#landsréttur

Landsréttarklúðrið

Skoðun Eftir / Helgu Völu HelgadótturFyrir nærri tveimur mánuðum síðan kvað Mannréttindadómstóll Evrópu upp dóm sinn í Landsréttarmálinu. Áður hafði héraðsdómur, Landsréttur og Hæstiréttur fjallað...

17 íslenskir dómarar heita yfirvöldum „trú og hlýðni“

Allir starfandi dómarar við Hæstarétt Íslands og Landsrétt hafa undirritað nýrri útgáfu drengskaparheits dómara þar sem þeir heita að „að halda stjórnarskrá lýðveldisins Íslands“....

Skipun dómara í nýrri stjórnarskrá

Skoðun Fyrr í vikunni skrifaði ég harðorðan pistil um ferlið við skipun dómara í Landsrétt. Einkum um vinnubrögð dómsmálaráðherra. Eftir að ég las dóm...

Tvær mögulegar leiðir til að leysa úr flækjunni í Landsrétti

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sagði á miðvikudaginn að sérfræðingar á hennar vegum myndu fara yfir stöðuna sem uppi er í Landsrétti eftir dóm Mannréttindadómstólsins. Mannlíf...

„Lá fyrir, bæði pólitískt og praktískt“

Við fengum Þórð Snæ Júlíusson, ritstjóra Kjarnans og Björgvin Guðmundsson, framkvæmdastjóra KOM, til að segja sitt álit á niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu. Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri...

„Hvað er eiginlega á seyði?“

Pólitíkin um Landsréttarmálið - hvað segja stjórnmálamennirnir um dóm Mannréttindadómstóls Evrópu?  „Ég ann dóm­stól­un­um of mikið til þess að láta það ger­ast að menn kunni...