#neytendamál
Raddir
Skýrari stefna, sterkari saman!
Höfundur / Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna.Á kraftmiklum aðalfundi Neytendasamtakanna síðastliðinn laugardag var einróma samþykkt ný grunnstefna þeirra. Stefnan endurspeglar raunverulegt starf samtakanna og byggir...
Fréttir
IKEA innkallar barnasmekki vegna köfnunarhættu
IKEA innkallar bláa og rauða MATVRÅ smekki vegna mögulegrar köfnunarhættu.
Verslunin hvetur viðskiptavini sína sem eiga slíka smekki að taka þá tafarlaust úr notkun og...
Fréttir
FA birtir myndrænt dæmi sem sýnir hlut ríkisins í verði áfengra drykkja
Félag atvinnurekenda hefur nú sett nokkur dæmi upp myndrænt til að útskýra hver hlutur ríkisins í verði áfengra drykkja er.
Undanfarið hefur umræðan um áfengisverð...
Fréttir
Engar „heilsubætandi“ rafrettur
Neytendastofa minnir á að bannað sé að selja rafrettur og vökva í rafrettur undir þeim formerkjum að um heilsusamlega vöru sé að ræða.
Neytendastofa áréttar...
Fréttir
Hvaða matarlandslag viljum við?
Höfundur / Gísli Matthías Auðunsson
Það er staðreynd að lífræn ræktun hefur allt of oft verið töluð niður á Íslandi á meðan henni er fagnað...
Fréttir
Innheimta ólögmæt lán af fullu afli
Neytendasamtökin hafa skorað á innheimtufyrirtækið Almenna innheimtu ehf. að stöðva tafarlaust innheimtu á smálánaskuldum sem þau segja byggja á ólögmætum lánum.
Á vef...
Fréttir
Fátt um svör frá stjórnvöldum
Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna, gagnrýnir aðgerðaleysi gegn smálánafyrirtækjum í leiðaragrein í Neytendablaðinu sem er nýkomið út.
Brynhildur furðar sig á því að þrátt fyrir að...
Fréttir
Fleiri í vanda vegna smá- og skyndilána
Stór hluti skjólstæðinga Umboðsmanns skuldara (UMS) á í greiðsluvanda vegna skyndi- og smálána.
Í maí sl. bárust embætti Umboðsmanns skuldara (UMS) alls 90 umsóknir um...
Fréttir
„Algjörlega óskiljanlegt“
Neytendasamtökin fá tugi mála á borð til sín vikulega vegna smálánafyrirtækja þar sem Almenn innheimta sér um innheimtu. Vaxtakostnaður lánanna er ekki í samræmi...
Fréttir
Innkalla KIA Niro vegna eldhættu
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bílaumboðinu Öskju ehf. um að innkalla þurfi KIA Niro bifreiðar. Um er að ræða 132 bifreiðar af undirtegundunum DE,...
Fréttir
Verðhækkanir á versta tíma
Verðbólgudraugurinn er vaknaður og ástæðan er meðal annars sú, að flugfargjöld hafa hækkað hratt að undanförnu. Í síðustu verðbólgumælingum var hækkunin á flugfargjöldum um...
Fréttir
Neytendasamtökin kvarta til Neytendastofu vegna kalkfyllts tyggjó
Neytendasamtökin eru ósátt við skýringar Innes á því hvers vegna neytendur fá nú minna tyggigúmi en áður þrátt fyrir að greiða sama verð.
Neytendasamtökunum barst...
Fréttir
Hægt að sjá nákvæmlega hvar fötin eru framleidd
Sænska fatakeðjan H&M hefur tekið í notkun tækni sem gerir viðskiptavinum kleift að sjá uppruna allra flíka, þar kemur fram upplýsingar um framleiðanda, nafn...
Fréttir
Eins og fyrirtæki séu að „hvetja til þess að kjarasamningarnir séu felldir“
„Mér finnst eins og fyrirtæki innan Samtak atvinnulífsins séu að hvetja til þess að kjarasamningarnir séu felldir. Það er eins og það sé ákveðinn...
Fréttir
Fiskistofa vissi ekki af auknum kröfum til hvalveiða og getur ekki afturkallað leyfið
„Við höfum hins vegar engin þvingunarúrræði hjá okkur til að knýja á um að gögnunum sé skilað og við getum til dæmis ekki afturkallað...
Fréttir
„Farþegar kunna jafnframt að eiga kröfu á hendur WOW“
Tilkynning birtist á vef Samgöngustofu í morgun vegna frétta um að flugfélagið WOW air hafi sætt starfsemi og að öll flug félagsins falli niður.
Í...
Fréttir
Bókin snarhækkar í verði í höndum hins opinbera
Endanlegur kostnaður allt að 40 prósent hærri en verðmiðinn segir til um.
Fréttir
Neytendastofa bannar villandi auglýsingu um húðvöru
Neytendastofa hefur bannað auglýsingar frá fyrirtækinu Törutrix ehf. þar sem fullyrt er meðal annars að húðvaran...
Fréttir
Hversu góður er góður díll?
SKOÐUN Nú í upphafi árs, að loknum stórhátíðum, hefur löngum verið hefð fyrir miklum útsölum. Þó hefur töluverð breyting verið á undanfarin misseri þar...
Fréttir
Netið hans Inters kemur til bjargar
Höfundur / Teitur Atlason, fulltrúi hjá NeytendastofuOrðið jól er svolítið merkilegt í samhengi íslenskunar. Það er ekki vitað með vissu hvaðan það kom og...
Fréttir
Ótilkynntar rafrettur verða ólöglegar 1. mars
Allir sem hyggjast flytja inn og selja rafrettur og áfyllingar í þær þurfa að sækja um leyfi hjá Neytendastofu.