#brennidepill-veikindiflugliða

Dularfull veikindi herja áfram á flugfreyjur

Að minnsta kosti þrjár flugfreyjur hjá Icelandair eru óvinnufærar eftir að hafa veikst í flugi í sumar. Flugfreyja sem hefur glímt við alvarleg veikindi síðan í ágúst segir miðtaugakerfið „í lamasessi“.