• Orðrómur

Reynir Traustason

Alvarlega slasaður eftir mótorhjólaslys á Ströndum

Alvarlegt slys varð í Reykjafirði í Árneshreppi þegar mótorhjól hafnaði utanvegar við Hrafnshamar. Vegfarendur komu að slysinu og kölluðu eftir hjálp. Björgunarsveitin Strandasól kom...

Hópur með barefli veittist að unglingum við Hvaleyrarvatn – Sóttvarnabrjótur settur í fangaklefa

Uppnám varð við Hvaleyrarvatni þegar hópur manna með barefli réðst að sögn á unglinga. Lögreglan fékk tilkynningu um ofbeldið en ekki tókst að hafa...

Hrollvekja Áslaugar Örnu

Innan Sjálfstæðisflokksins gætir nokkurs kvíða vegna framvindunni í fjórðu bylgju Covid. Víst þykir að flokkurinn muni gjalda fyrir það í kosningum ef allt fer...

Dauðadrukkinn sóttvarnadólgur gripinn í nótt – Kona reyndi að stela kerti

Dauðadrukkinn sóttvarnadólgur þverskallaðist við að hlýða lögreglu og var handtekinn við Hlemm. Maðurinn átti að vera í sóttvarnahús en braut gegn því og þvældist...

Veðurguð varnarlaus í mótvindi

Það blæs ekki byrlega fyrir Ingólfi Þórarinssyni veðurguði. Hann og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson lögmaður hafa slitið samstarfi sínu um að lögsækja þá sem sakað...

Framsókn í vondum málum

Það eru dimmir dagar hjá Sigurði Inga Jóhannssyni, formanni Framsóknarflokksins, nú þegar flokkur hans er kominn undiir 10 prósenta fylgi samkvæmt nýjustu könnunum Maskínu....

Sigmundur Davíð daufur

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, er með daufasta móti þessa dagana. Formaðurinn er þekktur fyrir að vera galvaskur, ósvífinn og kjaftfor en nú fer...

Anna í smithættu á Tenerife: „Við ruddumst öll í skyndipróf til að kanna ástand...

„Þá varð uppi fótur og fit meðal hinna farþeganna sem höfðum verið á bátnum og við ruddumst öll í skyndipróf til að kanna ástand...

Rut stendur í stríði við Heimsferðir: „Ætla ekki að hætta við ferðina þrátt fyrir...

Rut Sigurðardóttir, nemandi í Menntaskólanum við Hamrahlíð, er afar ósátt við svör og vinnubrögð Heimsferða. Hún er einn skipuleggjenda útskriftarferðar skólans til Krítar sem...

Jóhann fengið nóg af hræðsluáróðri gagnvart Tenerife: „Er að verða mjög þreyttur á þessu...

Jóhann Freyr Björgvinsson, sem eitt sinn starfaði sem fararstjóri á eyjunni fögru Tenerife, er afar ósáttur við orð Kamillu Sigríðar Jósefsdóttur, staðgengils sóttvarnalæknis, sem...

Kári vill ekkert kjaftæði

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, tekur ekki undir með þeim sem saka ríkisstjórnina um að hafa brugðist þjóðinni með því að opna landið og...

Snautlegasta framboðið

Sjálfstæðismenn hafda nú kynnt lista sinn í Norðvesturkjördæmi þar sem bændahöfðinginn og þingmaðurinn, Haraldur Benediktsson, situr í öðru sæti listans þrátt fyrir beinskeyttar yfirlýsingar...
||

Sóttvarnastríð innan ríkisstjórnar

Hamingjudögum innan ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur er opinberlega lokið með því að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra eru komnar í stríð vegna...

Frambjóðandi kærður fyrir fjársvik

Guðlaugur Hermannsson, oddviti Frjálslynda lýðræðisflokksins í Kraganum og eigandi Fréttatímans, hefur verið ákærður fyrir fjársvik. DV birtir ákæruna sem snýst um það að Guðlaugur...

Var Gylfi hakkaður?

Ekki leikur lengur vafi á því að Gylfi Sigurðsson, leikmaður Everton og fremsti knattspyrnunmaður Íslands, var handtekinn vegna gruns um að hann hefði brotið...