Dánaraðstoð á dagskrá

Höfundur/ Henry Alexander Henrysson, heimspekingur. Þegar stór álitamál koma upp í íslensku samfélagi er það kunnur siður að gleyma efnisatriðum um stund og rífast þess í stað...

Ítalska eldhúsið án pítsu

Ég hef oft verið innt eftir því hvað sé uppáhaldsmaturinn minn en þeirri spurningu hef ég alltaf átt svolítið erfitt með að svara. Mér...

Sá heimur sem kemur

Skoðun Eftir / Helgu Völu HelgadótturVið lifum á fordæmalausum tímum. Þessi setning hefur verið sögð og rituð oftar á undanförnum vikum og mánuðum en við...

Þráhyggja Ólafs Arnar Jónssonar

Skoðun Eftir / Pál Steingrímsson Ólafur Örn Jónsson, fyrrverandi skipstjóri, virðist vera með þráhyggju gagnvart Samherja hf., eigendum fyrirtækisins og starfsmönnum. Í ljósi þess að Mannlíf...

Sumarvinnublús

Síðast en ekki síst Eftir / Stefán Pálsson Meira en fimm þúsund nemendur hafa skráð sig í sumarnám í háskólum landsins, sem hróflað var upp með...

Blaðinu snúið við í loftslagsmálum

Skoðun Eftir / Guðmund Inga Guðbrandsson Ísland mun uppfylla alþjóðlegar skuldbindingar sínar í loftslagsmálum, það sýnir ný útgáfa Aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum, sem gefin var út í...

Aðstoðum stjórnarflokkana að afglæpavæða neysluskammta

Skoðun Eftir / Jón Þór Ólafsson Alþingi samþykkti fyrir sex árum þingsályktun Pírata um að: „fela ríkisstjórninni að endurskoða stefnu í vímuefnamálum á grundvelli lausnamiðaðra og...

Fegurðariðnaðurinn er afleiðing valdleysis kvenna

Eftir Lindu Björg Árnadóttur Það er töluvert síðan ég áttaði mig á því að fegurðariðnaðurinn eins og hann leggur sig er afleiðing valdaleysis kvenna. Það...