#Viðburðir

Kvenleg orka ræður ríkjum í verkum Dýrfinnu

Dýrfinna Benita Basalan opnar á morgun sýninguna Náttúrlega brothætt / Natural Fragility í  Þulu listagalleríi. Þar mun hún sýna bæði teikningar og málverk. „Þegar ég teikna eða mála verk þá skiptir mig...

Snerta á dekkri hliðum tilverunnar og hrista upp í tilfinningalífi áhorfandans

Um síðustu helgi var opnuð sýningin UNDIRNIÐRI í Norræna húsinu, þar sýna átta norrænir samtímalistamenn verk sín. Verk sýningarinnar eiga það sameiginlegt að hrista upp...

Litlir fuglar á vappi um safnið

Myndlistarmaðurinn Sigurbjörn Helgason hefur komið sér fyrir í vinnustofunni í safnbúð Hönnunarsafns Íslands. Þar mun hann nýta tímann í að smíða fugla, stóra og smáa.Ævintýralegir...

Stórtónleikar Marc Martel færðir til maí 2021 vegna COVID-19

Til stóð að halda RISA Queen tónleikaveislu með söngvaranum Marc Martel og einni vinsælustu Queen tribute hljómsveit fyrr og síðar, The Ultimate Queen Celebration...

Hirti gamalt grindverk úr garði Vigdísar – „Þarna átti bara að henda ákveðnum hluta sögunnar“

Í dag opnar myndlistarmaðurinn Logi Bjarnason sýninguna Takk, Vigdís í galleríinu Midpunkt. Á sýningunni spilar grindverksbútur úr garði Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, stórt hlutverk.Spurður út...

„Eins og ég sé að taka þessar tilfinningar og skilja þær eftir á rammanum“

„Þemað er þunglyndi, þetta eru frekar svört verk,“ segir myndlistarmaðurinn Kris Helga um verkin sem hán sýnir á sýningunni Hugarmyrkur sem opnar á laugardaginn í LitlaGallerýi.Kris er kynsegin og hinsegin upplifun er oftar...

Skoskt og íslenskt mannlíf og landslag í aðalhlutverki

Um helgina var ljósmyndasýningin HEIMA - Tveir staðir við sjávarsíðuna sett við Torfunefsbrygguna á Akureyri. Þátttakendur sýningarinnar eru samtals þrjátíu, fimmtán frá Íslandi og...

Skjáir sem ekki virka og tölvumyndmál sem flestir þekkja vel

Listakonan Þórdís Erla Zoëga skoðar skjái af ýmsu tagi í sínum nýjustu verkum sem verða sýnd á einkasýningunni Hyper Cyper sem opnar í Þulu á laugardaginn.„Í nútímalífi eru skjáir...

Hætti að kaupa ný föt þegar hún sá hvað Norðurlandabúar hentu miklum textíl árlega

Birgitta Stefánsdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, dró verulega úr fatakaupum árið 2013 þegar hún rannsakaði textílsóun á Norðurlöndunum. Hún segir umhverfisvitund í íslensku samfélagi vera að...

Málaði íslenska náttúru eftir minni

Á laugardaginn opnar listamaðurinn Elli Egilsson sýninguna Efnisþættir í Gallery Port.Á sýningunni verða bæði olíumálverk og textílverk. „Elli sýnir nýjar áferðir og ný tengsl...

Hlý, mjúk og litrík verk sem tala saman

Lilý Erla Adamsdóttir opnar sýninguna Skrúðgarður í Listasafninu á Akureyri í lok ágúst. Eins og nafnið gefur vísbendingu um eru verk sýningarinnar litrík með...

Blása lífi í húsnæðið við Klapparstíg með götubita í fínni búning

Húsnæðið við Klapparstíg 28-30 hefur staðið autt í rúmt ár, alveg síðan veitingastaðurinn Skelfiskmarkaðurinn hætti rekstri í mars 2019. Götubitinn – Reykjavík Street Food...

Rétti tíminn til að versla heima í stofu

Verslunareigendurnir Sara Björk, Olga Helena og Eyrún Anna þurftu fyrr á árinu að blása stóran markað af vegna útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Þær létu ekki deigan...

Komdu og njóttu sumarsins á Sjálandi – BRÖNS Beat með Dj Dóru Júlíu

Sjáland, veitinga- og veislustaður í Garðabæ, hefur notið fádæma vinsælda frá því hann opnaði nú í febrúar. Vinsælt er að bóka veislur, viðburði og...

Höfðu alltaf fulla trú á að hægt yrði að halda hátíðina

Það kom aldrei til greina að fresta eða aflýsa jaðarlistahátíðinni Reykjavík Fringe Festival að sögn hátíðarstjórans. Fjölbreytt dagskrá hátíðarinnar hefst í dag. Árlega jaðarlistahátíðin Reykjavík...

Vel heppnað frumsýningarpartý Bomarz og Jon Bird: Myndir

Það var heljarinnar fjör á Sjálandi í Garðabæ á þriðjudagskvöld þegar tónlistarmennirnir Bomarz (Bjarki Ómarsson) og Jon Bird frumsýndu glænýtt myndband við lagið No...

Steindi jr. er byrjaður að hlaupa: Hvað ætlar þú að gera?

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram 22. ágúst, en hlaupið er fyrir löngu orðið fastur liður í sumardagskrá Reykjavíkurborgar.   Auglýsing hlaupsins hefur nú verið frumsýnd, en Steindi...

Listhópar Hins Hússins og Götuleikhúsið bjóða upp á menningarveislu í miðbænum

Það verður heljarinnar fjör í miðbæ Reykjavíkur á morgun, föstudaginn 26. júní þegar Listhópar Hins Hússins og Götuleikhúsið sýna brot úr verkum sínum. Tónlist,...

Myndir: Fjölmennt á glæsilegri hönnunarsýningu í Epal

Það var fjölmennt á glæsilegri sýningu í Epal sem haldin er í tilefni af HönnunarMars. Á sýningunni var úrval verka eftir fjölbreyttan hóp íslenskra...

HönnunarMars: Lyst á breytingum – sýning á vegum keramikbrautar Myndlistaskólans í Reykjavík

Sýning með verkum nemenda við keramikbraut Myndlistaskólans í Reykjavík, sem ber heitið Lyst á breytingum, verður haldin Hafnartorgi í miðbæ Reykjavíkur á HönnunarMars dagana...

Skoða hvort eitthvað sérstakt einkenni íslenska hönnun

Hönnunarmerkið FÓLK sýnir íslenska nútímahönnun á sýningunni Norður Norður sem haldin verður í Rammagerðinni, Skólavörðustíg 12, á HönnunarMars. Á sýningunni velta þau upp spurningunni um hvað...

HönnunarMars eins og „árshátíð, jólin og lokaskil”

HönnunarMars 2020 átti að fara fram í lok marsmánaðar líkt og undanfarin ellefu ár, en vegna kórónuveirufaraldursins var hátíðinni frestað og fer nú fram...

Bergrún Íris bauð í svalasta sumarpartýið á 17. júní – Snjógallar, skíði og snjókarl

Bergrún Íris Sævarsdóttir, barnabókahöfundur, teiknari og bæjarlistamaður Hafnarfjarðar hélt útgáfupartý í garðinum heima hjá sér í gær, 17. júní.   Tilefnið var útgáfa bókar Bergrúnar, Kennarinn...

Hvítdúkaður Laugavegur

Í tilefni af sumarsólstöðum mun vera blásið til útiveislu á Laugaveginum 20. júní næstkomandi.   maturinn á Sumac er bæði fallegur og gómsætur mynd/Aldís Pálsdóttir Veitingarstaðirnir sem...

Opna sýningu um Borgarlínu í dag

Sýningin Næsta stopp opnar í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Um gagnvirka sýningu er að þar sem nýju samgönguneti Borgarlínu og Strætó eru gerð skil...

Kaffi á Kjarvalsstöðum

Nú þegar sólin er farin að skína hærra á himni er tilvalið að njóta kaffibollans utandyra. Svæðið fyrir utan listasafnið á Kjarvalsstöðum er algjör...

Hinsegin dagar og Bandaríska sendiráðið slíta samstarfi

Stjórn Hinsegin daga hefur slitið samstarfi við Bandaríska sendiráðið, sem hefur um árabil verið einn stærsti styrktaraðili hátíðarhaldanna. Formaður stjórnar segir ákvörðunina tekna að...

Orðrómur