Laugardagur 24. febrúar, 2024
-4.2 C
Reykjavik

Reynir Traustason

Engin gleði með Þórð

Þórður Már Jóhannesson, athafnamaður og einn af stærstu eigendum Krónunnar og N1, er enn einn sá umdeildasti í viðskiptalífinu. Hann á nú von á...

Sigrar Jóns og Bessýar

Gríðarleg fagnaðarlæti urðu á meðal innmúraðra Sjálfstæðismanna eftir að kom á daginn að útsendarar flokksins höfðu náð inn í varastjórn í Félagi eldri borgara...

Meintur flugdólgur með Icelandair sver af sér sakir: „Ég er aðeins sekur um að...

„Ég er aðeins sekur um að syngja en var ekki með nein leiðindi. Ég hafna því algjörlega að vera flugdólgur," segir maður sem Bjarni...

Kristrún krossfest

Furðuleg umræða hefur myndast eftir að Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingar, benti á hið augljósa að óheft flæði útlendinga til Íslands gengur ekki upp til...

Áslaug er týnd

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, þykir vera á meðal gleggri stjórnmálaskýrenda. Hann gerði forystukreppuna  í Sjálfstæðisflokknum að umfjöllunarefni á Facebook.Hann segir það vera almenna...

Daðrað við Kristrúnu

Lukkuriddarar í atvinnuleit horfa nú hýru auga til Samfylkingarinnar sem væntanlega býður upp á fjölda atvinnutækifæra eftir næstu kosningar. DV fullyrðir að á meðal...

Flateyringar á þorrablóti fóru svangir heim: „Ég fékk rúgbrauðsneið og smá harðfisk“

Flateyringar sem fjölmenntu á þorrablót sitt, Stútung, fóru sumir hverjir svangir heim. Edinborg Bístró á Ísafirði tók að sér að annast matinn en svo...

Nærbuxur frá Jóni Baldvin

Eitt af furðulegri dómsmálum síðari tíma fór í gegnum Landsrétt á dögunum. Indverska prinsessan og söngkonan Leoncie herjaði þar á Helga Jónsson, eiganda Glatkistunnar...

Höskuldur fékk nafnleynd

Höskuldur Þór Þórhallsson, lögmaður og fyrrverandi alþingismaður Framsóknarflokksins, er í klípu eftir að hann var klagaður fyrir að halda eftir erfðafjárskatti sem hann átti...

Hjartagæska Egils

Inga Sæland, formaður Frjálslynda flokksins, hefur umdeilar skoðanir á móttöku hælisleitenda til Íslands og vill stöðva þá óráðsíu í ríkisrekstri sem hún telur fylgi...

Guðni undir þrýstingi

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, nýtur fádæma vinsælda í embætti. Hann er undir miklum þrýstingi þessa dagana. Langstærstur hluti þjóðarinnar, eða 81 prósent samkvæmt...

Leynd yfir lögmanni sem stal erfðafjárskatti af syrgjendum – Hinn brotlegi laug að nefndinni

Úrsk­urðar­nefnd lög­manna úrskurðaði nýverið að lögmaður, sem nýtur nafnleyndar, hafi svikist um að greiða erfðaskatt vegna dánarbús sem hann hafði umsjón með. Lögmaðurinn var...

Kristrún kjarkmikil

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, er stjórnmálamaður sem fer ótroðnar slóðir og er óhrædd við að fylgja eftir sannfæringu sinni. Hún hoppar ekki á þann...

Bílarisinn sendi blóm og gladdi verkalýðsforingjann: „Svo gerist það að dyrabjöllunni er hringt“

Stórfyrirtækið B&L tekur á móti nýjum starfsmönnum með einstaklega kærleiksríkum hætti. Ungur maður sem hóf störf hjá bílarisanum fyrir skömmu fékk sendan blómvönd heim...

Klúður Þórdísar

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármálaráðherra er í miklum vanda vegna ásælni ríkisins í „óbyggðir“ í Vestmannaeyjum og Grímsey. Óbyggðanefnd hefur kynnt Akureyringum og Vestmannaeyingum...