Vín og matur 1. tbl. 2024

    Vín og matur, 1. tbl. 2024

    Veitingageirinn.is og Vín og matur hafa tekið höndum saman og sameinast við gerð blaðsins. Í fyrsta tölublaði Víns og matar þetta árið finnur þú fjölbreyttar uppskriftir og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

    Forsíðuviðtalið að þessu sinni er við Snædísi Oyza Mae Ocampo, þjálfara kokkalandliðsins sem tók þátt í Ólympíuleikunum í Stuttgard í byrjun febrúar. Liðið hreppti þriðja sætið á leikunum. Snædís deilir með lesendum nokkrum uppskriftum. Þá ræddum við við Glenn Moyle í Kokkakynningunni og er hún nýr liður í blaðinu. Stefán Pálsson svarar spurningum Matargatsins. Blaðið er stútfullt af fróðleik og spennandi efni og uppskriftum.