Vín & Matur – Aukablað um samlokur

    Vín & Matur hefur slegið í gegn og því var lagt í aukablað … en ekki neitt veisluréttablað heldur SAMLOKBLAÐ, því samlokur eru ekki bara samlokur og er þessu tölublaði ætlað að auka lesendum kjark og ævintýramennsku í samlokugerðinni.

    Njótið!