Reynir Traustason
Ísfirðingar ævareiðir vegna brottreksturs bæjarstarfsmanna: „Ömurleg framkoma“
Reiði er á Ísafirði vegna uppsagnar þriggja starfsmanna Áhaldahúss bæjarins.Upplýsingafulltrúi Ísafjarðarbæjar staðfesti við Bæjarins besta á Ísafirði að þremur starfsmönnum þjónustumiðstöðvar hefði verið sagt...
Skúli minnist baráttukonunnar, móður sinnar: Amal Rún kýldi dónakarlana á barnum
„Mamma sagði oft að ef einhver gerði grín að hárinu á mér eða húðlitnum þá ætti ég aldrei að svara. Aldrei að leyfa neinum...
Lögreglumenn á harðahlaupum á Suðurnesjum
Lögreglan á Suðurnesjum hefur verið mikið á harðahlaupum þessa vikuna. Ökumaður, grunaður um að aka undir áhrifjum fíkniefna hljóp í burtu af vettvangi og...
Píratar fela nauðgarafrétt
Píratar eru í miklum vandræðum eftir að upplýst var að virkur félagsmaður og áheyrnarfulltrúi flokksins var dæmdur fyrir grófa nauðgun. Mannlíf birti frétt um...
Jarðskjálftahrina í nótt: Ljósakrónur sveifluðust í Njarðvík
Íbúar í Reykjanesbæ áttu sumir hverjir óværa nótt vegna jarðskjálftanna sem ekkert lát er á. Nokkur hundruð jarðskjálftar hafa dunið yfir síðan í gærkvöld....
Páll minnist vinar og afreksmanns: „John Snorri hefði vel getað orðið geimfari“
„John og Lína voru einstaklega flott hjón. Lína stórglæsileg, eldklár, einbeitt, harðdugleg og skemmtileg. John fjallmyndarlegur, með lokkana sína út um allt, brosið breitt...
Harðar deilur um „vinalega“ kúnna: „Frekar vil ég fá klapp á rassinn og vera...
Það er óhætt að segja að sitt sýnist hverjum innan Facebook-hópsins Sögur af dónalegum viðskiptavinum í vikunni. Þar hafa átt sér stað harðar deilur...
Tryggvi lét ekki Davíð hóta sér
Umboðsmaður Alþingis, Tryggvi Gunnarsson, er á förum eftir farsælt starf í áraugi. Tryggvi nýtur virðingar allra þeirra sem sækjast eftir réttlátu samfélagi. Hann hefur...
Snorri vill ekki að sagan endurtaki sig: „Erfiðasta sem ég hef gert er að...
Íbúar í Norðlingaholti óttast um afdrif krakkahóps sem stundar það að fara út á ísilagða á í hverfinu. Ekki sé spurt að leikslokum brotni...
Ógnandi símtöl dómsmálaráðherra
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra er í slæmum málum eftir að hún hringdi í lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu á aðfangadag til að leita skýringa á vinnulagi...
Þetta er eitt hættulegasta fjall Íslands: „Það getur orðið vesen“
Fjallið sem markar vesturenda jarðskjálftasvæðisins hefur ekki verið mikið í umræðunni hingað til. Þetta er Sýlingafell og stendur við hlið Þorbjarnarsem var í umræðunni...
Útlendingar gera lítið úr skjálftunum: „Ætli ég finni þessa skjálfta þegar ég verð ríkisborgari?“
Útlendingar sem búsettir eru hérlendis kipptu sér mismikið upp við skjálftahringuna sem varð í morgun. Sumum var brugðið á meðan aðrir gera lítið úr...
Trillukarl úr Stykkishólmi í Andamanhafi: Sjálfstæðismaður með bláan fisk
Símon Már Sturluson trillukarl í Stykkishólmi er fjölhæfur í betra lagi. Sennilega með óhefðbundnari útgerðarmönnum þessa lands. Auk hefðbundinna fiskveiða ræktar hann Bláskel og...
Villikötturinn sem varð ráðherra
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, þykir hafa staðið sig einstaklega vel á kjörtímabilinu. Hann hefur unnið mikið starf í þágu barna og til...
Tjónið vegna Sigríðar nemur árslaunum 28 manns
Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra, á ekki sjö dagana sæla. Ólögmæt skipun hennar á dómurum við Landsrétt er staðfest á öllum dómstigum og ríkið...