#ostur

Sælkera-bruchetta með bræddum osti og bláberjamauki

Hver elskar ekki bræddan ost á stökku brauði með bláberjamauki? Þessi sælkerauppskrift er tilvalin þegar komið er heim úr ferðalagi og lítil orka eftir...

Fetaostur verður Salatostur – „Varan er ennþá sú sama“

Mjólkursamsölunni barst bréf frá MAST í síðustu viku varðandi notkun á nafninu Feta á nokkrum vörum fyrirtækisins. Í bréfinu er farið fram á skýringar...

Fetaostur verður Salatostur – „Varan er ennþá sú sama“

Mjólkursamsölunni barst bréf frá MAST í síðustu viku varðandi notkun á nafninu Feta á nokkrum vörum fyrirtækisins. Í bréfinu er farið fram á skýringar...

Brjálæðislega góður og einfaldur camembertréttur

Allir elska camembertost enda er hann ótrúlega bragðgóður. Osturinn stendur vissulega fyrir sínu einn og sér en gaman er að líka að bera hann...

Gómsætur glóðaður kúrbítur með fetaosti

Það eru endalausir möguleikar á því að matreiða kúrbít. Hann er góður hrár, í þunnum sneiðum með góðri salatsósu, steiktur eða grillaður sem meðlæti...

Einn frægasti osturinn frá Frakklandi

Camembert er stundum nefndur konungur ostanna enda er hann sennilega frægasti osturinn frá Frakklandi og sá sem flestir borða. Sagan segir að mótþróagjarn prestur sem...

Sumarleg og sæt, bökuð ostakaka

Ostakökur eru vinsælar á Íslandi en þær eru skemmtileg tilbreyting frá marens og súkkulaðikökum. Mér finnst ostakökur passa sérstaklega vel á sumrin því þær...

Frábært flatbrauð á grillið

Nú fer að verða grillhæft, að minnsta kosti að mati okkar Íslendinga. Við erum þekkt fyrir að láta ekki smávegis rigningu eða lágt hitastig...

Brauð – alltaf gott í teiti og veislur

Fallegt brauð er nauðsynlegt á veisluborðið og er að auki góð leið til að drýgja veitingarnar. Allir elska nýbakað brauð og her er eitt skemmtilegt...

Hollt og nærandi vetrarsalat

Flestum finnst salöt tilheyra sumrinu en í raun er hægt að útbúa þau á ótal marga vegu og gera þannig vetrarlegri. Á veturna er hægt...

Sælkera perlubyggsbollur með grænmeti

Í þennan rétt var notað perlubygg sem er lúxusútgáfan af bygginu. Suðutíminn er einungis 15 mínútur og því sniðugt að nota það í staðinn...

Spínatlasagna með haloumi-osti og basilíku

Hér er ekki notað hefðbundið ferkantað lasagna-form sem gefur réttinum grófara og frjálslegra yfirbragð. Lasagna-blöðin eru ekki öll ofan í sósunni og brúnast flví...

Sniðugir lystaukandi réttir

Veitingarnar þurfa ekki að vera flóknar, aðalatriðið er að búa til stemningu og njóta þess að vera meðal vina. Erlendis er rík hefð fyrir...

Fíkju- og geitaostabaka

Þessa böku er mjög auðvelt að útbúa fyrir utan hvað hún bragðast dásamlega. Furuhnetur í bland við bragðmikinn ost og sætan frá ávöxtunum gera...

Pítsa-polenta

Ljúffeng pítsa með sveppum, timían og hvítlauk. Polenta er nafn á grófmöluðum maís en var upprunalega heiti yfir algengan rétt á Norður-Ítalíu sem er einskonar...

Halloumi og hrísgrjón

Þessi réttur er algert sælgæti.Halloumi og hrísgrjón fyrir 4 2 dl basmati-hrísgrjón, soðin eftir leiðbeiningum á pakkanum 2 msk. olía 2 msk. smjör 2 laukar, skornir í 4 hluta...

Spínat-cannelloni ostaveisla

Ómótstæðilegur ítalskur réttur.Spínat-cannelloni ostaveisla fyrir 6Tómatsósa: 3 msk. ólífuolía 1 rauðlaukur, saxaður 5 hvítlauksgeirar, fínt saxaðir 2 dósir heilir plómutómatar, t.d. frá Cirio 2 msk. sykur 2 msk. edik 2 tsk. þurrkað óreganó 1...