• Orðrómur

Folda Guðlaugsdóttir

Góð ráð til að minnka matarsóun á heimilinu

Með því að minnka matarsóun á heimilinu erum við ekki bara að spara pening heldur erum við að taka skref í rétta átt við...

Bragðgóður og hlýlegur karrípottréttir

Fátt er betra en matur sem eldaður er í einum potti þar sem framandi krydd og alls konar hráefni hefur fengið að veltast um...

Svona eldarðu geggjaðan rétt á 25 mínútum!

Þessi réttur er sérlega fínlegur og passar t.d. um helgar þegar lítill tími er til stefnu en þig langar samt sem áður að dekra...

Túnfiskpasta – bjálæðislega góður og fljótlegur

Öll viljum við fá eitthvað extra gott að borða um helgar eða á tyllidögum. Ekki er þó alltaf nausðynlegt að vera að flækja hlutina...

Gjörsamlega sturlaðir og sterkir kjúklingavængir – geggjaðir með einum köldum

Allir elska stökka og bragðgóða kjúklingavængi sem borðaðir eru með höndunum. Kjúklingavængir eru ekki flóknir í matreiðslu og þeir eru frábær smáréttur um 5...

Ljúffengt og öðruvísi lasagne

Það er eitthvað svo notalegt við lasagne og fyrir mér er það hinn fullkomi réttur til að njóta á köldum dögum. Mér finnst gaman...

Klikkaður kjúklingaréttur á núll einni

Ljúffengur og einfaldur réttur og þægilegur í matreiðslu.Kjúklingaleggir með portúgalskri kryddblöndu fyrir 41 msk. reykt paprika 1 tsk. cayenne-pipar 1 tsk. kummin 1 ½ msk. óreganó 60 ml ólífuolía 2...

Seiðandi síðsumars kokteill með jarðarberjum

Kokteilar verða sífellt vinsælli enda sérlega notalegt að blanda í góðan drykk um helgi og njóta til dæmis út á palli eða sem fordrykk...

Einstaklega góður sítrónukjúklingur 

Þessi réttur á rætur sínar að rekja til Kína og er mjög vinsæll á kínverskum matsölustöðum um heim allan. Hann er oftast borinn fram...

Salsa – Gott með grillmatnum

Til eru ótal útgáfur af salsa og vísar nafnið oftast til grófrar sósu úr grænmeti, kryddjurtum og ávöxtum sem notuð er sem meðlæti með...

Snöggsteiktur austur-asískur kjúklingaréttur

Kjúklingur er þægilegt og gott hráefni sem hentar í marga rétti enda er hann vinsæll meðal Íslendinga. Hér er frábær uppskrift sem innblásinn er...

Hvítdúkaður Laugavegur

Í tilefni af sumarsólstöðum mun vera blásið til útiveislu á Laugaveginum 20. júní næstkomandi.   maturinn á Sumac er bæði fallegur og gómsætur mynd/Aldís Pálsdóttir Veitingarstaðirnir sem...

Sælgæti á fjöllum: Epla- og granólamúffur

Eitt það mikilvægasta sem ber að hafa í huga þegar farið er í göngur, fyrir utan góðan skóbúnað, er að passa upp á orkuna....

Sveppasalat með blámygluosti, fetaosti og kryddjurtum

Algengt er að við festumst í sama meðlætinu með grillmatnum hvert ár. Þó svo að bakaða kartaflan og hvítlaukssósan standi alltaf fyrir sínu er...

Sælgæti á fjöllum: Harðsoðin egg með bragðbættu salti

Eitt það mikilvægasta sem ber að hafa í huga þegar farið er í göngur, fyrir utan góðan skóbúnað, er að passa upp á orkuna....