Mánudagur 16. september, 2024
4.3 C
Reykjavik

Back to the Metal Roots – tónleikaröð Eistnaflugs

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Tónlistarhátíðin Eistnaflug kynnir nýja tónleikaröð Back to the Metal Roots. Eistnaflugshátíðin stækkar og mun nú standa fyrir þungarokksviðburðum allt árið um kring.

 

Fyrstu dagsetningar eru klárar og verður því blásið til tónleika á Dillon þann 1. nóvember, 11. janúar og 22. febrúar. Miðaverð á hverja tónleika er 1.700 krónur. Einnig er í boði passi á alla þrenna tónleikana á 4.000 krónur.

Miðafjöldi er takmarkaður en miðasala fer fram á Tix.is. Nánar um dagkrána á Albumm.is.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -