Föstudagur 21. janúar, 2022
2.8 C
Reykjavik

Reynir Traustason

Siðlaust framferði fulltrúa feðraveldisins

Íslenskt samfélag hefur bókstaflega leikið á reiðiskjálfi síðan Vítalía Lazareva sagði frá því á samfélagsmiðlum að valdamiklir karlar hefðu í tveimur tilvikum misboðið henni...

Guðlaugur Þór trompaðist

Sem kunnugt er þá er óvild og stöðug valdabarátta á milli Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, og Guðlaugs Þ. Þórðarsonar umhverfisráðherra. Þetta kemur fram í...

Linda P. lýsir skelfilegum tímum: „Menn bankandi upp á heima hjá mér frá morgni...

„Ég var ofboðslega hrædd. Ég missti öryggi mitt. Ég er náttúrlega einstæð móðir. Menn bankandi upp á heima hjá mér næstum því frá morgni...

Þögnin um Wessman

Almannatengillinn Karen Kjartansdóttir sagði í samtali við RÚV í vikunni að sú aðferð stjórnenda fyrirtækja að þegja af sér mál sé hverfandi hér á...
|

Jón Ásgeir stórgræðir á bensínsjoppum

Athafnamaðurinn Jón Ásgeir Jóhannesson er ekki af baki dottinn þrátt fyrir fjárhagsleg áföll sem hann gekk í gegnum eftir hrunið. Nú er Jón Ásgeir...
|||

Dauðaleit að foringja

Örvænting er að bresta á meðal hluta sjálfstæðismanna í Reykjavík vegna leiðtogamála. Eftir að Eyþór Arnalds ákvað að yfirgefa sviðið og hætta tók Hildur...

Spenna vegna Kristjáns Þórs

Á Húsavík ríkir nokkur spenna vegna yfirvofandi kosninga. Núverandi bæjarstjóri er sjálfstæðismaðurinn Kristján Þór Magnússon sem fer með völd sín í umboði Vinstri grænna....

Skuldaslóð eftir brottrekinn forstjóra Alvotech – Rasmus á von á milljörðum vegna kauprétta

Rasmus Rojkjaer, fyrrverandi forstjóri Alvotech á óinnleysta kauprétti hjá fyrirtækinu fyrir milljarða króna samkvæmt heimildum Mannlífs. Hann er einn þeirra sex ónafngreindu lykilstjórnenda sem...

Fall Ara og framtíð Loga

Ari Edwald hefur verið rekinn frá Ísey vegna gjörða sinna gagnvart Vítalíu Lazareva í heitum potti við sumarbústað. Logi Bergmann Eiðsson, þáttastjórnandi á Símanum...

Furðulegt háttalag Arnars

Arnar Þór Jónsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómari, hefur dregið flokk sinn út í fen umræðu þar sem hann skorar á fólk að láta...

Nístandi þögn Arnars Grant

Allir þeir sem sakaðir eru um að brjóta gegn Vítalíu Lazareva eru æruskertir og í afleitri stöðu.Vítalía hefur lýst því að hún hafi verið...

Áslaug ánægð með Loga

Logi Bergmann Eiðsson fjölmiðlamaður var sá seinasti af fimmmenningunum sem Vítalía Lazareva sakar um kynferðislegt áreiti eða misbeitingu til að stíga til hliðar. Á...

Vítalía sætir þöggun

Mál Vítalíu Lazareva hefur vakið gríðarlega athygli eftir að Mannlíf birti frásagnir hennar af samfélagsmiðlun þar sem þjóðþekktir menn voru sakaðir um kynferðislegt áreyti...

Friðarspillir vill formannsstól

Ástandið innan Eflingar er ekki burðugt eftir brotthvarf Sólveigar Önnu Jónsdóttur af stóli formanns og félagið sem lamað. Hún hætti sem kunnugt er eftir...

Ásmundur og börn í smithættu

Ásmundur Einar Daðason menntamálaráðherra var lykilmaður í stórsigri Framsóknarflokksins í liðnum kosningum. Ásmundur sigraði ekki síst vegna öflugs framlags í þágu barna og þeirrar...