Fimmtudagur 12. desember, 2024
4.8 C
Reykjavik

UmMannlíf.is

Um Mannlif.is

Mannlíf er beittur og lifandi fjölmiðill og hefur fest sig í sessi sem einn af mest lesnu netmiðlum landsins. Við ræðum við áhugavert fólk, greinum frá fréttum sem skipta máli og stöndum vaktina í neytendamálum.

Auk vefmiðilsins mannlif.is kemur út með reglulegu millibili tímarit sem er aðgengilegt á vef Mannlífs og einnig fáanlegt í prentuðu formi í verslunum Bónuss og Hagkaupa og stöðvum N1 víða um land fólki að kostnaðarlausu. Í tímaritinu Mannlíf er að finna viðtöl, greinar um heilsu og lífsstíl, stjörnuspeki, lífsreynslusögu og ótal margt áhugavert og skemmtilegt. Vín & Matur fjallar um allt sem snýr að kræsingum og matarmenningu. Hjá Mannlífi starfar öflugur hópur blaðamanna sem hefur það að leiðarljósi að sinna störfum sínum af heiðarleika og fagmennsku.

Reynir Traustason er eigandi Mannlífs og mannlif.is í gegnum einkahlutafélagið Sólartún ehf. Reynir er jafnframt ritstjóri Mannlífs og ábyrgðarmaður.

Hafa samband

Þú nærð í ritstjórn með því að senda tölvupóst á netfangið [email protected]. Fyrir kynningar og samstarf á netfangið [email protected].

[email protected] er netfang fyrir fréttaábendingar til ritstjórnar.

Öll símtöl við ritstjórn Mannlífs eru hljóðrituð.