Mannlíf 6. tbl. 2023 40. árg.

    Nýtt og spennandi vefrit Mannlífs er komið út. Í blaðinu má að þessu sinni finna einkaviðtal við foreldra Magnúsar Andra sem lést langt fyrir aldur fram eftir baráttu við fíknivanda og margt annað vandað efni.