Mánudagur 21. október, 2024
0.7 C
Reykjavik

Svanur Már Snorrason

Allt að gerast í körfunni í Keflavík

Lið Keflavíkur í körfuboltanum samdi á dögunum við sex uppalda leikmenn sína; félagið á bæði lið í Bónus-deildinni sem og fyrstu deild kvenna.Þetta kom...
|||

Bjarni mun leiða flokkinn áfram: „Ǽtla að axla þá ábyrgð að vera formaður Sjálfstæðisflokksins“

Bjarni Benediktsson ætlar sér að leiða Sjálfstæðisflokkinn í komandi kosningum, sem líklega fara fram í lok nóvember:„Ég mun verða í kosningunum, er formaður flokksins...

Ríkisstjórnin er fallin – Þingrof og kosið í lok nóvember

Bjarni Benediktsson boðaði til blaðamannafundar nú áðan með afar skömmum fyrirvara. Flestum varð strax ljóst að nú yrði tilkynnt um að ríkisstjṕrn Sjálfstæðisflokksins, VG...

Steinunn Þjóðgarðsvörður hjálmlaus í sumarhellaferð: „Standard margra fyrirtækja heldur neðarlega“

Fréttamiðillinn Nútiminn fjallar um þjóðgarðsvörðurinn Steinunni Hödd Harðardóttur; en miðillinn segir Steinunni hafa farið mikinn á samfélagsmiðlum að undanförnu sem og í viðtölum við...

„Ég ætla bara að segja, Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn á þinginu og í ríkisstjórn“

Ástandið ástjórnarheimilinu er eigi gott og um það vitna ótal fréttir. Skyndifundur Sjálfstæðisflokksins bendir til að ólgan sé að aukast:„Við erum auðvitað að ræða...

Léttskýjað og frekar kalt í veðri

Í dag er búist við hægum vindi; léttskýjað verður og frekar kalt í veðri.Norðaustangola - jafnvel kaldi seinni partinn; hitinn fer í fáeinar gráður...
Loggan

Borgari stóð fyrir bíl og stöðvaði glæp í gangi

Lögreglustöð 1.Tilkynnt um fólk sem hafði komið sér fyrir í kjallara sameignar í hverfi 104. Lögregla sinnti.Þrír ökumenn sektaðir fyrir umferðarlagabrot.Tilkynnt um líkamsárás á...

Gluggagægir gómaður í Grafarvogi

Lögreglustöð 1.Maður með kúbein á lofti að reyna að spenna upp glugga í hverfi 104. Lét sig hverfa áður en lögregla mætti á...

Alex er látinn

Alex Salmond, sem eitt sinn var for­sæt­is­ráðherra skosku heima­stjórn­ar­inn­ar sem og fyrr­ver­andi leiðtogi Skoska þjóðarflokks­ins, er lát­inn, 69 ára að aldri.Það var BBC sem...

Lét lífið í vinnuslysi

Karlmaður um sextugt lét lífið í vinnuslysi í Stykkishólmi í gær; endurlífgunartilraunir báru eigi árangur og var maðurinn var úrskurðaður látinn á vettvangi.Samkvæmt lögreglu...

„Það er engin ímyndun hjá VG að það sé ýtt undir útlendingaandúð af hálfu...

Rithöfundurinn og blaðakonan Auður Jónsdóttir segir léttinn verða mikinn er ríkisstjórnin fer frá.„Vó, léttirinn þegar þessi ríkisstjórn verður liðin tíð! Þetta er ríkisstjórn sem...

Segja ballið vera búið: „Það er loksins að renna upp fyrir þeim að þetta...

Formaður Flokks fólksins, Inga Sæland, segir það alveg ljóst að ríkisstjórnin sé með öllu óstarfhæf; formaður Samfylkingarinnar, Kristrún Frostadóttir, segir að ríkisstjórnin skuldi íslensku...

Segir Dani tala brenglaða útgáfu af íslensku: „Guð varðveiti íslenska tungu og Framsóknarflokkinn“

Glúmur Baldvinsson er ekkert sérstaklega hrifinn af þeirri hugmynd að íslenskt stjórnmálafólk þurfi að tala dönsku við Dani - og er það vel skiljanlegt....
|

Veðurfréttir

Það verður ágætis rólegheitaveður í dag á landinu; frekar kalt; norðvestan strekkingur austast fram eftir deginum.Él verða norðvestantil - annars léttskýjað.Á morgun er gertráð...
Lögga, lögregla

16 ára drengur handtekinn í hverfi 101 fyrir að miða skammbyssu að lögreglumanni

Lögreglustöð 1 – Austurbær- Miðbær-Vesturbær-Seljarnarnes:Tilkynnt um mann sem neitar að yfirgefa stofnun í hverfi 108, honum vísað út.Tilkynnt um mann sem dettur á...