Svanur Már Snorrason
Brynjar er búinn: „Nú er komið að leiðarlokum, ætli ég hafi slegið nýtt met...
Sjálfstæðismaðurinn og fyrrum þingmaðurinn Brynjar Níelsson segist vera orðinn vanur því „að sofna inni en vakna úti. Slíkt gerðist ekki hjá okkur Soffíu í...
Egill Helgason segir að ný ríkisstjórn verði skrítin blanda: „Hver býður best í Ingu?“
Fjölmiðlamaðurinn góðkunni, Egill Helgason, er ávallt til í að viðra skoðanir sínar og ekki stendur á því eftir niðurstöður kosninganna.Egill spyr:„Er það Flokkur fólksins...
Finnur um úrslit kosninganna: „Þakklæti, vonbrigði og ótti“
Finnur Ricart Andrason, fyrrverandi forseti Ungra umhverfissinna, sem skipaði fyrsta sæti á lista VG í Reykjavík norður, segir að sín fyrstu viðbrögð - eftir...
Sósíalistar efstir en Sjallar neðstir: „Segja að leigjendur séu of lítill hópur til að...
Hér á eftir fer einkunnagjöf Leigjendasamtakanna á stefnu flokkanna í málefnum Leigjenda.Formaður Leigjendasamtakanna hefur stigið tímabundið til hliðar í ljósi framboðs síns fyrir Sósíalistaflokkinn.Varaformaður...
Segir flokkana orðna algerri örvæntingu að bráð: „Pínlegt eins og einmana útrunnin brauðterta“
Píratinn Birgitta Jónsdóttir er ekki hrifinn af því hvernig kosningabaráttan hefur þróast og nefnir dæmi um slíkt.Segir:„Margur flokkurinn orðinn örvæntingu að bráð og tilraunir...
Unnur hellir sér yfir Höllu: „Skeytir engu um sannleikann frekar en þegar hún var...
Unnur Brá Konráðsdóttir aðstoðarkona Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, lætur í sér heyra. Lætur Höllu Hrund Logadóttur hjá Framsókn heyra það og tekur alfarið fyrir að...
Íslensk afrekskona hampaði sigri á alþjóðlegu móti
A-landsliðskonan í alpagreinum, Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, byrjaði tímabilið með besta hætti er hún sigraði á alþjóðlegu móti í svigi í Finnlandi í gær.Hólmfríður Dóra...
Ólafur Haukur: „Guð blessar íslenski krónuna, eru ekki allir sammála um það?“
Rithöfundurinn Ólafur Haukur Símonarson spyr:„Guð blessar íslenski krónuna, eru ekki allir sammála um það?“Svarar - segir - skrifar:„Hvað gerir til þótt krónan sé örmynt...
Verkfall lækna er yfirvofandi: „Það er ekkert útilokað að þetta gangi“
Formaður læknafélags Íslands, Steinunn Þórðardóttir, telur að fundur félagsins með samninganefnd ríkisins hafi gengið vel; hún horfir bjartsýn á morgundaginn og vonast að samningar...
Áfram verður kalt í veðri í dag og á morgun herðir aðeins á frosti
Í veðrinu gengur á með norðan strekkingi sem og dálitlum éljum á Norður- og Austurlandi en bjart í öðrum landshlutum.Svo virðist sem við hér...
Fjögurra bíla árekstur – Óviðræðuhæfur maður vistaður í fangaklefa
Lögreglufréttir eru næst á dagskrá - byrja núna.Lögreglustöð 1 - HverfisgötuÖkumaður stöðvaður eftir að hafa ekið ógætilega að mati lögreglumanna. Þegar athugað var...
„Er markmiðið að sjá til þess að engin manneskja upplifi öryggi hér á landi?“
Samtökin No Borders Iceland efndu til mótmælagöngu gegn rasisma og útlendingahatri stjórnmálaflokkanna; gengið var frá Lækjartorgi að lögreglustöðinni við hlemm, þaðan að utanríkisráðuneytinu og...
Segir Sigmund nota „viðkvæma stöðu trans fólks til að skora pólitísk stig hjá þeim...
Íslenskufræðingurinn Hákon Darri Egilsson skrifar grein sem ber yfirskriftina:Íslenskufræðingurinn Sigmundur Davíð„Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hefur farið mikinn á samfélagsmiðlinum X undanfarna daga þar sem...
Þegar Glúmur varð ástfanginn: „Menn verða í slíkri stöðu að hafa lágmarks sjálfsvirðingu“
Glúmur Baldvinsson segir að það sé „alkunna að ég forðast að gagnrýna fólk. Persónur og gerendur. Og jafnvel leikendur.“Bætir við:„Ástæðan fyrir þessu drenglyndi mínu...
Léttir til og lægir en áfram kalt í veðri
Blái liturinn einkennir hitatölur á Íslandi - það er kalt.Nokkuð langt suður í hafi leynist víðáttumikil og dýpkandi lægð á hreyfingu norðnorðaustur; því er...