#spánn

Stórhættulegri rennibraut lokað daginn eftir að hún var tekin í notkun

Yfirvöld í bænum Estepona á Costa del Sol-strandlengjunni létu loka 38 metra langri rennibraut eftir að fólk kvartaði yfir því að hún væri stórhættuleg....