• Orðrómur

Svanur Már Snorrason

Var Stefán að birta falsfrétt í Mogga? „Kæmi ekki á óvart ef mbl.is væri...

Stefán Einar Stefánsson er frægur siðfræðingur og viðskiptaritstjóri Morgunblaðsins. Í samtali við DV staðfestir hann að Almannavarnir og Landspítali hafi óskað eftir því við...

„Helvítis niggarar og gyðingar út um allt. Og femínistar. Má ekki bara eyða þessu...

Eins og Mannlíf greindi frá fyrr í dag eru harkalegar deilur í einum stærsta samfélagsmiðlahópi landsins. Ekkert lát er á þeim deilum og alveg...

Haukur: „Þykir víst ekki gott að ungt fólk stígi sín fyrstu skref í neyslu...

Haukur V. Alfreðsson, viðskiptafræðingur og doktorsnemi í hagfræði, „er þreyttur á að forræðishyggju Íslendinga“ og segir að „Íslendingum finnst gott að hafa vit fyrir...

Sólveig Lilja: „Þið eruð að eitra fyrir ófæddum börnum og myrða fullfrískt fólk með...

Ófrískar konur voru bólusettar við Covid-19 í morgun, og þá mætti Sólveig Lilja Óskarsdóttir á svæðið, við Orkuhúsið, og mótmælti bólusetningunum og hrópaði að...

Sigurbjörn fór í hjartastopp í ellefu mínútur: „Nær dauðanum verður ekki komist“

Sigurbjörn Bjarnason lenti í hrikalegri lífsreynslu fyrr í mánuðinum þegar hjarta hans stöðvaðist í heilar ellefu mínútur vegna stíflaðrar æðar.Sigurbjörn er 55 ára gamall...

Arnór forstjóri sakaður um einelti – fjöldauppsagnir framundan ef ekkert verður aðhafst

Samkvæmt niðurstöðum úr könnun sem mennta- og menn­ingar­málaráðuneytið lét fram­kvæma bera einungis fjörutíu prósent starfsmanna ráðuneytisins traust til Arn­órs Guðmundssonar forstjóra MenntamálastofnunarSam­kvæmt niður­stöðum áðurnefndrar...

Heimur Helga: „Hann æpti tvisvar en ópið var nánast hvískur – „Þetta er hryllingur!...

Helgi Sigurðsson, „skopmyndateiknari“ Morgunblaðsins, er án alls vafa einn af umdeildari einstaklingum hins íslenska samfélags. Í það minnsta vekja flestar teikningar hans sem birtast...

Margrét Gauja gráti næst er vísa á vini úr landi: „ÉG.HATA.ÚTLENDINGASTOFNUN!“

Margrét Gauja Magnúsdóttir, fyrrum bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og nú ferðaþjónustubóndi, er þekkt fyrir að vera með munninn fyrir neðan nefið; er með ákveðnar skoðanir...

Logi afar áhyggjufullur vegna Delta og krefst aðgerða strax: „Við megum ekki hætta að...

Logi Einarsson þingmaður og formaður Samfylkingarinnar er hugsi yfir stöðunni í samfélagi okkar í kjölfari hraðara dreifingar Delta-afbrigðisins.„Sú fjölgun smita sem orðið hefur síðustu...

Ljóðskáld og leiðsögumaður vilja bjarga Assange: „Hann er fastur í heljargreipum myrkra afla“

Ljóðskáldið góða Ísak Harðarson er mjög ósáttur við meðferðina á „Íslandsvininum“ Julian Assange stofnanda Wikileaks, sem er í haldi af yfirvöldum í Englandi. Assange...

Bjarni Ben um orð Svandísar: „Kosningaþefur af ummælum heilbrigðisráðherra“

„Fjár­mál­a­ráð­herr­a og for­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, Bjarn­i Ben­e­dikts­son, seg­ir að fínasta  sam­stað­a hafi ver­ið inn­an rík­is­stjórn­ar­inn­ar varðandi að­gerð­ir gegn Co­vid-19, en orðrómur hefur verið á kreiki...

Þórarinn um Sölva Tryggva: „Er réttlátt að hafa notið góðs af velgengni slíks manns?“

 „Í mótmælum gegn lögregluofbeldi í Bandaríkjunum síðasta sumar mátti heyra slagorðið „silence is violence“ eða að það að þaga jafngildi ofbeldi. Orðatiltækið sýndi réttilega...

„Verður að vera komin sakfelling eftir nokkra ára málaferli til að fjölmiðlar megi nafngreina?“

Jón Arnar Magnússon er mjög ánægður með bresk lög sem bannar fjölmiðlum að birta nöfn þeirra manna sem tengist málum sem lögreglan er að...

Kannast þú við þennan mann? Lögreglan leitar að honum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manni sem hér sést á afar óskýrum myndum.Lögreglan sendi frá sér tilkynningu þess efnis og...

Björn Ingi Hrafnsson: „Áslaug Arna getur ekki staðið fyrir stjórnarandstöðu í eigin ríkisstjórn“

„Það er eiginlega grátbroslegt að fylgjast með forkólfum ferðaþjónustunnar lýsa áhyggjum sínum af því að það geti haft alvarlegar afleiðingar fyrir Ísland að komast...