Kraftaverk – Betra líf 1. tbl. 2023

    1. tbl. Kraftaverks - Betra líf

    Í fyrsta tölublaði Kraftaverks er rætt við Sigríði Guðnadóttur sem sótti frá unga aldri samkomur í Fíladelfíu og síðar Krossinum. Hún deilir með lesendum reynslu sinni af eineltinu á yngri árum, tónlistinni og kjaftasögunum sem fylgdu frægðinni. Í dag er Sigga Guðna ráðsett fjölskyldufrú og starfandi fasteignasali sem hefur: „… rifið kjaft við Guð“