#tónlist

Páll Óskar lítur upp í ljós með Huldu og Ægi – Sjáðu myndbandið

Páll Óskar Hjálmtýsson, tónlistarmaður, dansaði í dag með mæðginunum Huldu Björk Svansdóttur og Ægi. Dansinn og myndbandið er liður í átakinu Dansað fyrir Duchenne,...

Spáðu söngglaðir Grindjánar fyrir um þann stóra?: „Skjálfti! Boom – Boom!“

Grindvíkingar héldu árlegt þorrablót sitt síðasta laugardag, að þessu sinni með rafrænum hætti, vegna heimsfaraldur sem sett hefur allt úr skorðum, þar á meðal...

Eurovisionlag Daða komið með nafn

Daði Freyr Péturs­son, tónlistarmaður, sem keppa mun fyrir Íslands hönd í Eurovision, svipti í morgun hulunni af nafni lags síns. Lagið heitir 10 Years, eða...

Stórtónleikar Skunk Anansie færðir til nóvember

Brit-rokksveitin Skunk Anansie hefur beðið eftir rétta tækifærinu til að heimsækja Ísland aftur, en sveitin mun halda tónleika í Laugardalshöll í tilefni af 25...

Greta Salóme fékk krúttlega aðstoð á æfingu – Sjáðu myndbandið

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands deilir á Facebook-síðu sinni myndbandi þar sem Greta Salóme, tónlistarkona og fiðluleikari, æfir fiðlusóló fyrir Sögu Borgarættarinnar sem verður tekin upp í...

Grindvíkingar blóta rafrænt í ár: „Heima með Helga, í enn eitt fokking sinn!“

Grindvíkingar halda árlegt þorrablót sitt laugardagskvöldið 20. febrúar á síðasta degi þorra. Sökum kórónuveirufaraldurs og samkomutakmarkana verður þorrablótið rafrænt í ár og er öllum...

Discoteque rústaði kosningunni í Litháen

Litháar völdu framlag sitt í Eurovision nú um helgina, og er valið endurtekið frá því í fyrra, því hljómsveitin The Roop verður fulltrúi Litháen...

Helena setti allt á hliðina í hlöðu Helga

Helgi Björnsson og Reiðmenn vindanna héldu uppteknum hætti á laugardagskvöld við að skemmta landsmönnum í samkomutakmörkunum.  Söngkonan Helena Eyjólfsdóttir kom í heimsókn og sýndi...

Saman fyrir Seyðisfjörð – Tónleikaveisla til styrktar samfélaginu

Þekktir listamenn og Rauði krossinn vinna nú saman að því að halda rafræna listahátíð til styrktar samfélaginu á Seyðisfirði. Aurskriður féllu í bænum undir...

Splunkunýtt úr smiðju Stefáns – Heimur allur hlær

Stefán Hilmarsson söngvari og tónlistarmaður sendi í gær frá sér nýtt lag, Heimur allur hlær.Stefán flytur lagið ásamt Strokvartettinum Sigga. Stefán semur einnig texta...

Spurningar Birnis og Páls Óskars – Pallíettur og taktur

Tónlistarmennirnir Birnir Sigurðarson og Páll Óskar gefa í dag út lagið Spurningar ásamt myndbandi.Lagið er samið af Birni og Þormóði Eiríkssyni pródúsent og lagahöfundi....

Vögguvísur Hafdísar Huldar sú mest selda

Plata söngkonunnar Hafdísar Huld, Vöggu­vís­ur, er mest selda plata árs­ins­ 2020. Vögguvísur seld­ist í 3.939 ein­taka sam­kvæmt mæl­ingu Fé­lags Hljóm­plötu­fram­leiðanda.Í öðru sæti er Kveðja,...

Hlustaðu á hugljúfa jólaábreiðu systranna í Miðtúni

Tvíburasysturnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, og hálfsystir þeirra Margrét Ósk Guðjónsdóttir, eða systurnar í Miðtúni eins og þær kalla sig, hafa vakið athygli fyrir...

Jóhanna Guðrún og vinir koma þér í jólaskapið

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona gaf nýlega upp jólaplötuna Jól með Jóhönnu, sem er fyrsta jólaplatan sem hún sendir frá sér.Í myndbandi á Facebook-síðu Jóhönnu...

Hinn bjarti Beethoven í beinu streymi

Miðvikudaginn 16. desember 2020 klukkan 20 verða tónleikar í Hofi á Akureyri til heiðurs byltingartónskáldinu Ludwig van Beethoven, en hann fæddist á þessum degi...

Jónas Víkingur og Heiða Björk sigurvegarar Rímnaflæði

Jónas Víkingur Árnason úr félagsmiðstöðinni 100og1 í Reykjavík stóð uppi sem sigurvegari Rímnaflæði 2020, rappkeppni unga fólksins með laginu Svæðið mitt. Eftir mjög spennandi og...

Orðrómur

Helgarviðtalið