#veður

Takið trampólínin inn – gul viðvörun tekur gildi í kvöld

Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna hvassviðris á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, við Faxaflóa og Breiðafjörð og bendir á að lausir munir, til að mynda...

Óttast meira gos en hlaup við Grímsvötn

Hallandi staur sem GPS-mælir var festur á varð til grunsemdir kviknuðu um hlaup í Grímsvötnum. Snjór umhverfis staurinn bráðnaði og hann fór að halla...

Áfram blíða fyrir austan – draga fer úr vætunni

Það verður áfram hlýtt á Austurlandi þar sem búast má við allta að 23 stiga hita á Héraði. Verðurstofa Íslands hvetur Austfirðinga til að...

Gular viðvaranir vegna hvassviðris

Spáð er strífrí og hviðóttri sunnan- og suðvestanátt með talsverðri útkomu á Vesturlandi en rigningu með köflum í öðrum landshlutum. Í Breiðafirði, á Vestfjörðum,...

Áfram heitast fyrir austan – væta á vesturlandi

Blíðan heldur áfram á Suðausturhorni landsins og á Austurlandi. Þar má búast við 18 stiga hita í dag samkvæmt spá Veðurspá Íslands. Aftur á...

Jarðskjálftahrina í nótt – varað við skriðuföllum

Um 60 jarðskjálftar mældust í nótt nótt. Yfir 30 þeirra mældust við Gjögurtá, sem er á Tjörnesbrotabeltinu, og var sá stærsti þeirra 2.8 snemma...

Stór jarðskjálfti við Grindavík: Hrun úr Festarfjalli

Stór jarðskjálfti varð um klukkan hálf tólf í kvöld. Skjálftinn fannst víða á höfuðborgarsvæðinu, í Grindavík og á Akranesi. Jarðvársérfræðingar Veðurstofu Íslands vinna að að...

Stór jarðskjálfti nálægt Grindavík: Hrun úr Festarfjalli

Stór jarðskjálfti varð um klukkan hálf tólf í kvöld. Skjálftinn fannst víða á höfuðborgarsvæðinu, í Grindavík og á Akranesi. Jarðvársérfræðingar Veðurstofu Íslands vinna að að...

Hlýtt loft næstu daga

Næstu dagar einkennast af hægum vindi og hlýju lofti. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar segir að í dag verði hæg...

Bongóblíða í kortunum

Þeir sem ekki eru ánægðir með veðrið þessa dagana geta tekið gleði sína því samkvæmt spá Veðurstofu Íslands fer aftur að létta til á...

Hitinn 5 til 14 stig fyrripart dags

Það verður vestangola framan af degi, skýjað og dálítil væta á vesturhluta landsins, en bjart með köflum austan til. Þetta kemur fram í hugleiðingum...

„Vorið er svo sannarlega komið“

Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar um veðrið næstu daga segir að í dag sé útlit fyrir hæga breytilega átt, að áfram verði léttskýjað...

Sæmilega hlýtt á sumardaginn fyrsta

Í hugleiðingum veðurfræðings segir að það verði sæmilega hlýtt í dag, sumardaginn fyrsta.Þar segir að víða verði bjartviðri og sæmilega hlýtt í sólinni, en...

Milt vorveður framundan

Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að áframhaldandi suðaustan strekkingur og væta verði ráðandi sunnan- og vestanlands í dag, en annars hægari vindur...

Skjálfti upp á 4,5 stig í nótt

Í nótt klukkan 03:54 varð skjálfti upp á 4,5 stig í norðaustanverðri Bárðarbunguöskjunni og fylgdu eftirskjálftar. Enginn gosórói er sjáanlegur. Þetta kemur fram á...

Hlýtt og rakt loft beinist að landinu

Lægð er stödd við Hvarf syðst á Grænlandi og strekkingssunnanáttin hennar beinir hlýju og röku lofti að landinu. Súld eða dálítil rigning sunnan og...

Skúrir og vindur

Suðvestan hvassviðri eða stormur á norðanverður landinu, allt að 25 m/ með snörpum vindhviðum. Einnig hvessir austantil síðdegis í dag. Þetta kemur fram í...

Kuldalegt í dag

„Hann er heldur kuldalegur í dag, með éljum víða á landinu og snjókomu fyrir norðan í kvöld.“ Þetta segir í hugleiðingum veðurfræðings um veðrið...

Appelsínugul viðvörun fyrir mestallt landið

Aftakaveður verður á landinu seinnipartinn í dag og á morgun samkvæmt spá Veðurstofunnar. Appelsínugul viðvörun hefur verið gefin út fyrir Suðurland, Faxaflóa, Breiðafjörð, Vestfirði,...

Él á víð og dreif

Norðaustanstrekkingur nokkuð víða í dag og él á víð og dreif. Líklega þurrt um landið suðvestanvert. Þetta kemur fran í textaspá á vef Veðurstofunnar.Hvessir...

Bætir í vind í kvöld

Suðvestanáttin allsráðandi hjá okkur næstu daga. Yfirleitt frostlaust að deginum og ætti sólin að hafa nokkurn vegin undan að bræða þau él sem koma...

Djúp lægð stjórnar veðrinu á alþjóðlegum veðurdegi

Djúp lægð skammt vestur af landinu stjórnar veðri. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings um veðrið næsta sólarhring. Þá er minnt á að í...

Lokaður inni í ellefu daga

Bændur efst á Jökuldal og í Hrafnkelsdal komast nú leiðar sinnar á ný eftir að vegurinn var opnaður eftir ellefu daga ófærð. Veggurinn í...

Víða vægt frost

Áframhaldandi norðaustan stormur og hríð á norðvestanverðu landinu í dag, og við bætist hríðarveður á norður og norðausturlandi þegar líður á daginn. Þetta segir...

14 íbúðarhús rýmd á Flateyri vegna snjóflóðahættu

Samkvæmt ráðleggingum ofanflóðavaktar Veðurstofu Íslands hefur verið ákveðið að rýma 14 íbúðarhús á Flateyri frá klukkan 15 í dag.Auk þess er smábátabryggjan á sama...

Margslungið veður í kortunum

Margslungið veður er í kortunum þessa dagana, en versta veðurútlitið er þó á norðvestanverðu landinu með norðaustan stormi eða roki með snjókomu í dag...