Ómar Valdimarsson

4 Færslur

Landsréttur: Tillögur til lausnar

Íslensk stjórnvöld og Alþingi brutu gegn 1. mgr. 6. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu þegar skipaðir voru dómarar við Landsrétt. Ekki er annað að sjá, en...

Af hverju getur Bára ekki orðið vitni í eigin máli?

Í fjölmiðlum í dag og í gær hefur verið fjallað mikið um það vitnamál, sem höfðað hefur verið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur af hálfu þingmanna Miðflokksins. Á meðal þeirra sem hafa verið boðaðir fyrir dóminn er Bára Halldórsdóttir, sem tók um samræður þingmannanna á Klausturbarnum í lok síðasta mánaðar.