur komst ekki undan Valdimari Guðmundssyni, verslunarstjóra, þegar hann rændi seðlabúnti úr afgreiðslukassa í Samkaupum árið...
MAST segir Kristján Loftsson rökþrota: „Þarna hafi margt farið úrskeiðis“
Hrönn Jörundsdóttir, forstjóri MAST, staðfestir að Hvalur 8 hafi uppfyllt kröfur um veiði.Skyttur á Hvali 8 þurftu að standast skotpróf til að Hvalur 8...
Katrín telur mikilvægt að rannsaka vinnuhælið á Kleppjárnsreykjum: „Stórt femínískt mál“
Katrín Jakobsdóttir telur mikilvægt að Alþingi taki afstöðu í umdeildu máli.„Þetta er auðvitað stórt femínískt mál, að viðurkenna framgöngu íslenskra yfirvalda gagnvart þessum konum,“...
Þrír handteknir í aðgerðum sérsveitarinnar í Breiðholti
Að lágmarki þrír voru handteknir af sérsveitinni rétt eftir hádegi í dag.Að minnsta kosti þrír einstaklingar voru handteknir í dag í lögregluaðgerðum í Flúðaseli...
Egill um nýja staðsetningu Hæstaréttar: „Þetta er í stuttu máli sagt alveg gaggalagú“
Egill Helgason segir hugmyndir um að færa dómastóla landsins milli húsa vera slæmar.Sjónvarpsmaðurinn geðþekki Egill Helgason segir þá hugmynd að færa Hæstarétt yfir í...
Hópslagsmál í Kópavogi: „Ef það er tilkynnt um tíu menn og læti þá sendum...
Lögreglan stöðvaði hópslagsmál í Kópavogi í gærkvöldi.Í gærkvöldi barst lögreglunni tilkynning um tíu manna hópslagsmál í Kópavogi á tíunda tímanum. Reyndist ástæðan vera ósætti...