• Orðrómur

Reynir Traustason

Rólegt í þynnkunni eftir kosningar: Þjófur stal kveikjuáslykli og réttindalaus ökumaður hafði logið

Rólegt var hjá lögreglunni í gærkvöld og nótt. Líklegt er að líklegir brotamenn hafi haldið sig heima í þynnkunni eftir spennandi kosninganótt. Þó voru...

Barnastjarnan lifnaði við að kveldi

Meðal þeirra sem risu upp frá pólitískum dauða eftir kosningarnar var Jóhann Páll Jóhannsson, margverðlaunaður blaðamaður, sem lengst af degi í gær var utan...

Jóhann Páll varð þingmaður við endurtalningu: „Hryllileg rússíbanareið þessi jöfnunarsæti“

„Mér datt ekki í hug að kosningavakan yrði svona löng. Hryllileg rússíbanareið þessi jöfnunarsæti," segir Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaður og frambjóðandi Samfylkingar, í samtali...

Glúmur viðurkennir brotlendingu: „Mér hefur mistekist hrapallega í minni fyrstu pólitísku orrustu“

„Nú er ljóst að mér hefur mistekist hrapallega í minni fyrstu pólitísku orrustu. Ég kenni engum um nema sjálfum mér," skrifar Glúmur Baldvinsson, einn...

Afhroð Miðflokksins: Sigmundur Davíð skrópaði í Silfrinu

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, á erfitt eftir að rúmlega helmingur þingflokks hans hvarf út í buskann og eftir stendur þriggja manna þingflokkur þar...

Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur geta valið sér bólfélaga: „Þetta hefur verið erfitt“

Stórsigur Framsóknarflokksins og kyrrstaða Sjálfstæðisflokksins þýðir að flokkarnir geta valið hvaða flokk sem er þriðja hjól í nýrri ríkisstjórn. Samanlagt eru flokkarnir með 29...

Martröð Brynjars rætist

Brynjar Níelsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, gaf þá yfirlýsingu fyrir kosningar að ef flokkur hans gengi í gegnum þá martröð að ná ekki 25 prósenta fylgi...

Sigurður Ingi með öll spil á hendi eftir stórsigur – Inga Sæland sópaði til...

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, er með öll spil á hendi eftir stórsigur flokksins í nótt. Flokkurinn bætir við sig fimm þingmönnum, eins og...

VG virðist tapa stórt og Framsóknarflokkurinn á fleygiferð – Óvissa um framtíð ríkisstjórnarinnar

Framsóknarflokkurinn og Flokkur fólksins eru á fleygiferð ef marka má fyrstu tölur úr Norðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi. Vinstri grænir virðast stefna í að verða fyrir...
Inga Sæland flokkur fólksins

Þó það væri hundur í framboði

Margur glímir við valkvíða í dag þegar gengið er til kosninga og fólk velur á milli þess frægðarfólks og fyrirmenna sem hafa pósað, skælbrosandi...
|||

Hjalað við fótskör Bjarna

Mikil óvissa ríkir um framhaldslíf ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur. Kannanir sína, hver á aðra þvera, að Sjálfstæðisflokkurinn sé við fylgishrun og Bjarni Benediktsson formaður þurfi...

Land fyrir tækifærissinna

Sjálfstæðisflokkurinn er í alvarlegri klemmu ef marka má skoðanakannanir Í þeirri nýjustu sem birtist í morgum  er flokkur Bjarna Benediktssonar með aðeins 20,1 prósent...
Inga er góður gítarleikari.

Framsókn á fleygiferð og Miðflokkur í útrýmingarhættu – Inga Sæland tekur flugið

Framsóknarflokkurinmn er á fleygiferð. samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem birt var í dag. Þá braggast Sjálfstæðisflokkurinn og er kominn yfir 21 prósent fylgi. Flokkur fólksins...

Örvænting Bjarna vaxandi

Sjálfstæðismenn eru á barmi örvæntingar vegna stöðu flokksins sem mallar við 20 prósenta fylgi. Helsta umræðuefnið er það hver verði örlög Bjarna Benediktssonar, formanns...

Óli Björn flengdur

Kristrún Frostadóttir, leiðtogi Samfylkingar í Reykjavík, hefur mátt þola dylgjur og jafnvel óhróður frá Mogganum og fleirum á vinstri vængnum sem óttast meira en...