#Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Þórhildur Sunna og Rafal eignuðust dreng: Hefur strax fengið nafn

Hinn skeleggi þingmaður Pírata, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og unnusti hennar, Rafal Orpel eignuðust heilbrigðan son rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi. Drengurinn hefur þegar fengið...

Forsætisnefnd Alþingis sammála siðanefnd og telur Þórhildi Sunnu hafa brotið siðareglur

Forsætisnefnd Alþingis hefur samþykkt niðurstöður siðanefndar þingsins í máli Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingflokksformann Pírata. Hún hafi brotið siðareglur alþingis með ummælum sínum um Ásmund...

Þórhildur Sunna stendur við orð sín um Ásmund Friðriksson

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir að hún standi við orð sín um Ásmund Friðriksson, þingmann Sjálfstæðisflokksins. Þetta sagði Þórhildur Sunna í Silfrinu rétt í...

„Mótlætið styrkti baráttuviljann“

„Fannst ég mikill aumingi að svara aldrei fyrir mig“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, hefur vakið athygli fyrir vasklega framgöngu í stjórnmálum, skarpa sýn og...

Orðrómur

Helgarviðtalið