Reynir Traustason

|

Ísfirðingar ævareiðir vegna brottreksturs bæjarstarfsmanna: „Ömurleg framkoma“

Reiði er á Ísafirði vegna uppsagnar þriggja starfsmanna Áhaldahúss bæjarins.Upplýsingafulltrúi Ísafjarðarbæjar staðfesti við Bæjarins besta á Ísafirði að þremur starfsmönnum þjónustumiðstöðvar hefði verið sagt...

Skúli minnist baráttukonunnar, móður sinnar: Amal Rún kýldi dónakarlana á barnum

„Mamma sagði oft að ef einhver gerði grín að hárinu á mér eða húðlitnum þá ætti ég aldrei að svara. Aldrei að leyfa neinum...

Lögreglumenn á harðahlaupum á Suðurnesjum

Lögreglan á Suðurnesjum hefur verið mikið á harðahlaupum þessa vikuna. Ökumaður, grunaður um að aka undir áhrifjum fíkniefna hljóp í burtu af vettvangi og...

Píratar fela nauðgarafrétt

Píratar eru í miklum vandræðum eftir að upplýst var að virkur félagsmaður og áheyrnarfulltrúi flokksins var dæmdur fyrir grófa nauðgun. Mannlíf birti frétt um...

Jarðskjálftahrina í nótt: Ljósakrónur sveifluðust í Njarðvík

Íbúar í Reykjanesbæ áttu sumir hverjir óværa nótt vegna jarðskjálftanna sem ekkert lát er á. Nokkur hundruð jarðskjálftar hafa dunið yfir síðan í gærkvöld....

Páll minnist vinar og afreksmanns: „John Snorri hefði vel getað orðið geim­fari“

„John og Lína voru ein­stak­lega flott hjón. Lína stór­glæsi­leg, eld­klár, ein­beitt, harðdug­leg og skemmti­leg. John fjall­mynd­ar­leg­ur, með lokk­ana sína út um allt, brosið breitt...

Harðar deilur um „vinalega“ kúnna: „Frekar vil ég fá klapp á rassinn og vera...

Það er óhætt að segja að sitt sýnist hverjum innan Facebook-hópsins Sögur af dónalegum viðskiptavinum í vikunni. Þar hafa átt sér stað harðar deilur...

Tryggvi lét ekki Davíð hóta sér

Umboðsmaður Alþingis, Tryggvi Gunnarsson, er á förum eftir farsælt starf í áraugi. Tryggvi nýtur virðingar allra þeirra sem sækjast eftir réttlátu samfélagi. Hann hefur...

Snorri vill ekki að sagan endurtaki sig: „Erfiðasta sem ég hef gert er að...

Íbúar í Norðlingaholti óttast um afdrif krakkahóps sem stundar það að fara út á ísilagða á í hverfinu. Ekki sé spurt að leikslokum brotni...

Ógnandi símtöl dómsmálaráðherra

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra er í slæmum málum eftir að hún hringdi í lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu á aðfangadag til að leita skýringa á vinnulagi...

Þetta er eitt hættulegasta fjall Íslands: „Það getur orðið vesen“

Fjallið sem markar vesturenda jarðskjálftasvæðisins hefur ekki verið mikið í umræðunni hingað til. Þetta er Sýlingafell og stendur við hlið Þorbjarnarsem var í umræðunni...

Útlendingar gera lítið úr skjálftunum: „Ætli ég finni þessa skjálfta þegar ég verð ríkisborgari?“

Útlendingar sem búsettir eru hérlendis kipptu sér mismikið upp við skjálftahringuna sem varð í morgun. Sumum var brugðið á meðan aðrir gera lítið úr...

Trillukarl úr Stykkishólmi í Andamanhafi: Sjálfstæðismaður með bláan fisk

Símon Már Sturluson trillukarl í Stykkishólmi er fjölhæfur í betra lagi. Sennilega með óhefðbundnari útgerðarmönnum þessa lands. Auk hefðbundinna fiskveiða ræktar hann Bláskel og...

Villikötturinn sem varð ráðherra

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, þykir hafa staðið sig einstaklega vel á kjörtímabilinu. Hann hefur unnið mikið starf í þágu barna og til...

Tjónið vegna Sigríðar nemur árslaunum 28 manns

Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra, á ekki sjö dagana sæla. Ólögmæt skipun hennar á dómurum við Landsrétt er staðfest á öllum dómstigum og ríkið...