Fimmtudagur 6. október, 2022
4.8 C
Reykjavik

Lára Garðarsdóttir

Hnífsstunga í læri afbrýðisams unglings varð til að upplýsa stórmál: Þjófabæli í Stangarholti

Þegar lögreglan mætti á vettvang í Stangarholti kom á daginn að framinn hafði verið glæpur. Hópur ungmenna var samankominn í íbúðinni. Ungur maður hafði...

Meindýr í íbúðahverfum: Fjórði hver hefur orðið var við rottur

Mannlíf spurði lesendur sína á dögunum hvort þeir hafi orðið varir við rottugang í hverfinu sínu í kjölfar fregna um rottugang sem herjaði á...

Skoðanakönnun Mannlífs: Hefur þú tekið eftir rottum í hverfinu þínu?

Töluvert hefur borið á rottum að undanförnu og þá hafa borist sérstaklega margar tilkynningar frá íbúum miðbæjarins. Óttast margir íbúar hverfisins að rottufaraldur sé...

Jón Baldvin þögull um ásakanir Ingibjargar Sólrúnar: „Nei, hann er ekki í stuði til...

„Nei, hann er ekki í stuði til þess núna,“ segir Bryndís Schram, eiginkona Jóns Baldvins Hannibalssonar sem varð fyrir svörum þegar Mannlíf hafði samband...

Aftakaveður á Austurlandi – Myndir frá Seyðisfirði

Aftakaveður hefur herjað á Austurland og rauð veðurviðvörun verið í gildi. Töluvert tjón hefur orðið á Seyðisfirði af völdum veðursins og hefur sett mark...

Vítalía losar um erfiðar tilfinningar

Ætla má að mikill kraftur búi innra með Vítalíu Lazarevu og að hún sé í kröftugri tilfinningalegri úrvinnslu, út frá síðustu færslu hennar á...

Reykur í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri

Mikill viðbúnaður er við Menningarhúsið Hof á Akureyri en tveir sjúkrabílar, tveir lögreglubílar og einn slökkviliðsbíll eru staðsettir fyrir utan samkomuhúsið. Tilkynning barst um...

Sjór gengur á land á Akureyri – Sjáðu myndirnar!

Allsherjarástand ríkir á Akureyri. Sjór gengur yfir götur bæjarins. „Mikið af löggubílum og slökkviliðsbílum, hér er algjört havarí,“ þannig lýsir heimildarmaður Mannlífs ástandinu á...

Lokanir á vegum á Austurlandi – Fólk hvatt til að halda sig heima

Lögreglan á Austurlandi brýnir fyrir fólki lokunum á vegum þar eystra. Lokað hefur verið fyrir þjóðveginn frá Fáskrúðsfirði að Kirkjubæjarklaustri. Öxi er lokuð og...

Rafmagnslaust á hálfu landinu – Lína FL4 leysti út

Samkvæmt fréttaveitu á ruv.is og upplýsingum frá Landsneti er rafmagnslaust frá Blönduósi og austur eftir landinu allt suður til Hafnar í Hornafirði. Lína FL4...

Óska eftir rannsókn á starfsemi meðferðarheimilisins: „Við erum einfaldlega að biðja um hjálp“

Meðferðarheimilið að Laugalandi: Sérhæft fyrir stúlkur með hegðunarvanda. Meðferðarheimili var rekið að Laugalandi síðan í september 2000 en var áður í Varpholti í Hörgárbyggð frá...

Fyrsta haustlægðin – Slökkvilið og björgunarsveitir í viðbragðsstöðu

Töluvert var um foktjón á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Þá tóku helst þakplötur og trampólín á loft og mátti slökkvilið höfuðborgarsvæðins sinna þó nokkrum útköllum.Vind...

Argur dyravörður grunaður um að kýla mann ítrekað í höfuðið – Meðvitundarlaus og blæddi...

Um hálf tvö leytið í nótt barst lögreglu tilkynning um ískyggilega líkamsárás þar sem argur dyravörður á skemmtistað var undir grun um að hafa...

Rauð veðurviðvörun á Austurlandi – Fólk beðið um að tryggja lausamuni

Veðurstofa Íslands hefur gefið úr rauða veðurviðvörun fyrir Austurland: „Norðvestan rok eða ofsaveður, 25-33 m/s með vindhviðum yfir 45 m/s, hvassast sunnantil. Miklar líkur...

Áttræður og hvergi nærri hættur að semja lagatexta: „Það var á tímabili stórgróði á...

Þorsteinn Eggertsson hefur samið margan þekktan lagatextann. Í viðtali við Mannlífið með Reyni Traustasyni talar hann meðal annars um upphaf ferilsins sem hófst í...