• Orðrómur

Reynir Traustason

Paradísin Reykjarfjörður: Þar sem krían stundar snertilendingu

Reykjarfjörður nyrðri á Ströndum kúrir undir Drangajökli og er sannkölluð paradís. Þarna voru forðum stórbýli og nóg að bíta og brenna. Mikið undirlendi skýrir...

Kolvört skýrsla um Landakotsspítala: Enginn axlar ábyrgð af hópsýkingunni sem kostaði 13 mannslíf

Svört skýrsla Landlæknis leiðir í ljós að upplausnarástand ríkti á Landakotspítalla þar sem hópsmit braust út með þeim afleiðingum að 99 manns smituðust og...

Maður barði mannlausa bíla – Þjófur í annarlegu ástandi

Maður í austurborginni var staðinn að því að vera að berja í mannlausa bíla. Vegfarendur tilkynntu um athæfi hans og brá lögregla skjótt við...

Haraldur mun fara í fýlu

Haraldur Benediktsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, stendur í hörðum slag um oddvitasæti sitt í Norðvesturkjördæmi. Þórdís Kolbrún Reykjörð Gylfadóttir ferðamálaráðherra sækir að honum og vill verða...

Hafró misreiknar þorskstofn og Jóni fiskifræðingi misbýður reiðileysið: Þorskurinn er ekki eilífur

„Það hefur stefnt í þetta. Þeir skilja ekki að þorskurinn þarf að borða og svo er hann að éta undan sér. Furðulegt að heyra...

Uppnám á Ísafirði vegna Margrétar

Sú einstaka staða er uppi á Ísafirði að Sif Huld Albertsdóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins á Ísafirði, hefur tilkynnt um afsögn sína vegna eineltis af hendi...

Gekk berserksgang í blokkinni – Maður í óminnisástandi á almannafæri- Leigubílstjóra ógnað

Íbúum fjölbýlishúss var brugðið þegar maður gekk þar berserksgang í sameigninni. Maðurinn var í annarlegu ástandi og fór ekki eftir fyrirmælum lögreglumanna um að...

„Höfum ákveðið að hafa útför fyrir elsku hjartans John Snorra“

„Nú er komið að þeim tímapunkti að við fjölskyldan höfum ákveðið að hafa útför fyrir elsku hjartans John Snorra okkar í Vídalínskirkju," segir í...

Barnagæslan týndi Anítu í Smáralind og foreldrarnir fengu áfall: „Starfsmenn ypptu bara öxlum“

„Í panikki hleyp ég og konan mín um Smáralind að leita af barninu okkar og starfsmenn barnagæslunnar gerðu ekki handtak á meðan," skrifar Brynjar...

Katrín svikin og í klemmu

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er afar vinsæl í embætti og heldur vel utan um ríkisstjórnina. En hefur þann þunga kross að bera að samstarfsflokkar hennar...

Pabbi kallaður til vegna ökuníðings og svo mamma vegna annars

Hann var að flýta sér drengurinn sem ók á 144 kílómetra hraða í Hálaeytishverfi. Lögreglan náði að hraðamæla hann og stöðva. Hringt var í...

Eiður Smári nýtur samúðar

Eiður Smári Gudjohnsen, þjálfari og fótboltakappi, átti sviðið í gær þegar Mogginn sagði frá því að starf hans sem þjálfari hengi á bláþræði vegna...

Nótt óróleikans: Slagsmálahundar og fullir ökumenn

Margir voru úti að skemmta sér á höfuðborgarsvæðinu um helgina og talsverður óróleiki í fólki og vilji til uppgjöra. Þetta var nótt slagsmálahunda og...

Stuðmenn styðja Vilhjálm

Stuðmennirnir Egill Ólafsson og Jakob Frímann Magnússon eru með stórmerkilega stuðningsyfirlýsingu við sjálfstæðismanninn Vilhjálm Bjarnason í Mogganum í dag. Viðhjálmur sækist eftir einu af...

Davíð og framhjáhaldið

Mogginn fór á kostum í gær þegar hann velti sér upp úr meintu framhjáhaldi dans- og knattspyrnustjörnunnar Rúriks Gíslasonar í óþökk hans. Ekki dugði...