Laugardagur 14. desember, 2024
-0.2 C
Reykjavik

Reynir Traustason

Leynigögn Hildar

Minnihluti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík undir stjórn Hildar Björnsdóttur er ekki talinn vera stjórntækur. Það ræðst fyrst og fremst af átökum innan hópsins og gjörólíkri...

Bróðir Lúðvíks heitins fagnar rannsókn á dauðaslysi: „Það verður að gera allt sem mögulegt...

Dómsmálaráðuneytið hefur ákveðið að skoða þær aðgerðir eða aðgerðaleysi sem urðu til þess að Lúðvík Pétursson lét lífið við störf sín þegar hann féll...

Áslaug týnd í fimm daga

Leit að Áslaugu Helgu B. Traustadóttur frá Tálknafirði hefur engan árangur borið. Áslaug Helga fór að heima frá sér á sunnudaginn og hefur því...

Kokhraustur Sigurður

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segist ætla að hefjast handa við að byggja upp Framsóknarflokkinn aftur eftir hrunið sem varð á fylgi hans í...

Þungavigtarmenn yfirgefa Ríkisútvarpið – Stjörnufréttamenn og Skarphéðinn halda á braut

Þrír stjörnufréttamenn og dagskrárstjóri eru þessi misserin að yfirgefa Ríkisútvarpið.Benedikt Sigurðsson, hamfarafréttamaður á fréttastofu Ríkisútvarpsins, hefur ákveðið að láta af störfum.Brotthvarf hans er nokkur...

Sigurður Ingi og FAO

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, er í slæmum málum eftir að flokkur hans var rasskelltur í kosningunum. Stærstu kanónur flokksins, Lilja Alfreðsdóttir, Willum Þór...
Lögreglan, löggan

Veskjaþjófur rændi sakleysingja

Rólegt var yfir afbrotamönnum í nótt og ekki alvarlegir glæpir. Aðeins einn þrjótur fékk gistingu í fangaklefa lögreglunnar.Veskjaþjófur var við iðju sína í austurborginni...

Bjarni og Þórdís Kolbrún í vanda – Fjöldi kjósenda Sjálfstæðisflokksins strikaði þau út af...

Mikill fjöldi kjósenda strikaði yfir nöfn formanns og varaformanns Sjálfstæðisflokksins í liðnum kjósendum. Yfir 500 kjósendur strikuðu yfir nöfn þeirra Bjarna Benediktssonar formanns og...

Davíð í hvalnum

Vel gengur að koma saman stjórnarsáttmála þeirra Kristrúnar Frostadóttur, Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur og Ingu Sæland og það virðist einungis vera tímaspursmál hvenær starfsstjórn Bjarna...

Sex sváfu hjá lögreglu

Sex manns gistu fangaklefa lögreglunnar í nótt fyrir ýmsar sakir. Þeir standa fyrir málum sínum með nýjum degi. Tveir búðarþjófar voru við iðju sina í...

„Hann drap köttinn okkar“

Drápshundar í Langholtshverfi réðust á ketti í hverfinu í gær og drápu þá. Talið er að hundarnir séu þeir sömu og áður hafa komið...

Innsta þrá Sigmundar

Sáralitlar líkur eru á því að Sjálfstæðisflokknum takist að komast í stjórn og halda þannig pólitísku lífi í Bjarna Benediktssyni formanni. Sú staða er...

Ræningi beitti rafstuðtæki á fórnarlamb – Öskrandi kona var á jákvæðum nótum

Ræningi með rafstuðtæki var handtekinn í miðborg Reykjavíkur. Hann er grunaður um að hafa beitt vopninu á fórnarlamb sitt. Ofbeldismaðurinn var handtekinn á vettvangi...

Jólastjórn Valkyrjanna er í fæðingu – Inga Sæland stendur eða fellur með að tryggja...

Líklegt er að ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur, Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur og Ingu Sæland verði að veruleika fyrir jólin. Viðræður ganga vel og ekki er sjáanleg...

Þrotabú Steingríms J.

Depurð er á vinstri væng stjórnmálanna eftir að Píratar og Vinstri-grænir þurrkuðust út í kosningunum og Sósíalistar náðu ekki inn manni. Það blasir við...