Sakamálið – 23. þáttur: Skapbráði verkamaðurinn í Bournemouth

top augl

Samuel Elkins braut blað í sögu Bournemouth á Englandi. Reiði vegna brottrekstrar olli
því að hann banaði yfirmanni sínum. Lögreglan átti erfitt með að trúa játningu Elkins, enda
höfðu smáglæpir verið það eina sem hún hafði þurft að glíma við í kjördæminu.

Við heyrum nú söguna um skapbráða verkamanninn Samuel Elkins …

Hægt er að hlusta á allt hlaðvarpið hér

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni