Mánudagur 21. október, 2024
0.7 C
Reykjavik

Reynir Traustason

Stálmúsin Sigríður

Sú kúvending Sigríðar Á. Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins, að ganga til liðs við Miðflokkinn er áfall fyrir Bjarna Benediktsson, formann flokksins. Sigríður hefur verið...

Viðskiptaráð hjólar í kennarastéttina: Fáir nemendur, lítil kennsluskylda og mikil veikindi

Kennarastéttin er í miklum vanda ef marka má nýja úttekt Viðskiptaráðs. Þar segir að íslenska grunn­skóla­kerfið sé dýrt í alþjóðleg­um sam­an­b­urði. Þá er kennslu­skylda...
Lögreglan, löggan

Dólgur gripinn í Kópavogi

Furðuleg staða kom upp eftir að ró komst yfir næturlífið í Reykjavík. Veitingastaður stóð gestum og gangandi opinn en engin starfsmaður sjáanlegur. Lögregla mætti...

Lukkuriddarinn Þórður

Allir flokkar eru nú á fleygiferð við að raða upp á lista sína. Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingar, hefur úr nógu að moða þar sem...

Vígtennur Áslaugar Örnu

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra vísinda, hefur leynt og ljóst stefnt að æðstu forystu í Sjálfstæðisflokknum. Í yfirstandandi kosningabaráttu siglir hún lygnan sjó og mun...

Lyfsalinn og þingmaðurinn í hörkuslag um toppinn í Norðvesturkjördæmi- Ólafur ógnar stöðu Teits

Hörkuslagur er hjá sjálfstæðismönnum í Norðvesturkjördæmi um efsta sætið á lista flokksins. Fyrirsjánalegt brotthvarf Þórdísar Kolbrúnar Reykfjör Gylfadóttur hefur orðið til þess að opna...

Bjarni svíkur bandamann

Átök sjálfstæðismanna í Suðvesturkjördæmi geta haft miklar afleiðingar. Jón Gunnarssson ætlar að verjast Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur varaformanni af hörku til að halda öðru...

Ökumenn til vandræða

Nóttin á höfuðborgarsvæðin u var kyrrlát og fátt um glæpi á yfirborðinu. Í morgun  hvíldu alls fjórir fangar í klefum lögreglunnar. Þeim verður sleppt...

Bryndís vill þriðja sætið

Bryndís Haraldsdóttir, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi, sækist eftir þriðja sæti á lista flokksins fyrir komandi kosningar. Hún staðfesti þetta við Mannlíf. Þetta er sama...

Bjarni Jónsson þingmaður hugar að útgöngu úr Vinstri grænum – Orðaður við Miðflokkinn

Bjarni Jónsson, alþingismaður Vinstri grænna, íhugar að hætta í flokki sínum. Hann hefur rætt þau mál við nána bandamenn sína. Endanlegrar ákvörðunar hans og...

Þreifingar Jóns

Jón Gunnarsson, fyrrverandi dómsmálaráðherra, er nú að undirbúa sinn harðasta pólitíska slag þar sem hann þarf um helgina að takast á við Þórdísi Kolbrúnu...

Allt upp í loft í kjördæmi Bjarna Benediktssonar: Ögurstund varaformannsins rennur upp á sunnudag

Allt er komið upp í loft í kjördæmi Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, eftir að varaformaðurinn, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, gaf kost á sér í...
Samfylkingin Kristrún

Dagur á hurðarhúninum

Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, er einn af þeim sem þessa dagana hangir á hurðarhúninum hjá Kristrúnu Frostadóttur til að ná oddvitasæti og verða...
Lögreglan, löggan

Öryggisverðir með vitstola mann

Lögregla var kölluð til að hóteli þar sem vitstola maður hafði ráðist á starfsfólk.  Þá lögregla kom á vettvang voru öryggisverðir með manninn í...

Hulda er komin heim og veisla í Grindavík

Það var mikill gleðidagur í Grindavík í gær þegar Hulda skilaði sér heim. Í dag verður heimkomunni fagnað með því að gestir fá að...