Miðvikudagur 17. apríl, 2024
1.8 C
Reykjavik

Leikkonan Halle Berry opnar sig: „Ef þú ert eins og ég í þungamiðju breytingaskeiðisins“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

„Ef þú ert eins og ég og ert í þungamiðju breytingaskeiðisins, án almennilegs skilnings á breytingunum sem eiga sér stað í heilanum og líkamanum sem þú einu sinni þekktir …“ ritar Hollywood leikkonan Halle Berry og segist vera með ráð.

Hún fullvissar fylgjendur sína að bókin „Menopause Brain“ [Heilinn á breytingaskeiðinu] eftir Dr. Lisu Mosconi, muni reynast þeim hinn allra besti vinur.

Halle Berry sem er 57 ára, vitnar í bókina og segir:

„Dr. Mosconi staðfestir að þú ert ekki biluð og ofar öllu að þá ertu ekki ein.“

Hún hvetur konur sem standa í sömu sporum að gefa sér gjöf fræðslu og þekkingar. Því í henni sé fólgin styrkur.

Fylgjendur Halle telja 8.6 milljónir manna og má því vera næsta víst að sala bókarinnar muni ganga glimrandi.

- Auglýsing -

Hér má sjá færslu Halle í heild:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Halle Berry (@halleberry)

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -