Mánudagur 9. september, 2024
3.3 C
Reykjavik

Brynjar Birgisson

Próflaus strætóbílstjóri dæmdur fyrir að draga sjötuga konu 80 metra með vagninum í Árbænum

Strætóbílstjóri var dæmdur til að greiða 100 þúsund króna sekt árið 2001 en Morgunblaðið greindi frá þessu á sínum tíma.Forsaga málsins er sú að...

Helgi Magnús var óviðeigandi en heldur starfinu: „Um ítrekaða háttsemi að ræða“

Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra hefur ákveðið að Helga Magnús Gunnarssyni verði ekki vikið úr starfi sem vararíkissaksóknar. Greint er frá þessu á heimasíðu stjórnarráðsins. Sigríður...

Óvissustigi lýst yfir vegna jökulhlaups: „Rafleiðni hefur farið hækkandi“

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi, lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna jökulhlaups úr Mýrdalsjökli. Rafleiðni hefur farið hækkandi í Skálm frá því seinnipartinn...

Lilja vill auka jafnrétti á Íslandi með kynjaðri hagfræði: „Fullnaðarsigur er ekki í höfn“

Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og Krisi Madi aðstoðarframkvæmdastjóri UN Women funduðu síðastliðinn föstudag um jafnréttismál og efnahagslegt mikilvægi þeirra. UN Women var...

Gömlu mennirnir drógu Ísland til sigurs

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu sigraði Svartfjallaland fyrr í kvöld á Laugardalsvelli 2-0 og voru það Orri Steinn Óskarsson og Jón Dagur Þorsteinsson sem skoruð...

Ástráður læknir hætti að anda eftir alvarlegt bílslys: „Ég fann engan púls“

Litlu mátti muna að Ástráður Hreiðarsson læknir léti lífið í Bandaríkjum árið 1995.„Það var eins og bíllinn hefði orðið fyrir sprengju. Vinstri hliðin lagðist...

Fjórðungur mun ekki versla við Prís

Lágvöruverslunin Prís opnaði fyrir tæpum mánuði í Kópavogi og hefur strax haft mikil áhrif á vöruverð í öðrum búðum en ekki eru þó allir...

Oddur Þorri og Ólafur Egill vilja dæma fólk

Sjö einstaklingar sækjast eftir því að verða dómarar samkvæmt tilkynningu frá Stjórnarráði Íslands.„Hinn 16. ágúst 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði laus til umsóknar tvö...

Kona varð fyrir lest í myndatöku – MYNDBAND

Litlu mátti muna þegar kona varð fyrir lest.Nini Lomidze var heppin að sleppa lifandi frá því að lest keyrði á hana þegar hún var...

Kristófer bregður á glens

Fátt er skemmtilegra en íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en...

Tólf bjargað úr miklum eldsvoða á Hverfisgötu: „Hann stóð sig eins og hetja“

12 einstaklingum var bjargað úr eldsvoða á Hverfisgötu 72 árið 1991.Betur fór en á horfðist í júlí árið 1991 þegar kviknaði í Hverfisgötu 72...

Munt þú versla við Prís?

Lágvöruverslunin Prís opnaði fyrir tæpum mánuði í Kópavogi og hefur strax haft mikil áhrif á vöruverð í öðrum búðum en ekki eru þó allir...

Katy Perry veitir munnmök fyrir þrif: „Ég mun sjúga á þér typpið“

Söngkonan Katy Perry opnar sig um munnmök.Í opinskáu viðtali í hlaðvarpsþættinum Call Her Daddy segir söngkonan Katy Perry frá því hvernig hún hvetur Orlando...

Ökufantur á flótta reyndi að keyra yfir lögreglubíl – MYNDBAND

Ökufantur í Toronto fór heldur betur furðulega leið til að reyna sleppa undan löggunni.Lögreglunni í Toronto barst tilkynning á þriðjudaginn um að maður á...

Hross Kristjönu læst í kjallara á eyðibýli: „Hljóta að vera sálarlausir aumingjar“

Tvo hross voru læst í kjallara á eyðibýli á Vestfjörðum árið 1991.Dýraníðingur var á ferð um Vestfirði en hann læsti tvo hross, fjögurra vetra...