#aðalréttur

Safaríkt og seiðandi lambalæri með appelsínugljáa

Íslenskt lambakjöt er hrein afurð sem mörgum finnst vera algert hnossgæti. Réttir með lambakjöti geta verið fínlegir eða grófgerðir, spari- eða hversdagslegir, en það...

Kjötsúpa með lambaskönkum og perlubyggi

Kjötsúpa er í augum margra dæmigerður íslenskur matur og er alltaf vinsæl, bæði hjá ungum sem öldnum. Algengast er að nota gulrófur, gulrætur og...

Hrikalega góður og einfaldur laxaréttur

Lax er sælkerafæða sem hægt er að hafa hvort sem er spari eða hversdags. Þessi uppskrift er sérlega gómsæt og einföld þar sem allt...

Harissa-kjúklingaleggir með perlukúskúsi

Kjúklingabringur njóta alltaf mikilla vinsælda en þó þykja mér kjúklingaleggir og læri mættu fá meiri athygli en þau gera. Kjötið á þeim er dekkra...