Sunnudagur 19. maí, 2024
6.8 C
Reykjavik

Brynjar Birgisson

Palestínski fáninn málaður við íþróttahús HK: „Ísrael notar íþróttir til að fegra ímynd sína“

Palestínski fáninn hefur verið málaður á gangstéttina við innganginn í íþróttahúsið í Digranesi en klukkan 15:00 hófst leikur Íslands við Ísrael í blaki karla...

Beggi Blindi dæmdur fyrir að áreita þrjár konur kynferðislega – Áfrýjar til Landsréttar

Bergvin Oddson, betur þekktur sem Beggi Blindi, hefur áfrýjað þremur dómum sem hann hlaut í Héraðsdómi Suðurlands til Landsréttar en hann var dæmdur til...

Halla Hrund kallar eftir friði um persónuleg málefni: „Orðnar rosalega miklar valdaklíkur“

Halla Hrund Logadóttir fangaði hug og hjörtu þjóðarinnar þegar hún mætti í Vikuna til Gísla Marteins með harmonikkuna. Hún hefur staðið í ströngu síðan...

Mun KSÍ brjóta eigin reglur aftur fyrir Albert Guðmundsson?

Þann 7. júní næstkomandi mun íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spila við landslið Englands á Wembly í vináttulandsleik og því er stutt í að Åge...

Sakamálið – 23. þáttur: Skapbráði verkamaðurinn í Bournemouth

Samuel Elkins braut blað í sögu Bournemouth á Englandi. Reiði vegna brottrekstrar olli því að hann banaði yfirmanni sínum. Lögreglan átti erfitt með að trúa...

Lögreglumaður í Bandaríkjunum rannsakaður vegna vindlareykinga – MYNDBAND

Lögreglumaður í St. Louis í Bandaríkjunum er sætir nú rannsókn vegna hegðunar hans við handtöku á manni fyrir viku síðan. Maðurinn sem var handtekinn...
Lögreglan, löggan

Slagsmálahundur réðst á lögreglumenn

Samkvæmt dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru 88 mál skráð í nótt og hér fyrir neðan eru nokkur þeirra rakin.Aðili var handtekinn í miðbænum eftir...

Starfsmaður Bjarna sparkar í Höllu Hrund

Ljóst er að aldrei hefur verið meiri harka í kosningabaráttu til embætti forseta Íslands en núna. Líklegt verður að teljast að næsti forseti verði...

Arnar Þór kærir skopmynd Vísis: „Framsetningin er hlutdræg og meiðandi“

Arnar Þór Jónsson forsetaframbjóðandi er allt annað en sáttur með mynd sem Halldór Baldursson teiknari birti fyrr í dag á Vísi og hefur tekið...

Alblóðug kona handtekin eftir bílaeltingaleik í Los Angeles – MYNDBAND

Kona var handtekin á föstudagsmorgun í Los Angeles eftir háhraða bílaeltingaleik.Ekki liggur fyrir af hverju lögreglumenn höfðu upphaflega afskipti af konunni en fljótt var...

59 prósent lesenda Mannlífs ætla til útlanda í sumar

Nú er stutt í sumarfrí hjá flestum og því ákvað Mannlíf að spyrja í gær hversu ferðaþyrstir lesendur Mannlífs væru í sumar og eru...

Besta vinkona Höllu Hrundar varð bráðkvödd í fyrra: „Átti ótrúlegan feril í vísindastarfi“

Halla Hrund Logadóttir fangaði hug og hjörtu þjóðarinnar þegar hún mætti í Vikuna til Gísla Marteins með harmonikkuna. Hún hefur staðið í ströngu síðan...

Burnley gerir ekki nýjan samning við Jóhann Berg

Knattspyrnumaðurinn knái Jóhann Berg Guðmundsson mun yfir gefa Burnley en félagið greindi frá því í dag. Jóhann Berg verður 34 ára gamall í október...

Katrín Halldóra þráði að eignast barn: „Ég fór í rannsóknir og alls konar“

Í nýju og einlægu viðtali ræðir söng- og leikkona Katrín Halldóra Sigurðardóttir um ævi sína og störf. Í viðtalinu snertir hún á sambandi sínu...

Misþyrming í Stykkishólmi

Það verður mikið um að vera í Stykkishólmi daganna 6. - 8. júní en þá verður þungarokkhátíðin SÁTAN haldin. Meðal hljómsveita sem spila á...