Laugardagur 27. apríl, 2024
3.1 C
Reykjavik

Reynir Traustason

Klandur vegna Karenar

Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri fer mikinn í könnunum og mælist vera fremst í kapphlaupinu þessa dagana. Halla Hrund hefur yfir sér þá áru að...

Bjarnamenn með Katrínu

Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, er á skriði í kosningabaráttunni. Smám saman er að komast mynd á þá skjaldborg sem ætlar að tryggja henni sigurinn.Í...

Kolruglaður við grillið um miðja nótt – Tjaldbúðir í leyfisleysi í miðborg Reykjavíkur

Furðuleg uppákoma í miðborg Reykjavíkur vakti athygli lögreglunnar. Á grasflöt framan við byggingu hafði verið slegið upp tjaldbúðum. Um var að ræða stórt samkomutjald...

Pólitíkin eltir Katrínu

Æsispennandi kosningabarátta er að hefjast eftir morgundaginn þegar fyrir liggur hverjir ná því lágmarki meðmælenda sem krafist er. Þegar Katrín Jakobsdóttir, sagði af sér...

Kjartan Magnússon gáttaður: Borgarstjórn frysti laun unglinga í Vinnuskólanum

„Meirihlutinn hafnaði því að tillaga okkar yrði tekin á dagskrá fundarins í gær og þannig borin undir atkvæði í borgarstjórn," segir Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi...

Gísli rólegur númer 258 á biðlistanum eftir geimferðinni: „Ég fer með íslenska fánann með...

„Það er ekkert mál að bíða eftir Branson,“ segir Gísli Gíslason athafnamaður sem árið 2010, fyrir 14 árum, keypti sér farmiða út í geim...

Tár í auga Jóns Gnarr

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi ráðherra, hefur tekið skýra afstöðu í forsetakosningunum og styður Katrínu Jakobsdóttur til þess að setjast á Bessastaði og halda utann um...

Hótelgestur pantaði gistingu í fangaklefa – Börn uppvís að líkamsárás og bílþjófnaði

Tilkynnt um líkamsárás í austurborginni í dag. Tveir árásaraðilar reyndust vera á barnsaldri. Þeir vortu handteknir á staðnum og sleppt að lokinni skýrslutöku. Málið...

Blíðuveður og tveggja stafa hiti

Næstu dagar munu bera með sér blíðuveður um allt land, ef spá Veðurstofu Íslands gengur eftir. Dagurinn í dag verður víðast hvar sólríkur. Hitinn...

Þumall fyrir Loga

Sigríður Hrund Pétursdóttir forsetaframbjóðandi hefur opnað sig um uppnámið sem varð eftir að hún lyfti þumli fyrir Loga Bergmann Eiðsson, verðandi sendiherramann í Washington....
Lögreglan, löggan

Maður með exi á lofti

Maður nokkur lét vígalega í miðborg Reykjavíkur þar sem hann mundaði exi og þótti til alls líklegur. Lögreglan var kölluð til og kom hún...
Guðbjörg Matthíasdóttir

Guðjörg og þurfalingarnir

Guðbjörg Matthíasdóttir, auðkona í Vsttmannaeyjum, er á fleygigferð í viðskiptum. Grunnurinn að auði hennar er í Ísfélagi Vestmannaeyja sem hefur svo sannarlega malað henni...

Halla Hrund er hástökkvarinn og leggur Jón Gnarr – Baldur og Katrín mælast vera...

Miklar breytingar eru að verða á fylgi frambjóðenda ef marka má nýja könnun Prósents á fylgi forsetaframbjóðenda. Helsu tíðindin eru þau að Halla Hrund...

Lúxusjeppi fyrir Höllu

Talsvert hefur gustað um hjúkrunarheimilið Sóltún undanfarin misseri. Uppsagnir hafa staðið þar á fólki í láglaunastörfum og reynt að koma böndum á erfiðan rekstur...

Sjóðheitt undir Lilju

Einkennileg staða er uppi í Landsbankanum sem skila miklum gróða á sama tíma og öll yfirstjórn bankans er á höggstokknum vegna afglapa við kaup...