2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

#vændi

Fjöldi vændiskaupamála sexfaldast frá sama tíma í fyrra

Frá áramótum hafa 34 mál þar sem grunur er um kaup á vændi komið inn á borð lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu. Á sama tíma í...

Ágengir Tinder-notendur bjóða greiðslur fyrir kynlíf

  Kvenkynsnotendur á Tinder lenda ítrekað í því að þeim sé boðin greiðsla fyrir kynlíf þrátt fyrir að hafa frábeðið sér frekari samskipti. Teymisstjóri Bjarkarhlíðar...

„Ætlaði bara að prufa og bakka út þegar ég vildi“

Það hvarflaði ekki að henni að vændið myndi hafa eins miklar afleiðingar og raun bar vitni. Kona sem stundaði vændi í nokkra mánuði í kringum aldamótin 2000 segir hér sína sögu. Enn þann dag í dag rekst hún reglulega á menn sem keyptu vændi af henni. Hún segir það alltaf jafnerfitt.

„Fólk sem kaupir vændi er fólk sem beitir ofbeldi“

Ragna Björg Guðbrandsdóttir, verkefnastjóri Bjarkarhlíðar, segir að tilfinning þeirra sem vinna við málaflokkinn bendi til þess að margar íslenskar konur stundi vændi þó að...

„Hvað fær menn til að kaupa vændi?“

Fyrir tveimur árum sagði Eva Dís Þórðardóttir fyrst frá því opinberlega að hún hefði stundað vændi um nokkurra mánaða skeið í Danmörku árið 2004....

Nýjast á Mannlíf.is

Nýjast á Gestgjafanum