Ómar Valdimarsson
8 Færslur
Raddir
Jólin í september
Það er 91 dagur til jóla og í þessari viku mun Garðlist skreyta húsið mitt með jólaseríum sem eiga að sjást frá Tunglinu. Konan...
Raddir
76 dagar án kennara
Skoðun
Eftir / Ómar ValdimarssonSkóli dætra minna hefur aftur göngu sína í dag. Í dag eru 76 dagar frá því að dætur mínar fóru í...
Fréttir
Hann, hún eða annað?
Gríðarleg réttarbót fyrir trans og intersex fólk samþykkt á Alþingi í gær.
Ein mesta réttarbót sem snýr að friðhelgi einkalífsins var í gær afgreidd sem...
Raddir
Rafvæðum dómstólana
Í laganámi var grínast með það, að dómsmál væru munaður sem venjulegir Íslendingar gætu hugsanlega leyft sér einu sinni eða tvisvar á lífsleiðinni. Ástæðan...
Pistlar
Landsréttur: Tillögur til lausnar
Íslensk stjórnvöld og Alþingi brutu gegn 1. mgr. 6. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu þegar skipaðir voru dómarar við Landsrétt. Ekki er annað að sjá, en...
Fréttir
Á að kyrrsetja Boeing 737 MAX-8 vélar Icelandair?
Eftir mannskætt flugslys Ethiopian Airlines í Kenía þann 10. mars hafa vaknað áleitnar spurningar um flughæfi...
Pistlar
Sum kynferðisbrot fyrnast aldrei
Á meðal alvarlegustu kynferðisbrotanna er klárlega nauðgun og liggur allt að 16 ára fangelsisrefsing við slíku...
Pistlar
Af hverju getur Bára ekki orðið vitni í eigin máli?
Í fjölmiðlum í dag og í gær hefur verið fjallað mikið um það vitnamál, sem höfðað hefur verið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur af hálfu þingmanna Miðflokksins. Á meðal þeirra sem hafa verið boðaðir fyrir dóminn er Bára Halldórsdóttir, sem tók um samræður þingmannanna á Klausturbarnum í lok síðasta mánaðar.