Vín & Matur Aðventublað – frítt í Bónus og á vefnum

    Anna tölublað, líkt og hið fyrsta, var rifið út á nokkrum dögum og eru aðeins örfá eintök eftir.

    Við þökkum frábærar móttökur og til að allir hafi aðgang að blaðinu setjum við það einnig hér á netið. Þá hvetjum við lesendur einnig til þess að fylgjast með undirsíðunni Vín og Matur á vefnum en þar koma hinn ýmsar spennandi uppskriftir og fróðleikur.

    Þú getur flett blaðinu hér að neðan eða í fullri stærð með því að smella hér.