#samfélag

Þurfum svör strax en ekki eftir hálfan mánuð

Helga Vala Helgadóttir þingkona skilur ekkert í seinagangi Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra þegar kemur að skipulagi sóttvarnastarfs í skólum og í íþróttastarfi. Hún botnar ekkert...

Forsætisráðherra með skilaboð: „Allir dagar eiga að vera Hinsegin dagar“

Forsætisráðherra fagnar fjölbreytileikanum og mannréttindabaráttu hinsegin fólks.„Höfum það hugfast að allir dagar eiga að vera Hinsegin dagar, sama hvernig viðrar, dagar þar sem við...

Hlutfallslega fleiri smit á Íslandi en í Bretlandi

Ísland hefur rokið upp lista Sóttvarnastofnunar Evrópu þar sem tilgreindur er fjöldi smita á hverja 100.000 íbúa í Evrópulöndum. Á listanum sem birtur var...

Íslenskur maður horfinn í Brussel

Konráð Hrafnkelsson, 27 ára Íslendingur búsettur í Brussel í Belgíu hefur verið týndur síðan á fimmtudag. Kristjana Diljá Þórarinsdóttir, kærasta Konráðs, lýsir eftir honum...

 Einmanaleiki er faraldur

 Ný tækni gefur fólki færi á að tengjast á margvíslegri vegu en nokkru sinni fyrr hefur verið mögulegt. Höf og lönd eru engin fyrirstaða,...

Villi Vandræðaskáld segir hlutina geta verið verri

Vilhjálmur Bragason, Vandræðaskáld, fer í nýjasta myndbandi sínu yfir hvernig hlutirnir gætu verið mun verri, en þeir eru í dag eftir hertar aðgerðar og...

Argentína verður að íbúðum

Argentína steikhús á Barónsstíg 11A var um árabil einn vinsælasti veitingastaður landsins, þar til landskunnur athafnamaður eignaðist það og keyrði í gjaldþrot.Nú er möguleiki...

Hertar aðgerðir vegna COVID-19 hefjast á hádegi

Hertar aðgerðir stjórnvalda vegna COVID-19 kórónuveirufaraldursins taka gildi á hádegi í dag. Munu þær gilda til 13. ágúst, en farið verður yfir stöðuna daglega...

Prosecco hlaupið 2020

Sumarkjóla og freyðivínshlaup fer fram í Elliðaárdal fimmtudaginn 6. ágúst.Prosecco hlaupið fer fram í Elliðaárdal í Indjánagili rétt hjá Rafveituheimilinu, ræst verður kl. 18...

Helmings­líkur á því að veiran sé komin út um allt

For­stjóri Ís­lenskrar erfða­greiningar segir að helmingslíkur séu á því að kórónaveira sé komin um allt á Íslandi í ljósi fregna af smitum sem komu...

Tilslökunum á samkomubanni frestað

Ákveðið hefur verið að fresta þeim tilslökunum á samkomubanni sem áttu að taka gildi 4. ágúst um tvær vikur. Svandís Svarsdóttir segir í samtali...

Segir þingmenn á Klausturbar ekki þola menningarbætur Black Lives Matter

Gunnar Smári Egilsson líkir uppákomu Miðflokksmanna á Klausturbar við menningarbyltingu, sem snúist um mannfyrirlitningu og yfirgang hinna valdameiri á hinum jaðarsettu og valdaminni.„Talandi um...

Tæplega helmingur hlynntur Borgarlínu

Tæplega helmingur svarenda í skoðanakönnun Zenter og Fréttablaðsins er hlynntur Borgarlínu, en tæpur þriðjungur segist mótfallinn henni. Meiri stuðningur er við Borgarlínu á höfuðborgarsvæðinu...

Sólveig lætur Björn heyra það: „Aumkunarverð kvenfyrirlitning“

Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar hjólar í Björn Bjarnason fyrrverandi dómsmálaráðherra og sakar hann um andlegt ofbeldi.„Það er einhver partur af mér orðinn vanur...

Morgunblaðið hrósar umdeildri grein Sigmundar Davíðs

Skoðanapistli formanns Miðflokksins, sem birtist í Morgunblaðinu á laugardag, er hrósað í leiðara blaðsins.„Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son, formaður Miðflokks­ins, fjallaði um mik­il­vægt mál­efni hér í...

Sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi svarar fyrir sig

Sendi­herra Banda­ríkj­anna á Íslandi bregst við umfjöllun CBS og íslenskra fjölmiðla.„Áhersla okk­ar í banda­ríska sendi­ráðinu á Íslandi er áfram sú sama og hún hef­ur...

Umfjöllun um sendiherra veldur usla

Umfjöllun CBS um Jeffrey Ross Gunter, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, hefur vægast sagt hlotið misjöfn viðbrögð á samfélagsmiðlum. Samkvæmt umfjölluninni er Gunter meðal annars...

Sendiherra Bandaríkjanna vill bera byssu á Íslandi

Jeffrey Ross Gunter, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, vill fá að bera byssu hér á landi og vill jafnframt aukna öryggisgæslu. Er sendiherrann sagður hafa...

Regis Philbin látinn

Bandaríski sjónvarpsmaðurinn Regis Philbin er látinn, 88 ára að aldri.Philbin á að baka 60 ára feril sem þáttastjórnandi, kynnir, leikari og söngvari  og var...

Leynist leyndarmálið að hamingju íslendinga í laugunum?

Íslendingar og ást þeirra á sundlaugum og heitum pottum var umfjöllunarefni á BBC á fimmtudag. Eins og kemur fram í umfjöllunni þá er landið...

Brynja vildi ekki vera fulla frænkan

„Það var ekkert sem kom upp. Ég ákvað að taka þessa ákvörðun, ég hafði ekki áhuga á að vera lengur fulla frænkan,“ sagði Brynja...

Sólveig Anna segir Hörð segja ósatt

Sólveig Anna, formaður Eflingar, segir Hörð Ægisson, ritstjóra Markaðarins, segja ósatt í leiðara hans í Fréttablaðinu í dag. Í leiðaranum skrifar Hörður um mál...

Tvö smit vegna COVID-19: Rúmlega 30 komnir í sóttkví

Tvö innanlandssmit greindust á Íslandi í gær í tveimur aðgreindum málum. Báðir einstaklingar eru með einkenni COVID-19 veirunnar og eru komnir í einangrun.Í öðru...

Erlendir nemar hætta við komu vegna COVID-19

Er­lend­ir nem­end­ur sagðir hætta við að koma í nám í HÍ í haust vegna COVID-19 faraldursins.Starfsfólk á skrif­stofu alþjóðasam­skipta Há­skóla Íslands hefur orðið vart...