#tónlist

Óvíst að Glastonbury-hátíðin verði haldin á næsta ári

„Ég held enn í vonina um að hún verði haldin á næsta ári,“ segir Michael Eavis, framkvæmdastjóri Glastonbury tónlistarhátíðarinnar í samtali við ITV News....

Ný plata Taylor Swift slær öll met

Folklore, nýja platan sem Taylor Swift gaf út á dögunum öllum að óvörum, hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur. Svo góðar að strax viku eftir...

Björk frestar tónleikum

Tónlistarkonan Björk auglýsti ferna tónleika, Björk Orkestral, í Hörpu 9., 15., 23. og 29. ágúst.Á Facebook-síðu hennar kemur fram að fresta þurfi einhverjum þeirra....

Söngbók Sjálands frestar tónleikum

Þrátt fyrir að hafa verið að vinna innan marka nýrra sóttvarnareglna höfum við ákveðið að fresta fyrirhuguðum tónleikum helgarinnar, segir í tilkynningu frá Sjálandi...

Loftslagstónleikarnir +2,0°C fyrir norðan

Um verslunarmannahelgina flytur organistinn Kristján Hrannar Pálsson loftslagsverkið +2,0°C á Hólum í Hjaltadal, Dalvíkurkirkju og Akureyrarkirkju.Samhliða því verður ljósmyndarinn Nína Richter með ljósmyndasýninguna The...

Grandi Mathöll: Fjör, frábær tónlist og matur um verzló

Grandi Mathöll býður upp á skemmtilega dagskrá um verslunarmannahelgina. Frítt er inn á alla viðburði og það er ekkert aldurstakmark. Nóg rými er fyrir...

Ólafur Arnalds tilnefndur til Emmy-verðlauna

Ólafur Arnalds tónskáld er tilnefndur til Emmy-verðlaunanna í flokknum framúrskarandi frumsamið titilstef, fyrir tónlist sjónvarpsþáttana Defending Jacob sem sýndir eru á Apple TV.Ólafur greinir...

Verslunarmanna-Helgi er framundan: Ingó tekur við

Tveir vinsælustu tónlistarmenn landsins, þeir Helgi Björns og Ingó veðurguð verða í beinni útsendingu í sjónvarpi Símans um verslunarmannahelgina.Helgi Björns verður með verslunarmannahelgarútgáfu af...

Lífið verður yndislegt á Sjálandi um verslunarmannahelgina

Um Verslunarannahelgina blæs veitingastaðurinn Sjáland í Garðabæ til nokkurskonar innihátíðar en eins og alþjóð veit þá hefur allt stórhátíðarhald verið blásið af vegna veirunnar...

Leiftur hins liðna væri titillinn á ævisögunni

„Ég fékk yndislegan tíma með fjölskyldunni í COVID-19,“ segir Hreimur Örn sem vinnur að nýrri plötu. „Ég hef verið að taka upp sólóplötu með...

Dóra Júlía dj-ar undir berum himni

Dóra Júlía, einn vinsælasti plötusnúður landsins, verður með „lunch beat“ undir berum himni í hádeginu í dag á Bernhöftstorfunni við Lækjartorg. Dóra Júlía byrjar...

Halda opið svið í 50. sinn

Í kvöld heldur hljómsveitin ¾ opið svið í 50. sinn á veitingastaðnum Fish House í Grindavík.Hljómsveitin er skipuð upphafsmanninum Halldóri Lárussyni á trommur,...

Peysa er fyrsta myndbandið af nýrri plötu Taylor Swift

Í gær kom út áttunda stúdíóplata Taylor Swift, og jafnframt fyrsta myndband og lag plötunnar, Cardigan eða peysa. Lagið er eitt 16 laga plötunnar,...

Splunkunýtt lag frá Arnari Dór

Arnar Dór Hannesson söngvari gaf nýlega út lagið Carolyn. Gunnar Ingi Guðmundsson samdi lagið og Erin Brassfield textann.  Arnar Dór vakti fyrst athygli þegar hann...

Taylor Swift gefur út nýja plötu alveg óvænt

Taylor Swift tónlistarkona tilkynnti á samfélagsmiðlum í dag að ný plata kæmi út á miðnætti í Bandaríkjunum (fjögur í nótt að íslenskum tíma).  Platan er...

Hversu vel þekkir þú Bítlana?

Hljómsveitin The Beatles var stofnuð í Liverpool í Bretlandi árið 1960. Sveitin er ein sú vinsælasta, þekktasta og áhrifamesta allra tíma.  Fjórmenningarnir Paul McCartney, John...

Hlustaðu á Húsavík með íslenskum texta

Hið geysvinsæla lag Húsavík er nú komið í íslenskan búning. Signý Gunnarsdóttir. „Ég henti nú bara í þetta í algjöru gamni. Veit ekki hvort það er...

Oscar Leone með nýtt lag

Leikarinn og tónlistarmaðurinn Oscar Leone var að senda frá sér glænýtt lag sem nefnist Lion. Oscar Leone, eða Pétur Óskar eins og hann heitir réttu...

Plötuverslanir halda tónlistarveislu til að bregðast við áhrifum COVID-19

Hljómplötuverslanir í Reykjavík bjóða upp á tónlistarveislu í sumar undir slagorðinu Elskum plötubúðir. 12 Tónar, Lucky Records, Smekkleysa, Reykjavík Record Shop og Geisladiskabúð Valda(tekur þátt...

Íslenskir hátíðarhaldarar verða af milljörðum vegna COVID-19

Tekjutap ís­lenskra hátíðar­hald­ara vegna far­ald­urs kór­ónu­veiru hleyp­ur á millj­örðum króna, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag. Þar segir að bak­hjarl­ar stórra hátíða...

Heldri borgarar endurgera þekkt plötuumslög

Eldri borgarar á dvalarheimili í London í Englandi fundu upp á skemmtilegri afþreyingu í sóttkví í kórónuveirufaraldrinum. Dvalarheimilinu var lokað 12. mars, og því...