Rokkveisla á Gauknum

Í kvöld, föstudaginn 22. mars, verður sannkölluð rokkveisla á Gauknum, þar sem boðið verður upp á skothelda blöndu af harðkjarnarokki, dauðarokki, grænd og grúvi.

Þannig má búast við „tudda“, „pung“ og beittum húmor þegar sveitin Gamli treður upp. Sveitirnar Moronic, Devine Defilement og Camino stíga einnig á svið svo vænta má mikils fjörs.

Aðgangseyrir er 1.000 krónur.

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni