#egg

Að aðskilja egg

Til eru ýmsar græjur til þess að aðskilja egg og á Internetinu er t.d. hægt að finna ýmis misgóð ráð til þess.Einfaldast er þó...

Franskur réttur í sumarbrönsinn

Pain perdu er frægur franskur eftirréttur sem þróaðist á þeim tíma þegar allur matur var nýttur til fulls og ekkert mátti fara til spillis....

Ljúffeng og falleg sítrónumarenskaka

Hér kemur uppskrift að dásamlegri sítrónumarensköku. Til að marensinn verði loftmikill og flottur er gott að gera hann þegar búið er að gera eggjarauðubotnana. Kakan 10...

Hollt og nærandi vetrarsalat

Flestum finnst salöt tilheyra sumrinu en í raun er hægt að útbúa þau á ótal marga vegu og gera þannig vetrarlegri. Á veturna er hægt...

Kanntu að sjóða egg?

Margir hafa sterkar skoðanir á því hvernig þeir vilja hafa eggin sín soðin en vita ekki alveg hvaða suðutími er bestur. Flestum þykir ekkert tiltökumál...

Shaksuka, norðurafrísk bökuð egg

Egg eru frábær hluti af fjölbreyttu mataræði enda góður prótíngjafi. Shaksuka er klassískur norðurafrískur réttur sem hentar vel á brönsborðið um páskana enda fljótlegur...

Yndisleg eggjakaka með kartöflum

Sælkeramáltið fyrir einn. Algengt er að uppskriftir séu gerðar fyrir 4 eða fleiri. Það getur því verið handhægt að kunna eitthvað sem hentar vel að...

Dýrindismáltíð á brauði með lítilli fyrirhöfn

Einföld uppskrift að glóðbrauði með reyktum laxi, rauðlauk og eggi. Brauð býður upp á fjölbreytta möguleika í matargerð, allt frá raspi upp í fágað smurbrauð....

Creme brulée í nokkrum einföldum skrefum

Klassískur eftirréttur sem er auðvelt að útbúa.Brenndur rjómi, eða creme brulée, er mjög auðvelt að laga. Þessi vinsæli eftirréttur er gjarnan í boði á...

Brönsinn, besta máltíðin

Sambland hádegis- og morgunverðar sem hentar nútímalífsstíl  vel. Bröns eða „brunch“ er máltíð sem Íslendingar snæddu ekki fyrr en langt var liðið á tuttugustu öld....