Laugardagur 15. júní, 2024
10.8 C
Reykjavik

Fjórir gíslar Hamas frelsaðir

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Fjórum gíslum sem Hamas-samtökin tóku til fanga 7. október hefur verið bjargað lifandi af her Ísrael en Reuters greinir frá málinu.

Um er að ræða þrjá karlmenn og eina konu en þeim var bjargað í Nuserirat-borg sem er á Gasasvæðinu. Konan sem heitir Noa Argamani varð að vissu leyti andlit gísla Hamas en myndband af henni fór í dreifingu á internetinu eftir að hún var tekin í gíslinu. Karlmönnunum sem bjargað var heita Almog Meir Jan, Andrey Kozlov og Shlomi Ziv og er aldur þeirra 21 til 40 ár. Fundist þeir á tveimur stöðum í borginni.

Talið er að um 130 gíslar séu ennþá í haldi Hamas samkvæmt yfirvöldum í Ísrael en allt er enn í járnum á Gasasvæðinu og virðist ekkert lát á hernaði Ísrael á svæðinu. Um það bil 37 þúsund Palestínubúar hafa verið drepnir síðan 7. október.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -