Aðsend grein

Dánaraðstoð á dagskrá

Höfundur/ Henry Alexander Henrysson, heimspekingur. Þegar stór álitamál koma upp í íslensku samfélagi er það kunnur siður að gleyma efnisatriðum um stund og rífast þess í stað...

Syndrome X 

Höfundur / Björn Þór Sigurbjörnsson, einkaþjálfari Í lok síðustu aldar voru birtar niðurstöður úr margra ára rannsóknarvinnu sem vöktu mikla athygli. Í raun var um að ræða um...

Sumarið er ekki verri tími en hver annar til að sækja líkamsræktarstöðvar

Höfundur / Björn Þór Sigurbjörnsson, einkaþjálfari Þegar heimurinn hálf lamaðist, þá mjakaðist hreyfing margra nokkuð hratt út af borðinu og jogging-gallinn varð á örfáum dögum besti vinur mannsins. Í...

Náttúrunnar vegna

Höfundur/ Henry Alexander Henrysson, heimspekingur Það þyrmdi aðeins yfir mig á síðastliðinn laugardag. Ég sat sem gestur á aðalfundi Landverndar og horfði á dagskrá fundarins sem varpað...

Viðkvæmar forréttindafrekjur

Höfundur / Helga Baldvins Bjargardóttir Í okkar tilfinningahatandi samfélagi er algengt að sjá hvernig fólk í forréttindastöðu hefur oft algjört óþol fyrir því þegar fólk...

Viðskiptasiðferði

Höfundur/ Henry Alexander Henrysson, heimspekingur Í síðustu viku sat ég snemma morguns við yfirlestur á MA-ritgerð hjá nemenda sem ég hef verið að leiðbeina. Rannsóknarefni hans er...

Gaslýsing viðkvæma narsistans

Höfundur / Elísabet Ýr Atladóttur Hann á svo erfitt. Enginn skilur hann, þótt hann reyni alltaf sitt besta. Enginn gefur til baka, þótt hann gefi...

Af hverju lykta Íslendingar?

Höfundur / Kjartan Örn Sigurðsson Í upphafi aldarinnar starfaði ég í Englandi og þurfti einu sinni sem oftar að ferðast út á flugvöll í leigubíl....

Kjörið tækifæri til naflaskoðunar!

Höfundur / Björn Þór Sigurbjörnsson, einkaþjálfari Bjórvömb, björgunarhringur, ástarhöldur. Björgunarhringur af þessari gerð er ekki að fara að bjarga þér neitt, heldur þvert á móti þá...

Við erum sterkari saman

Eftir / Jóhannes Þór Skúlason Á undanförnum tíu árum hefur ein atvinnugrein haft afar mikil áhrif til þess að breyta ýmsum grunnþáttum í íslensku efnahagslífi...

Við erum öll almannavarnir, líka gagnvart hagkerfinu!

Höfundur / Kjartan Sigurðsson Það er samdráttur. COVID-19 hefur lamað hluta hagkerfisins og atvinnuleysi er mikið. Stjórnvöld hafa brugðist við með fjölmörgum aðgerðum sem styðja...

Jarðskjálftabirgðir

Eftir / Nönnu Rögnvaldardóttur matreiðslubókahöfund Fyrir fjöldamörgum árum, þegar börnin mín bjuggu ennþá heima, voru þau einhverntíma að velta fyrir sér dálitlum lager af niðursuðudósum...

Ert þú að greinast með krabbamein á tímum kórónaveiru?

Höfundur / Erna Magnúsdóttir forstöðukona Ljóssins. Nú er allur heimurinn á hvolfi, kórónaveiran er allt í einu orðið undarlegt sameiningartákn allra þjóða þar sem öll...

Einangrun

Eftir / Önnu Kristjánsdóttur Það er farið að styttast í þessu úthaldi. Lestin að verða full og fimm vikur liðnar af túrnum. Útgerðin er búin...

Ég hugsa að ég hugsi um

Höfundur/ Henry Alexander Henrysson, heimspekingur Undanfarið hef ég verið spurður álits á þeirri ótrúlegu atburðarás sem við höfum upplifað síðastliðnar vikur. Ég hef ekki verið sérstaklega viljugur...