#kjúklingur

Djúsí paprikuvængir – Flottur föstudagsréttur

Þessi réttur er einfaldur og fremur fljótlegt að útbúa. Fullkominn í veisluna eða bara sem lítil máltíð á góðum degi. Ef kjúklingabitar eru í boði...

Marokkóskur kjúklingaréttur með þurrkuðum apríkósum og kúskúsi

Ferskur og flottur réttur sem við mælum með. Bestur borinn fram með ristuðum möndluflögum, ferskum kóríanderlaufum og grófu sjávarsalti. Marokkóskur kjúklingaréttur með þurrkuðum apríkósum og kúskúsi fyrir...

Geggjuð mexíkósk baka sem allir elska

Bökur eru frábær kvöldmatur og kærkomin tilbreyting frá soðnu ýsunni eða mexíkósúpunni. Þessi uppskrift er einstaklega bragðgóð og sniðug þegar margir eru í mat...

Svona skerðu gulrætur – sjáðu myndbandið

Þegar kemur að eldamennsku er gott að kunna réttu handtökin en það getur flýtt fyrir eldamennskunni og gert eldhúsverkin skemmtilegri. Hér höfum við gert...

Geggjuð kjúklingaspjót á grillið

Grillspjót er auðvelt að gera og gott að grilla. Spjótin raðast vel á grillið og hægt að útbúa þau með góðum fyrirvara. Kjúklingaspjót með engifer Fyrir...

Skotheldur tex-mex réttur – Geggjað góður og fljótlegur

Stundum getur kvöldmaturinn verið svolítill hausverkur sérstaklega þegar tíminn er naumur. Réttir sem krefjast bara einnar pönnu til eldunar geta verið mjög þægilegir og...

Einfaldur kjúklingaréttur sem nærir líkama og sál

Kjúklingur er hráefni sem býður upp á margskonar fljótlega rétti sem nýta má bæði í miðri viku þegar fjölskyldan þarf eitthvað hollt eftir annasaman...

Kjúklingabollur með engifer, ferskum kryddjurtum og sætri chili-sósu

Hér gefum við uppskriftir að gómsætum kjúklingabollum með engifer, ferskum kryddjurtum og sætri chili-sósu sem eru tilvaldar í áramótapartíið.  Kjúklingabollur:500 g kjúklingahakk, hægt er að...

Klikkaður kjúklingaréttur – fljótlegur og góður

Frábær hugmynd að kvöldmat. Þessari uppskrift er líka auðvelt að breyta til að bjarga grænmeti í kæliskúffunni sem annars gæti endað í ruslinu.  Sesam-kjúklingur á...

Para saman djúpsteiktan kjúkling og lífræn vín

Fugl er nýr matarklúbbur þar sem djúpsteiktur kjúklingur og náttúruvín eru í aðalhlutverki.  Fugl kallast nýr matarklúbbur, stofnaður af félögunum og sælkerunum Dóra DNA og...

Haustlegir pottréttir

Pottréttir eru þægilegur og góður matur. Ekki missa kjarkinn þótt hráefnislistinn í uppskriftinni sé stundum langur, eldunin er yfirleitt einföld og oft er bara...

Matarmikið salat

Brakandi ferskt grænmeti og kryddjurtir eru lykillinn að góðu salati og síðan er nauðsynlegt að bæta góðu prótíni og gómsætri salatsósu við. Þegar gesti...

Orðrómur

Helgarviðtalið