Föstudagur 3. maí, 2024
7.1 C
Reykjavik

Gísli er fallinn frá

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Gísli Jónsson, fyrrum framkvæmdarstjóri, er látinn eftir erfið veikindi. Hann var 78 ára gamall. Akureyri.net greinir frá.

Gísli fæddist á Akureyri árið 1945 og bjó mestalla ævi þar. Foreldrar Gísla voru þau Jón Egilsson og Margrét Gísladóttir. Gísli kvæntist Þórunni Kolbeinsdóttur og eignuðust þau saman tvö börn.

Gísli starfaði hjá hinum ýmsu bönkum og fjármálafyrirtækjum frá 1963 til 1976, bæði á Akureyri og í Reykjavík. Eftir að hafa flutt aftur til Akureyrar árið 1976 tók hann við rekstri Ferðaskrifstofu Akureyrar og Sérleyfisbíla Akureyrar af föður sínum. Hann skipti þó um gír árið 1993 og kom að rekstri margra fyrirtækja eftir það en hann rak Sjallann í nokkur ár og var einn af eigendum Hótel Norðurlands.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -