2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Raddir

Heima er best

Leiðari úr 4. tölublaði Húsa og híbýlaVið lifum á skrítnum og sögulegum tímum þar sem stór hluti þjóðarinnar er...

Hálsrígur

Höfundur / Anna KristjánsdóttirÉg vaknaði um miðja nótt með slæma verki á hálsinum, gat ekki með nokkru móti hreyft...

Er svefninn þinn í lagi?

Höfundur / Björn Þór Sigurbjörnsson, einkaþjálfari Ein meginforsenda þess að ná góðu orkustigi og viðhalda heilsu er góður svefn. Ástæðurnar...

Heimskur er hauslaus maður

Síðast en ekki sístEftir / Óttarr ProppéVið fordæmalausar aðstæður er að mörgu að gá. Á fordæmalausum tímum verða venjulegustu...

Gáfur og skynsemi

Eftir / Lýð Árnason. Höfundur er læknir.Þegar maður skaut upp rakettunum um áramótin átti árið að verða gleðilegt. Enda...

Barnið og bangsinn

Heimsmynd okkar allra er gjörbreytt á þessum dögum sem liðið hafa síðan veiran lokaði okkur af. Nánast hvert mannsbarn...

Kóróna og loftslagið

Kóróna vírusinn sem nú herjar á allan heiminn hefur tímabundið þaggað niður raddir samfélagsins um aðgerðir vegna hlýnun jarðar....

Njala, leðurblökur og Covid-19

Höfundur/ Henry Alexander Henrysson, heimspekingurVorið 2018 ók ég í þrjá tíma út fyrir Freetown, höfuðborg Síerra Leóne. Þegar ég beygði út...

Landflótti

Eftir / Önnu Kristjánsdóttur„Þú verður að fara heim, þú verður að fara heim.“Þessum orðum hefur verið skellt framan í...

Íslenski sauðskinnsskórinn – hlutgerfingur íslensks hugarfars

Höfundur / Linda Björg Árnadóttir, hönnuður og lektor við Listaháskóla Íslands.Ég hef lengi reynt að skilja hvers vegna ekki hafi þróast betri fótabúnaður hér á landi en raun ber...

WD-40 stjórnmálanna

Undraefnið WD-40 hrindir frá sér vatni, smyr dót og ryðhreinsar. Fyrir vikið þá er hægt að nota það til að laga slatta af biluðum hlutum. Ef eitthvað er fast,...

Höldum áfram að vera til

Höfundur / Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherraVið erum að ganga í gegnum ótrúlega tíma þar sem allt er breytingum háð. Samfélög þjóða og daglegt líf fólks um allan heim er litað...

Eftir storminn syngja fuglarnir

Við lifum á tímum sem eiga sér engin fordæmi í nútímanum. Allsherjarfrost blasir við í samfélaginu. Skyndilega er stór hluti þjóðarinnar fastur heima hjá sér í sóttkví eða vegna...

Hvernig væri að hlusta og hlýða?

Kórónaveirufaraldurinn sem veldur sjúkdómnum Covid-19 hefur verið aðalumræðuefni heimsbyggðarinnar undanfarnar vikur. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin, WHO, hefur lýst því yfir að faraldurinn sé nú orðinn heimsfaraldur og flestar þjóðir heims hafa gripið...

Fár er faðir enginn sem móðir  

Upphafslína Brekkukotsannáls eftir Halldór Kiljan Laxness er á þessa leið: „Vitur maður hefur sagt að næst því að missa móður sína sé fátt hollara úngum börnum en missa föður...

Sprittgleði

Höfundur / Sólveig JónsdóttirÞað er með nokkrum herkjum að ég næ að skrifa þennan pistil þar sem hendurnar á mér eru stífar, skraufþurrar og hrjúfar, ekki ósvipaðar grásleppu viðkomu....

Ómannleg útlendingastefna

Á þessari stundu eru tugir milljóna barna á flótta. Þau flýja að heiman vegna stríðsátaka, náttúruhamfara eða annarra neyðaraðstæðna í leit að öryggi, skjóli og vernd. Fólk flýr ekki...

Sterkari varnir gegn sýkingum með heilbrigðum lífsstíl

Höfundur / Björn Þór Sigurbjörnsson, einkaþjálfari Aðgerðir vegna Covid19 veirunnar hafa varla ekki farið framhjá neinum hér á landi og þar sem veiran getur verið lífshættuleg einstaklingum sem eru með...

Útrás í hönnun eða hönnun í útrás

Skilningur á skapandi greinum og listum hefur oft og tíðum verið lítill og því síður notið verðskuldaðrar virðingar. Þetta viðhorf sést best þegar listamannalaunum er úthlutað en þau eru...

Skólaus í ósamstæðum sokkum

Höfundur / Linda Björg Árnadóttir, hönnuður og lektor við Listaháskóla Íslands. Fréttir bárust af því nýlega að fjármálaráðherra hefði gert tilraun til þess að smána og gera lítið úr þingmanni...

Skömminni skilað

„Fátækt er viðbjóður og það er með hreinum ólíkindum að þúsundir þurfi að búa við slík kjör í einu ríkasta landi veraldar,“ skrifar Magnús Guðmundsson.

Er ekki brjálað að gera?

Skoðun Eftir / Jóhönnu Vigdísi Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóra Almannaróms – Miðstöðvar um máltækni.Um daginn rakst ég á gamla vinkonu úr háskóla, sem ég hafði ekki séð í að minnsta kosti áratug....

Vilja sóttkví undir pilsinu

Leiðari Mannlífs 6. mars 2020Það er dálítið merkilegt hvað meintir talsmenn einkaframtaksins og hins frjálsa markaðar hjá Samtökum atvinnulífsins eru fljótir að benda á hið opinbera þegar útgjöld standa...

Ísland bezt í heimi

Líklega hafa kjaraviðræður farið fram hjá fáum að undanförnu. Þá sérstaklega íbúum í Reykjavík. Hvaða skoðun sem fólk hefur á þeirri kjarabaráttu er áhugavert að skoða nokkra efnahagslega þætti...

Undarlegt verðmætamat

Nýlega var framkvæmdastjóri Sorpu rekinn frá störfum. Allir vita að ástæðan er óábyrg fjármálastjórnun við byggingu nýrrar gas- og jarðgerðarstöðvar. Innri endurskoðun borgarinnar gerði alvarlegar athugasemdir við upplýsingagjöf og...

Nauðsynleg fátækt

Síðast en ekki síst Eftir / Elísabetu Ýri AtladótturAlltof oft heldur fólk að fátækt sé óumflýjanlegur partur af samfélaginu. Að það sé nauðsynlegt að hafa fátækustu stéttirnar svo hlutirnir gangi...

Yfirvegun og ábyrgð

Höfundur / Halldór Benjamín Þorbergsson, formaður Samtaka atvinnulífsinsAtvinnulífið er ekki eyland í íslensku samfélagi. Þvert á móti á atvinnulífið í virku samtali og samspili við samfélagið enda er það...

Póstlisti

Skráðu þig á póstlista Mannlíf.is og fáðu reglulega vandaðar fréttir, fróðleik og áhugaverð áskriftartilboð.

Fylgdu Mannlíf á Facebook