#kjúklingur
Geggjuð mexíkósk baka sem allir elska
Bökur eru frábær kvöldmatur og kærkomin tilbreyting frá soðnu ýsunni eða mexíkósúpunni. Þessi uppskrift er einstaklega bragðgóð og sniðug þegar margir eru í mat...
Svona skerðu gulrætur – sjáðu myndbandið
Þegar kemur að eldamennsku er gott að kunna réttu handtökin en það getur flýtt fyrir eldamennskunni og gert eldhúsverkin skemmtilegri. Hér höfum við gert...
Geggjuð kjúklingaspjót á grillið
Grillspjót er auðvelt að gera og gott að grilla. Spjótin raðast vel á grillið og hægt að útbúa þau með góðum fyrirvara.
Kjúklingaspjót með engifer
Fyrir...
Kjúklingabringur með basil-pestói sem klikka ekki
Kjúklingur er afar vinsælt hráefni og kannski ekki að furða því hann er bæði hollur og þægilegur í matreiðslu. Hér er ein afar gómsæt...
Einstaklega góður sítrónukjúklingur
Þessi réttur á rætur sínar að rekja til Kína og er mjög vinsæll á kínverskum matsölustöðum um heim allan. Hann er oftast borinn fram...
Snöggsteiktur austur-asískur kjúklingaréttur
Kjúklingur er þægilegt og gott hráefni sem hentar í marga rétti enda er hann vinsæll meðal Íslendinga. Hér er frábær uppskrift sem innblásinn er...
Sambal oelek-kjúklingaspjót
Fátt er sumarlegra en ilmurinn af grilluðu kjöti sem liggur yfir borgum og bæjum á hlýjum sólríkum kvöldum. Þegar kjöt er grillað er mikilvægt...
Kjúklingaleggir með ítölsku kryddi og sítrusávöxtum
Fátt er sumarlegra en ilmurinn af grilluðu kjöti sem liggur yfir borgum og bæjum á hlýjum sólríkum kvöldum. Þegar kjöt er grillað er mikilvægt...
Æðislegur sinnepskjúklingur með beikoni
Kjúklingur og beikon er hráefni sem margir elska og þegar sinnepi er bætt við þá verður blandan enn betri. Hér er afar einfaldur og...
Indverskur kjúklingur á naan-brauði – Frábær og einfaldur réttur á grillið í góðviðrinu
Ef ekki er tími til að draga fram grillið í dag þá hvenær? Hér er sniðugur og einfaldur réttur sem hentar vel að henda...
Kjúklingalæri í texashjúp með gráðostaídýfu
Þennan rétt má bæði bera fram kaldan og heitan en ég legg upp með að hér séu lærin borin fram köld til þess að...
Skotheldur tex-mex réttur – Geggjað góður og fljótlegur
Stundum getur kvöldmaturinn verið svolítill hausverkur sérstaklega þegar tíminn er naumur. Réttir sem krefjast bara einnar pönnu til eldunar geta verið mjög þægilegir og...
Kjúklingur með eplasídergljáa
Gaman er að leika sér með eplabragð og nota eplasíder í matreiðslu, áfengan eða óáfengan. Hér er uppskrift að góðum kjúklingi sem tilvalið er...
Bjór á kantinum og í matnum
Bjór er ekki bara góður kaldur í góðra vina hópi, heldur má líka brúka hann í bakstur og matargerð. Hér er skemmtileg uppskrift sem...
Einfaldur kjúklingaréttur sem nærir líkama og sál
Kjúklingur er hráefni sem býður upp á margskonar fljótlega rétti sem nýta má bæði í miðri viku þegar fjölskyldan þarf eitthvað hollt eftir annasaman...
Kjúklingabollur með engifer, ferskum kryddjurtum og sætri chili-sósu
Hér gefum við uppskriftir að gómsætum kjúklingabollum með engifer, ferskum kryddjurtum og sætri chili-sósu sem eru tilvaldar í áramótapartíið.
Kjúklingabollur:500 g kjúklingahakk, hægt er að...
Bragðgóður og einfaldur kjúklingaréttur
Asískir wok-pönnuréttir eru einfaldir í gerð enda allt eldað á einni pönnu. Í slíkum réttum eru oft mörg innihaldsefni og því sýnast þeir gjarnan...
Geggjaður og fljótlegur mexíkóskur réttur
Í amstri dagsins leitum við að einhverju fljótlegu og einföldu til að elda. Kjúklingur er vinsælt hráefni enda hollur og þægilegur í matreiðslu. Hér...
Klikkaður kjúklingaréttur – fljótlegur og góður
Frábær hugmynd að kvöldmat. Þessari uppskrift er líka auðvelt að breyta til að bjarga grænmeti í kæliskúffunni sem annars gæti endað í ruslinu.
Sesam-kjúklingur á...
Para saman djúpsteiktan kjúkling og lífræn vín
Fugl er nýr matarklúbbur þar sem djúpsteiktur kjúklingur og náttúruvín eru í aðalhlutverki.
Fugl kallast nýr matarklúbbur, stofnaður af félögunum og sælkerunum Dóra DNA og...
Flottur réttur í kvöldmatinn, matarboðið eða klúbbinn
Fimmtudagar eru hinir nýju föstudagar og gaman að gera vel við sig í mat og drykk. Pottréttir eru afslappandi og kjarngóður matur sem eru...
Gerðu þína eigin sælkeraskál
Notalegur matur eða „comfort food“ er eitthvað sem við þörfnumst reglulega en hvað er notalegra en að kúra undir teppi með fulla skál af...
Einstaklega einfaldur og bragðgóður kínverskur kjúklingaréttur
Kjúklingur er hráefni sem tekur mjög vel í sig bragð. Þess vegna er svo gott að nota hann þegar mismunandi krydd eru notuð. Þessi...
Notalegur kjúklingapottréttur á fínlegum nótum
Pottréttir eru afar notalegir á þessum árstíma þegar dimmt og kalt er í veðri. Það er því tilvalið að láta góðan pottrétt malla á...
Framandi og bragðmikill réttur frá Afríku
Pottrétti er afar þægilegt að elda og ekki spillir fyrir að þeir verða oft betri daginn eftir þegar kryddin hafa náð að sogast vel...
Haustlegir pottréttir
Pottréttir eru þægilegur og góður matur. Ekki missa kjarkinn þótt hráefnislistinn í uppskriftinni sé stundum langur, eldunin er yfirleitt einföld og oft er bara...
Matarmikið salat
Brakandi ferskt grænmeti og kryddjurtir eru lykillinn að góðu salati og síðan er nauðsynlegt að bæta góðu prótíni og gómsætri salatsósu við. Þegar gesti...
Sniðugir lystaukandi réttir
Veitingarnar þurfa ekki að vera flóknar, aðalatriðið er að búa til stemningu og njóta þess að vera meðal vina. Erlendis er rík hefð fyrir...
Gott nesti gerir gæfumuninn
Gott nesti í skólann eða vinnuna getur bjargað deginum en það vefst oft fyrir fólki að „nesta“ sig upp. Skipulagning er lykilatriði, reynið að...
Fljótlegur asískur kjúklingaréttur
Kjúklingur er þægilegt og gott hráefni sem hentar í marga rétti enda er hann vinsæll meðal Íslendinga. Hægt er að fá bæði tilbúnar bringur,...
Orðrómur
Reynir Traustason
Allt brjálað í Samfylkingunni
Reynir Traustason
Halla vill verða leiðtogi
Reynir Traustason
Gammar yfir Íslandsbanka
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir