Fimmtudagur 2. desember, 2021
1.8 C
Reykjavik

UmMannlíf.is

Um Mannlif.is
Mannlíf er beittur og lifandi fjölmiðill og hefur fest sig í sessi sem einn mest lesni netmiðill landsins. Við ræðum við áhugavert fólk, greinum frá fréttum sem skipta máli og stöndum vaktina í neytendamálum.
Við höfum brennandi áhuga á lífstílstengdum fréttum og erum leiðandi fjölmiðill í umfjöllun um heimili og hönnun, mat, vín og tísku í samstarfi við tímaritin Hús og hýbíli, Gestgjafann, Vikuna og Séð og heyrt.
Markhópur Mannlif.is er fólk á aldrinum 25-80 ára og stefna útgáfufélagsins er að leiða saman rótgróin vörumerki, metnaðarfulla fréttastofu og vel skilgreindan hóp lesenda.
Reynir Traustason og Trausti Hafsteinsson eru eigendur Mannlífs og mannlif.is í gegnum einkahlutafélagið Sólartún ehf. Reynir er jafnframt ritstjóri Mannlífs og ábyrgðarmaður.

Hafa samband

Þú nærð í ritstjórn með því að senda tölvupóst á netfangið [email protected]. Fyrir kynningar og samstarf á netfangið [email protected].

[email protected] fyrir fréttaábendingar til ritstjórnar.

Öll símtöl við ritstjórn Mannlífs eru hljóðrituð.