• Orðrómur

Svanur Már Snorrason

Tombóla drengsins

Drengurinn gekk hratt í átt að brotinni rúðunni.Hrasaði áður en hann komst að henni. Stóð upp, þjáður - það mátti lesa af svip hans. Blótaði...

Maður á gangi á Selfossi með boga og örvar handtekinn: Ekki enn vitað hvað...

Lögreglu á Suðurlandi barst í morgun tilkynning um mann sem var vopnaður boga og örvum á labbi við Tryggvatorg á Selfossi. Eðlilega var lögregla...

Jón Viðar er með blóð á tönnunum og bítur fast í Óperuna: „Er þetta...

Jón Viðar Jónsson er skotfastur með pennann, ef svo mætti segja, og nú tekur hann Íslensku Óperuna fyrir:„Hvað er eiginlega að frétta af Íslensku...

Forsetafrúin Eliza gefur út bók: „Segi frá þeirri reynslu minni að vera kona af...

Forsetafrúin Eliza Reid gefur út bók þann 10. nóvember næstkomandi og segist svo frá á Facebook-síðu sinni:„Fyrsta bók mín kemur út á ensku á næsta...

Hversu mikil völd hefur Edda Falak? Forseti borgarstjórnar fjarlægði tíst eftir spurningu frá Eddu

Forseti borgarstjórnar, Alexandra Briem, tísti um íslensku kvikmyndina Leynilögguna. Var Alexandra mjög ánægð með myndina þegar tístið er skoðað.En nú er tístið horfið eftir...

Mér er alveg sama um hina: Timothy Dalton er minn James Bond

Timothy Dalton er minn James Bond og ef ég heyri einu sinni enn að Sean Connery sé hinn eini sanni James Bond þá gubba...

Bryndís Schram er að niðurlotum komin: „Ég er gersamlega niðurbrotin, lífið er bráðum búið“

„Ég hugsa til ykkar þessa dagana og sendi ykkur faðmlag,“ skrifar hin stórglæsilega og frábæra söngkona, Halla Margrét Árnadóttir, á Facebook-vegg Bryndísar Schram.Halla Margrét sló...

Móðir Þórhildar: „Vakti furðu að Guðni hafi rætt við okkur um sættir á meðan...

Móðir Þórhildar Gyðu Arnarsdóttur, Karen Jenny Heiðarsdóttir, segir í samtali við Stundina að Guðni Bergsson, þáverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, hafi leitað eftir sáttum við hana...

Gríngoðið Villi Neto á lausu: Var trúlofaður en ástin dó

Eftir því sem DV heldur fram þá er stórleikarinn og grínköggullinn Vilhelm Neto nú maður einhleypur.Villi Neto, eins og Vilhelm er alltaf kallaður, var...

Síðasti bíltúrinn

„Ég ætla í bíltúr," sagði hann hásum rómi.“Enginn mótmælti né tók undir með honum.Hann tók snöggt af stað í afturhjóladrifna Benzanum sínum krafmikla; CLK,...

Stefnuvottur mætti heim til Hjörvars: Dr. Football svaraði seint og illa og fékk 500...

Fjölmiðlanefnd hefur sektað Doc Media slf., sem á hlaðvarpið Dr. Football, að greiða fimm hundruð þúsund krónur í stjórnvaldssekt fyrir brot á lögum um...

Jóhanna Guðrún tjáir sig um skilnaðinn: „Ég var fordómafull gagnvart skilnuðum“

Ein albesta söngkona okkar Íslendinga, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, tjáði sig um skilnað sem hún gekk í gegnum nýverið og segir að enginn gangi í...

Eggert Gunnþór Jónsson sakaður um nauðgun í sama máli og Aron Einar Gunnarsson

Búið er að leggja fram kæru fram á hend­ur leik­manni FH, Eggerti Gunn­þóri Jóns­syni, ásamt lands­liðs­fyr­ir­lið­an­um fyrrverandi, Aroni Ein­ari Gunn­ars­syni.Báðir tveir eru sem sagt sakaðir um...

Knapinn Jóhann Rúnar var dæmdur í fangelsi fyrir heimilisofbeldi: Á „sjálfkrafa“ sæti í landsliðinu

Mannlíf hefur undir höndum gögn er varða einn besta hestamann Íslands, Jóhann Rúnar Skúlason. Gögnin og heimildirnar snúa að því að Jóhann Rúnar Skúlason...

Saga úr bílastæðahúsi

„Þegar ég steig út úr bílnum reiknaði ég ekki með að hitta gamlan skólafélaga, bekkjarbróður um tíma.“Ekki þarna í bílastæðahúsinu, þar reiknar maður ekki...