2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Bara teknó, ekkert rugl

Hljómsveitin Sælir Bois var að senda frá sér sína fyrstu plötu sem ber heitið Season.

 

Sveitin er skipuð þremur bestu vinum úr Hafnarfirði, tvíburunum Brynjari og Andra Jónassonum og Róbert Leó Sigurðarsyni.

Reynir Haraldsson sér um allar útsetningar. „Við höfum alltaf verið miklir teknóhausar og vorum búnir að ræða að gera lög saman en við kynntumst í gegnum fótboltann sem við allir æfum. Þá var ekki aftur snúið. Season inniheldur sjö lög, bara teknó, ekkert rugl.“

Lestu meira

Annað áhugavert efni