Reynir Traustason

Útvarpsstjóri fordæmir „aðför” Samherja

Útvarpsstjóri og fréttastjóri Ríkisútvarpsins fordæma það sem þau kalla herðferð Samherja gegn mannorði Helga Seljan fréttamanns í myndbandi sem Samherji birtir á Youtube. Helgi...

Leigumenn Samherja og æra blaðamanns

Sjávarútvegsfyrirtækið Samherji er í vondum málum. Mútur og annað siðleysi hefur átt sér stað í útrás fyrirtækisins í Namibíu. Félagið hefur komist yfir miklar...

Þorsteinn Már sakar Helga um fölsun

Stjórnendur Samherja saka Ríkisútvarpið um að hafa falsað skýrslu sem kennd er við Verðlagsstofu skiptaverðs til birtingar í Kastljósi árið 2012. Fréttablaðið segir frá...

Rukkara smálána hent út úr sparisjóðnum

Sparisjóður Strandamanna hefur ákveðið að hætta að innheimta fyrir Almennu innheimtuþjónustuna sem hefur rukkað fyrir hin alræmdu smálánafyrirtæki. Smálánafyrirtækin hafa innheimt gríðarlegar upphæðir af...

Guðbjörg er ekki glæpon

ORÐRÓMUR Fréttatilkynning Samherja í Morgunblaðinu um að mútumálið í Namibíu feli ekki í sér arðrán af hendi stjórnenda félagsins hefur vakið mikla athygli og...

Hulinn sjóður Sonju og meint svikaslóð frændans

Ekkert hefur enn fengist uppgefið um sjóð sem stofna átti fyrir 18 árum til styrktar langveikum börnum á Íslandi og í Bandaríkjunum. Sjóðurinn varð...

Páll í fallhættu

ORÐRÓMUR Meðal þeirra sem hafa hjólað í Ólaf Helga Kjartansson sýslumann er Páll Magnússon alþingismaður Sjálfstæðisflokksins sem dómsmálaráðherra vill senda til Vestmannaeyja.Páll þykir...

Þvagleggur og þöggun

ORÐRÓMUR Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður í Reykjanesbæ, er í miklum vanda þar sem allra leiða er leitað til að koma honum úr starfi.Nýjar ávirðingar...

Þeir drepa stéttarfélag

Einhver svæsnasta árás síðari tíma á íslenskt stéttarfélag stendur yfir þessa dagana. Stjórnendur Icelandair hafa ekki náð samningum við flugfreyjur sínar og afgreiða þær...

Hárprúður Hrafn klipptur í fjörunni

Í Árneshreppi, nyrstu byggð á Ströndum, er fátt um þjónustu þar sem hár er annars vegar. Yfir 100 kílómetrar eru í næsta hárskera. Hrafn...

Fuglinn í fjörunni hann heitir Hrafn

Hugsjónamaðurinn Hrafn Jökulsson stendur í stórræðum við að hreinsa fjörur á Ströndum. Tugir sjálfboðaliða eru til hjálpar. Hrafn Jökulsson, hugsjónamaður og skákfrömuður, hefur gert það...

Rekinn í þrígang fyrir andstöðu við kvótann

Ólafur Jónsson aflaskipstjóri segir Þorstein Má Baldvinsson hafa beitt sig afkomuofbeldi. Þorstein Már Baldvinsson, forstjóri Samherja. Mynd / Samherji „Ég er bara einn af mörgum sem...

Vangaveltur um arftaka Kristjáns Þórs

ORÐRÓMUR  Þegar eru hafnar vangaveltur um arftaka Kristjáns Þórs Júlíussonar í norðausturkjördæmi. Nærtækt væri að Akureyringurinn Njáll Trausti Friðbertsson alþingismaður tæki við sem leiðtogi. En...

Vinsæll dómsmálaráðherra

ORÐRÓMUR Slagur innan Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir þingkosningarnar á næsta ári gæti orðið skrautlegur. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra á sinn pólitíska feril undnir því að...

Akkilesarhæll Kristjáns

ORÐRÓMUR Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra á frekar erfitt uppdráttar vegna Samherjamálsins. Þótt úttekt á máli hans hafi verið hætt þá situr hann uppi með...