#brennidepill-logleidingkannabis
Fréttir
Ungmenni ólíklegri til að nota kannabis eftir lögleiðingu
Ný bandarísk rannsókn bendir til þess að ungmenni eru ólíklegri til að neyta kannabisefna þar sem neysla þeirra hefur verið lögleidd.
33 ríki Bandaríkjanna hafa...
Fréttir
Neysla eykst við lögleiðingu
Mannlíf fékk tvo einstaklinga til að leggja sín lóð á vogarskálarnar og rökstyðja skoðanir sínar á því hvort lögleiða eigi kannabis eða ekki. Guðrún Björg Ágústsdóttir, áfengis- og vímuefnaráðgjafi, er ein þeirra. Hún er með yfir 30 ára starfsreynslu, síðustu sjö ár sem ráðgjafi hjá Vímulausri æsku – Foreldrahúsi. Hún telur að neysla muni aukast við lögleiðingu
Fréttir
Spurning um sjálfsákvörðunarrétt
Örvar Geir Geirsson, listamaður, stofnandi Reykjavik homegrown og áhugamaður um menningu og málefni sem varða kannabis er einn þeirra sem vill að neysla kannabis verði lögleg á Íslandi.
Fréttir
Kanada annað landið til að lögleiða neyslu kannabisefna
Kanada varð í nótt annað þjóðríkið, á eftir Úrúgvæ, til að lögleiða neyslu kannabisefna á landsvísu. Frá og með deginum í dag mega allir...