#Viðburðir

Eyvindur vill komast til Nashville: Safnar húðflúrum á Melodica tónlistarhátíðum

Tónlistarmaðurinn Eyvindur Karlsson, sem stendur einnig að baki tónlistarverkefninu One Bad Day, hyggur á tónleikahald á Melodica hátíðinni sem haldin verður í tónlistarhöfuðborg Bandaríkjanna,...

Þróttur fagnar 70 árum með frábærum hætti : Sjáðu myndirnar

Knattspyrnufélagið Þróttur fagnaði 70 ára afmæli sínu með veglegri afmælishátíð og dansleik í Laugardalshöll 7. september. Félagið var stofnað 5. ágúst 1949 þegar nokkrir félagar...

Undirbýr nú atlögu að tvíburabróðurnum í norðri

Sakaris heldur tónleika á Kex í kvöld. Í kvöld, föstudaginn 13. september, mun færeyski raftónlistarmaðurinn SAKARIS spila á Kex Hostel. Hann er búinn að sigra...

„Langaði að endurnýja vinskapinn við ánægjulegri viðburð“

Í dag verða sannkallaðir endurfundir meðlima Kvennakórs Reykjavíkur þegar fyrrverandi kórfélagar munu fagna saman í húsi Domus Vox. Hafdís Hannesdóttir, sviðsritari hjá Greiningar- og...

„Traustir vinir og samstarfsfélagar í tvo áratugi“

Hljómsveitin Á móti sól er orðin 20 ára. Sveitin ætla að halda upp á þessi tímamót í Bæjarbíói í Hafnarfirði föstudaginn 13. september.  Fyrir sléttum...

Tabit Lakhdar í Fríkirkjunni

Tabit Lakhdar klárar tónleikaferðalag sitt í Fríkirkjunni. Tabit Lakhdar frá Marokkó, búsettur á Íslandi, þátttakandi í tónlistarverkefninu Caravan, er á tónleikaferð um Evrópu sem lýkur...

Matarhátíðin Reykjavík Food Festival fer fram á laugardaginn

Matarhátíð Reykjavíkur, Reykjavík Food Festival, verður haldin nk. laugardag, 14. september, á Skólavörðustígnum.  Þetta er í áttunda sinn sem hátíðin er haldin en áður hét...

Það á enginn að deyja á kaldri götunni

Loftur Gunnarsson svaf á götunni þegar ekki var pláss í Gistiskýlinu. Hann lést 32 ára gamall úr magasári sem auðvelt hefði verið að meðhöndla....

Kraftgalli í Mengi

Kraftgalli, a.k.a. Arnljótur Sigurðsson, ætlar að fagna útgáfu á nýju lagi sínu Rússíbani með tónleikum í Mengi annað kvöld, laugardagskvöldið 7. september klukkan 21. Kraftgalli...

„Lífið alltaf að rétta mér skemmtileg verkefni“

Söngkonan Guðrún Óla Jónsdóttir, alltaf kölluð Gógó, heldur tónleika í Lindakirkju í Kópavogi, í kvöld, 6. september klukkan 20. Hún elskar stórar ballöður, segir...

Útsaumsvinnustofa William Morris

William Morris var breskur listamaður, rithöfundur, hugsuður og samfélagsrýnir sem hafði mikil áhrif á samtíma sinn. Hann var afbragðs handverksmaður og sóttist eftir því...

Tónleikar í Tólasafninu

Eftir tíu afkastalítil en að sögn viðbjóðslega skemmtileg ár hyggst þungapönksveitin Grit Teeth segja þetta gott og blása til kveðjutónleika laugardaginn 31. ágúst. Tónleikarnir verða...

Bakstur fyrir gesti

Garðtónleikar Sprite Zero Klan verða haldnir með pomp og prakt laugardaginn 31. ágúst. Góðir gestir mæta einnig á svæðið, eingöngu til að skapa sturlað...

Hátíðin hógværa og lítilláta

Tónlistarhátíðin Melodica Reykjavík hefur stundum verið kölluð hátíðin hógværa og lítilláta.  Alþjóðlega tónlistarhátíðin Melodica Reykjavík verður haldin í tólfta sinn dagana 30. ágúst–1. september á...

Útgáfupartí vegna Úrkomu

Regn heldur útgáfupartí vegna plötunnar Úrkomu. Dúettinn Regn var að senda frá sér plötuna Úrkoma og verður henni fagnað rækilega á Loft annað kvöld, laugardaginn...

Hip Hop á Miðbakka á Menningarnótt

Hip Hop-hátíðin verður haldin í fjórða skipti á Menningarnótt og nú á Miðbakka. Þetta eru einu tónleikarnir á Menningarnótt sem einblína einungis á hip hop-tónlist....

GRL PWR / JóiPé x Króli / Úlfur Úlfur í Gamla bíói

Í kvöld verður blásið í alla stóru lúðrana í Gamla bíói þegar GRL PWR, JóiPé x Króli og Úlfur Úlfur koma fram ásamt leynigesti. Gamla...

Gud Jon í Iðnó 14. ágúst

Gud Jon og hljómsveit standa fyrir tónleikum í fyrsta skipti á Íslandi í Iðnó þann 14. ágúst. Tónlistarmaðurinn Högni Egilsson hefur leikinn en hægt...

Tónleika- og frumsýningarpartí á Loft Hostel

Silja Rós heldur tónleika og frumsýnir tónlistarmyndband við lagið All I Can See í kvöld, 9. ágúst, á Loft Hostel.  Fyrr í vikunni kom út...