Bergþóra Jónsdóttir

Einfaldur og góður eftirréttur – bakaðar plómur með kókosflögum

Þetta er einstaklega bragðgóður réttur og einfaldur að gerð. Hráefnið fær að njóta sín en ekkert jafnast á við litla eða stóra rjómaslettu til...
bakaðar plómur

Einfaldur og góður eftirréttur – bakaðar plómur með kókosflögum

Þetta er einstaklega bragðgóður réttur og einfaldur að gerð. Hráefnið fær að njóta sín en ekkert jafnast á við litla eða stóra rjómaslettu til...

Grillaður skötuselur – dýrindis máltíð á góðum sumardegi

Tilvalið er að setja fisk á grillið enda er hann hollur og einstaklega ljúffengur og sáraeinfalt að grilla hann. Til eru ýmis áhöld sem...
grillað skötusels og chorizo-kebab

Grillaður skötuselur – dýrindis máltíð á góðum sumardegi

Tilvalið er að setja fisk á grillið enda er hann hollur og einstaklega ljúffengur og sáraeinfalt að grilla hann. Til eru ýmis áhöld sem...
sjávarréttasúpa

Frábær fiskisúpa sem bítur í

Súpur eru fyrirtaksmatur og tilvalið að bera þær fram með góðu brauði. Þessi fiskisúpa heppnaðist mjög vel í tilraunaeldhúsi Gestgjafans en hún er bragðmikil...

Ostatortilla með kjúklingi og steiktu rósakáli

Ljúffengur réttur sem fellur inn í ketó-mataræðið.Ostatortilla með kjúklingi og steiktu rósakáli fyrir 2-33 msk. beikonkurl eða 3 sneiðar beikon 1 dl grænar ólífur, saxaðar, 1 tsk. chili-flögur 1...

Brúskettur með kinda-fille og karamelliseruðum lauk

Þegar Rúnar Tryggvason lauk námi í matvælafræði við Háskóla Íslands snerist lokaverkefnið hans um að þróa uppskrift og framleiðsluleiðbeiningar á hráverkaðri pylsu úr ærkjöti...

Virkilega einfalt – Indverskar pönnukökur með byggi, rækjum og hvítlaukssósu

Perlubygg er lúxusútgáfan af bygginu, suðutíminn þess aðeins 15 mínútur og því sniðugt að nota það í staðinn fyrir hrísgrjón eða kartöflur til tilbreytingar....

Ljúffengur wok-pönnuréttur

Asískir wok-pönnuréttir eru í raun einfaldir í gerð og þægilegir að útbúa fyrir fjölskylduna enda allt eldað á einni pönnu. Í slíkum réttum eru...
|

Allt um núðlur

Núðlur eru uppistaðan í matargerð margra Asíulanda. Þær eru búnar til úr gerlausu degi sem er teygt, rúllað, vafið og unnið á margvíslegan hátt...

Kjötsúpa með lambaskönkum sem nærir líkama og sál

Þessi súpa eru stútfull af góðu hráefni sem nærir bæði líkama og sál, sem er einmitt það sem við þurfum í skammdeginu.  Flestir þekkja íslenska...

Tacos með kjötbollum, reyktu chipotle-salsa og rauðlauk

Taco er afar fjölbreytt enda möguleikarnir óendanlegir þegar kemur að því að setja hráefni ofan á tortillurnar en taco hefur notið mikilla vinsælda víða...

Grænmetisbaka sem hentar vel í kvöldmatinn

Hér er ein virkilega góð grænmetisbaka sem sló í gegn í tilraunaeldhúsi Gestgjafans.  Möguleikarnir eru endalausir bæði í degi og fyllingu þegar bökur eru gerðar...

Íslenska heilkornið bygg er frábært hráefni – Byggóttó með sveppum og graskeri

Suðutíminn er einungis 15 mínútur og því sniðugt að nota það í staðinn fyrir hrísgrjón eða kartöflur til tilbreytingar eða hafa það sem aðalrétt...

Brjálæðislega gott vegan-lasagna

Vegan-lasagna sem sló í gegn í tilraunaeldhúsi Gestgjafans.  Þetta hefðbundna ítalska lasagna sem við þekkjum í dag byggist á kjötsósu úr gæðanautakjöti og tómötum, lauk...