#samfélag

Frægustu símtöl ráðherra Sjálfstæðisflokksins

Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins hafa ítrekað komið sér í vandræði með umdeildum atvikum sem margir hafa kallað dómgreindarbrest. Þannig komst til að mynda upp um brot...

Nýtt úrræði Píeta fyrir aðstandendur þeirra sem glíma við sjálfsvígshugsanir eða stunda sjálfskaða

Rotaryklúbburinn Reykjavík-Austurbær hefur undirritað samning við Píetasamtökin um styrk til að ýta úr vör nýju úrræði Píetasamtakakanna fyrir aðstandendur þeirra sem glíma við sjálfsvígshugsanir...

Inga segir þetta komið gott hjá Strætó: „Þetta á ekki að vera svona”

Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, aktívisti og starfsmaður Þroskahjálpar, lýsir á Twitter kaldranalegum raunveruleika fólks sem notar hjólastól og þarf að ferðast með Strætó. Fjölmargir...

Kristján Loftsson kveður goðsögn: Mikið lán að hafa átt sam­leið með Rabba. Hann kveður okk­ur nú.

Rafn Magnús­son vél­fræðing­ur fædd­ist 25. febr. 1932 á Þránd­ar­stöðum í Kjós. Hann lést 15. febr. 2021 á hjúkr­un­ar­heim­il­inu Ísa­fold í Garðabæ. 26. des­em­ber 1954...

Sprengjuhótanir út um allan bæ – Ódámurinn er staddur erlendis

Lögreglan segir í nýrri tilkynningu að sprengjuhótanir hafi borist í þrjár aðrar stofnanir auk Menntaskólans við Hamrahlíð. Lögreglan telur sig vita hver stendur að...

Sprengjuhótun í MH – Sá grunaði hefur áður hótað

Sprengjuhótun barst í Menntaskólann í Hamrahlíð í morgun. RÚV greinir frá þessu. Nú er mögulegrar sprengju leitað og kennsla hefur verið felld niður fram...

Jósefína var alla ævi í sóttkví – Öldruð þegar kom í ljós að hún hafði aldrei verið veik

Magnús Karl Magnússon, prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands, rifjar upp á Facebook-síðu sinni ævi og örlög Jósefínu Guðbjargar Guðmundsdóttur, síðasta holdsveikisjúkling Íslands. Saga hennar...

Hjálp hjálp! Mannslíf í húfi

Sæll Þór, formaður Landsbjargar, hjálp hjálp! Mannslíf í húfiJá, hjálp hjálp, sagði ég! Ég veit um stóran hóp af fólki sem þú og þitt...

Skelfing og ofsahræðsla!

Björn Birgisson skrifar:Fréttamenn eiga að segja fréttir á hlutlausan hátt.Forðast eins og heitan eldinn að túlka þær - ofgera eða draga úr tilefni fréttanna.Nú...

Sprunga myndaðist við Þorbjörn og Þuríði var brugðið: MYNDBAND – „Ógeðslega spúkí“

Útlit er fyrir að sprunga hafi myndast nærri fjallinu Þorbirni í Grindavík í jarðskjálftanum stóra í morgun. Myndbandi af sprungunni náði Þuríður Halldórsdóttir, íbúi...

Almannavarnir lýsa yfir hættustigi

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu, lögreglustjórann á Suðurnesjum og Veðurstofu Íslands, lýsir yfir hættustigi almannavarna vegna öflugrar jarðskjálftahrinu sem nú gengur yfir...

Er Sigríður skyggn? – „Það verður að banna henni að skrifa fleiri bækur“

„Sigríður Hagalín fréttamaður og höfundur bókarinnar #Eldarnir situr fyrir svörum hjá Kristínu Jónsdóttur jarðeðlisfræðingi í #kastljós í kvöld. Rætt um ábyrgð hennar á skjálftunum....

Sjómenn fundu fyrir skjálftanum úti á sjó: „Fundum þennan á 10 mílna ferð“

Öflug skjálftahrina hefur líklega ekki farið fram hjá neinum íbúa suðvesturhornsins í morgun.Nærri fjörutíu skjálftar hafa mælst síðan um klukkan 10 í morgun sem...

Stór skjálfti í Reykjavík – Sá stærsti 5.7 að stærð

Stór jarðskjálfti varð rétt í þessu á höfuðborgarsvæðinu. Hús hristust og ljóst að þetta var stærri skjálfti en gengur og gerist. Fyrstu tölur benda...

Orðrómur

Helgarviðtalið