Laugardagur 27. júlí, 2024
10.8 C
Reykjavik

Brynjar Birgisson

Sævar bjargaði litlu frænku sinni frá drukknun í Mosfellsbæ: „Blés í hana lífi“

Sævar Baldur Lúðvíksson var algjör hetja þegar bjargaði frænku sinni frá drukknun árið 1993.„Magdalena datt í vatnið og fór í sjúkrabílinn. Ég hjálpaði henni,“...

Obama-hjónin styðja forsetaframboð Kamala Harris

Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, og Michella Obama hafa lýst yfir stuðningi sínum við framboð Kamala Harris til forseta Bandaríkjanna en Obama tilkynnti þetta...

Halla forseti í auglýsingu fyrir Brimborg

Halla Tómasdóttir, verðandi forseti Íslands, sat fyrir í auglýsingu hjá bílaumboðinu Brimborg en auglýsingin birtist á samfélagsmiðlinum Facebook en RÚV greindi fyrst frá málinu.Í...

Ofbeldismenn lausir úr haldi eftir hópárás: „Ég veit ekki hvort þeir séu ennþá á...

Síðustu helgi gengu þrír ferðamenn í skrokk á íslenskum manni í miðbænum og voru þeir í kjölfarið handteknir en Íslendingurinn var nokkuð slasaður og...

Kona handtekin eftir að hafa myrt eiginkonu sína með sverði – MYNDBAND

Weichien Huang var handtekin í bænum San Dimas í Kaliforníu í Bandaríkjunum þann 18. júlí grunuðum að hafa myrt Chen Chen Fei, eiginkonu sína,...

Rúm 75 prósent lesenda Mannlífs telja að Harris verði næsti forseti Bandaríkjanna

Lesendur Mannlífs hafa ekki mikla trú á að Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, muni sigra forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í þetta sinn en aðeins 23%...

Nauðgunarmál Alberts setur möguleg félagsskipti í uppnám

Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa, hefur á undanförnum mánuðum verið orðaður við stórlið á Englandi og Ítalíu og ber helst að nefna Inter Milan,...

Elín Hall og Katla í frekjukasti

Fátt er skemmtilegra en íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en...

Próflaus strætóbílstjóri ók yfir á rauðu ljósi og klessti á bíl: „Ég gerði þetta...

Birni Baxter Herbertssyni var sagt upp störfum sem strætóbílstjóra árið 2004 eftir að hafa ekið á bíl og yfir á rauðu ljós en þá...

Dagbjört Rúnarsdóttir dæmd í tíu ára fangelsi

Dagbjört Guðrún Rúnarsdóttir var í gær dæmd í Héraðsdómi Reykjavíkur í tíu ára fangelsi fyrir líkamsárás en Mbl.is greindi fyrst frá málinu.Dagbjört var upphaflega...

Nýr varðturn Dalslaugar kostar borgina tugi milljóna: „Staðsetning laugarvarða var óheppileg“

Miklar framkvæmdir standa nú yfir í Dalslaug í Úlfarsárdal, nýjustu sundlaug Reykjavíkur, en hún opnaði í lok ársins 2021 við mikla gleði sundáhugamanna.Nokkuð óvenjulegt...

Hver verður forseti Bandaríkjanna?

Nokkuð ljóst er að Donald Trump eða Kamala Harris verður næsti forseti Bandaríkjanna. Sjaldan hafa tveir líklegustu frambjóðendurnir verið jafn ólíkir í málefnum og...

Baldvin bætti eigið Íslandsmet en fer ekki á Ólympíuleikanna: „Gott að vinna hlaupið mitt“

Hlauparinn knái Baldvin Þór Magnússon bætti eigið Íslandsmet á móti í Bretlandi í gær en hann keppti í 1500 metra hlaupi á mótinu. Hljóp...

Lygaútkall olli slysinu á Miklubraut – Lögreglumaður beinbrotinn

Betur fór en áhorfðist í gærkvöldi þegar pallbíll klessti á lögreglubíl í forgangsakstri á gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar en þrír slösuðust í árekstrinum og...

Fjölskylda Sigurðar óskar eftir aðstoð: „Margt smátt gerir eitt stórt“

Þann 22. júlí lést tónlistarmaðurinn Sigurður Kristinsson Æsland en hann er þekktastur fyrir að hafa verið í Sniglabandinu þar sem hann spilaði á trommur...