2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

#neytendamál

Sum íslensk fyrirtæki sýna engin grið vegna COVID-19

Formaður Neytendasamtakanna hvetur stjórnendur fyrirtækja til að koma til móts við neytendur með sanngjörnum hætti á tímum kórónaveirunnar. Hann telur mikilvægt að hafa sanngirni og stillingu að leiðarljósi.

Stöð Sport 2 rukkar fyrir ekkert

Íslenskar efnisveitur ganga mislangt til að koma til móts við þarfir neytenda á tímum kórónaveirunnar. Sem dæmi þurfa áskrifendur að greiða áskrift að Stöð 2 Sport í sex vikur án beinna útsendinga frá íþróttakappleikjum

Eiga rétt á að fá pakkaflugferðir endurgreiddar vegna COVID-19

„Þeir sem hafa keypt sér ferðapakka, það er samtengda þjónustu, svo sem flug og bíl eða flug og hótel, eru best varðir. Þar er alla jafna hægt að afpanta og fá endurgreitt að fullu,“ segir formaður Neytendasamtakanna.

Hika við að ráðleggja fólki að þiggja inneignarnótur

Undanfarið hafa einhverjar ferðaskrifstofur boðið viðskiptavinum sínum inneignarnótu í stað endurgreiðslu þegar þeir afpanta pakkaferðir vegna þeirra aðstæðna sem eru nú uppi vegna útbreiðslu...

Bílarnir teljast ekki lengur á útsölu eftir sex vikur

Neytendastofa tók til meðferðar mál vegna útsöluauglýsinga BL ehf. og Brimborgar ehf. og komst að þeirri niðurstöðu að fyrirtækin hefðu brotið ákvæði laga um viðskiptahætti og markaðssetningu auk...

Neytendastofa varar við skarti frá Primark

Neytendastofa hefur birt færslu á Facebook þar sem varað er við armböndum frá írsku fatakeðjunni Primark. Ástæðan er sú að armöndin innihalda of mikið...

Að skila og skipta

Verklagsreglur viðskiptaráðuneytisins mæla fyrir um að gjafabréf og inneignarnótur gildi í fjögur ár en verslanir eru oft með skemmri gildistíma. Þá er réttur neytenda...

Skildagatíð

Þó að gjafir séu jafnan gefnar af góðum hug, falla þær ekki alltaf að smekk, hið gefna hefur þegar verið til á heimilinu eða fjöldi samskonar gjafa slíkur að nauðsyn sé að skila eða skipta gjöfunum.

Skýrari stefna, sterkari saman!

Höfundur / Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna.Á kraftmiklum aðalfundi Neytendasamtakanna síðastliðinn laugardag var einróma samþykkt ný grunnstefna þeirra. Stefnan endurspeglar raunverulegt starf samtakanna og byggir...

IKEA innkallar barnasmekki vegna köfnunarhættu

IKEA innkallar bláa og rauða MATVRÅ smekki vegna mögulegrar köfnunarhættu.  Verslunin hvetur viðskiptavini sína sem eiga slíka smekki að taka þá tafarlaust úr notkun og...

FA birtir myndrænt dæmi sem sýnir hlut ríkisins í verði áfengra drykkja

Félag atvinnurekenda hefur nú sett nokkur dæmi upp myndrænt til að útskýra hver hlutur ríkisins í verði áfengra drykkja er.  Undanfarið hefur umræðan um áfengisverð...

Engar „heilsubætandi“ rafrettur

Neytendastofa minnir á að bannað sé að selja rafrettur og vökva í rafrettur undir þeim formerkjum að um heilsusamlega vöru sé að ræða.  Neytendastofa áréttar...

Hvaða matarlandslag viljum við?

Höfundur / Gísli Matthías Auðunsson Það er staðreynd að lífræn ræktun hefur allt of oft verið töluð niður á Íslandi á meðan henni er fagnað...

Innheimta ólögmæt lán af fullu afli

Neytendasamtökin hafa skorað á innheimtufyrirtækið Almenna innheimtu ehf. að stöðva tafarlaust innheimtu á smálánaskuldum sem þau segja byggja á ólögmætum lánum. Á vef...

Fátt um svör frá stjórnvöldum

Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna, gagnrýnir aðgerðaleysi gegn smálánafyrirtækjum í leiðaragrein í Neytendablaðinu sem er nýkomið út. Brynhildur furðar sig á því að þrátt fyrir að...

Fleiri í vanda vegna smá- og skyndilána

Stór hluti skjólstæðinga Umboðsmanns skuldara (UMS) á í greiðsluvanda vegna skyndi- og smálána. Í maí sl. bárust embætti Umboðsmanns skuldara (UMS) alls 90 umsóknir um...

„Algjörlega óskiljanlegt“

Neytendasamtökin fá tugi mála á borð til sín vikulega vegna smálánafyrirtækja þar sem Almenn innheimta sér um innheimtu. Vaxtakostnaður lánanna er ekki í samræmi...

Innkalla KIA Niro vegna eldhættu

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bílaumboðinu Öskju ehf. um að innkalla þurfi KIA Niro bifreiðar. Um er að ræða 132 bifreiðar af undirtegundunum DE,...

Verðhækkanir á versta tíma

Verðbólgudraugurinn er vaknaður og ástæðan er meðal annars sú, að flugfargjöld hafa hækkað hratt að undanförnu. Í síðustu verðbólgumælingum var hækkunin á flugfargjöldum um...

Neytendasamtökin kvarta til Neytendastofu vegna kalkfyllts tyggjó

Neytendasamtökin eru ósátt við skýringar Innes á því hvers vegna neytendur fá nú minna tyggigúmi en áður þrátt fyrir að greiða sama verð. Neytendasamtökunum barst...

Hægt að sjá nákvæmlega hvar fötin eru framleidd

Sænska fatakeðjan H&M hefur tekið í notkun tækni sem gerir viðskiptavinum kleift að sjá uppruna allra flíka, þar kemur fram upplýsingar um framleiðanda, nafn...

Eins og fyrirtæki séu að „hvetja til þess að kjarasamningarnir séu felldir“

„Mér finnst eins og fyr­ir­tæki inn­an Sam­tak at­vinnu­lífs­ins séu að hvetja til þess að kjara­samn­ing­arn­ir séu felld­ir. Það er eins og það sé ákveðinn...

„Farþegar kunna jafnframt að eiga kröfu á hendur WOW“

Tilkynning birtist á vef Samgöngustofu í morgun vegna frétta um að flugfélagið WOW air hafi sætt starfsemi og að öll flug félagsins falli niður. Í...

Nýjast á Mannlíf.is

Nýjast á Gestgjafanum