Fimmtudagur 22. febrúar, 2024
0.8 C
Reykjavik

Aðsend grein

Er þetta þér að kenna?

Það er til meðvirkni. Sum meðvirkni er samt lærð hegðun út frá hegðun annarra. Þú hefur lært að trúa því að aðstæður og líðan...

Áttu kannski nóg með þig?

Við höfum öll okkar innri baráttur að kljást við. Innri hugsanir, innri ást, innri skýrleika. Svo er það líkami okkar, hreyfing, næring og svefn....

Biskupsframboð – Einkunnagjöf

Endurtaka þarf tilnefningar til biskupskjörs og er nú leikhlé. Þetta gefur mér sem utanþjóðkirkjuprestii möguleika á að koma með hugleiðingar um þá presta sem oftast hafa...

Af hverju átt þú skilið sjálfsmildi?

Byrjum á því að segja að ég er pro sjálfsmildi. Ég elska líka þetta orð. Það er fallegt og mjúkt. Sjálfselska hefur fengið slæma...

Kerfið sem bregst

Við Íslendingar erum gjörn á að áætla það að við stöndum öllum öðrum framar í öllu því sem við tökum okkur fyrir hendur og...

Biskupskjör: Enga kokka takk!

Vegna framkomu Kristjáns Björnssonar vígslubiskups í garð félaga minna, þeirra prestanna Kristins J. Sigurþórssonar, Ólafs Jóhannssonar og Gunnars Sigurjónssonar, lýsi ég yfir vanþóknun á...

Þorir þú að vera mest hataðasta manneskjan í herberginu?

Mögulega er ég barnalegur á þann hátt að ég vil að öllum líði vel, mig langar að láta öllum líða vel með því að...

Er Psilocybin hættulegt dóp eða kröftugt verkfæri til heilunar?

Psilocybin er einn af þeim þáttum, ef svo má kalla, sem hefur haft afgerandi áhrif á líðan mína og heilsu. Um er að ræða...

Fordómar yfirvalda gagnvart Kannabisplöntunni

Hafið þið ekki séð svona Voltaren auglýsingar sem halda fram gagnsemi hvað varðar verkjastillingu og bólguminnkun? Með fylgir myndrænt efni af sárþjáðri manneskju sem...

Mann(eskju)líf Friðriks Agna – Gaslýst lítil þjóð

Getum við plís?Það er margt og næstum allt sem við getum haft skoðun á.Og hér ríkir víst svokallað skoðanafrelsi.Ég hef alveg rétt á þessari...

Andri lýtalæknir – Brjóstalyfting

Brjóstalyfting (mastopexy á ensku) er skurðaðgerð sem minnkar húðumslagið utan um brjóstvefinn, lyftir nipplunum og yngir upp lögun brjóstanna. Brjóstalyftingu er bæði hægt að...

Mann(eskju)líf Friðriks Agna – En hvað þýðir það að setja heilsuna í fyrsta sæti?

En hvað þýðir það að setja heilsuna í fyrsta sæti?Þegar nýja árið gekk í garð hrundu á okkur öll yfirlýsingar hvers annars um hvað...

Íslenska veikin!

Númer eitt. Ég skrifa þessa grein vegna þess að trúverðugleiki blaðamanna og Blaðamannafélags Íslands skiptir höfuðmáli fyrir lýðræðislega umræðu og það aðhald sem hún...

Mann(eskju)líf Friðriks Agna – Mátturinn í grátinum

Æfum samkennd … Við verðum.Ég grét í dag. Ég er tilfinninganæm vera. Hef alltaf verið. Þoli illa að sjá eymd eða vera viðstaddur rifrildi og...

Framtíðarsýnin

Árið er 2065 og nýbúið að taka til í hreinsunareldinum, enda eldgosatímabili nýlokið á Reykjanesi og Grindvíkingar búnir að kaupa upp alla stiga í...