#Viðburðir

Hlý, mjúk og litrík verk sem tala saman

Lilý Erla Adamsdóttir opnar sýninguna Skrúðgarður í Listasafninu á Akureyri í lok ágúst. Eins og nafnið gefur vísbendingu um eru verk sýningarinnar litrík með...

Blása lífi í húsnæðið við Klapparstíg með götubita í fínni búning

Húsnæðið við Klapparstíg 28-30 hefur staðið autt í rúmt ár, alveg síðan veitingastaðurinn Skelfiskmarkaðurinn hætti rekstri í mars 2019. Götubitinn – Reykjavík Street Food...

Rétti tíminn til að versla heima í stofu

Verslunareigendurnir Sara Björk, Olga Helena og Eyrún Anna þurftu fyrr á árinu að blása stóran markað af vegna útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Þær létu ekki deigan...

Komdu og njóttu sumarsins á Sjálandi – BRÖNS Beat með Dj Dóru Júlíu

Sjáland, veitinga- og veislustaður í Garðabæ, hefur notið fádæma vinsælda frá því hann opnaði nú í febrúar. Vinsælt er að bóka veislur, viðburði og...

Höfðu alltaf fulla trú á að hægt yrði að halda hátíðina

Það kom aldrei til greina að fresta eða aflýsa jaðarlistahátíðinni Reykjavík Fringe Festival að sögn hátíðarstjórans. Fjölbreytt dagskrá hátíðarinnar hefst í dag. Árlega jaðarlistahátíðin Reykjavík...

Vel heppnað frumsýningarpartý Bomarz og Jon Bird: Myndir

Það var heljarinnar fjör á Sjálandi í Garðabæ á þriðjudagskvöld þegar tónlistarmennirnir Bomarz (Bjarki Ómarsson) og Jon Bird frumsýndu glænýtt myndband við lagið No...

Steindi jr. er byrjaður að hlaupa: Hvað ætlar þú að gera?

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram 22. ágúst, en hlaupið er fyrir löngu orðið fastur liður í sumardagskrá Reykjavíkurborgar.   Auglýsing hlaupsins hefur nú verið frumsýnd, en Steindi...

Listhópar Hins Hússins og Götuleikhúsið bjóða upp á menningarveislu í miðbænum

Það verður heljarinnar fjör í miðbæ Reykjavíkur á morgun, föstudaginn 26. júní þegar Listhópar Hins Hússins og Götuleikhúsið sýna brot úr verkum sínum. Tónlist,...

Myndir: Fjölmennt á glæsilegri hönnunarsýningu í Epal

Það var fjölmennt á glæsilegri sýningu í Epal sem haldin er í tilefni af HönnunarMars. Á sýningunni var úrval verka eftir fjölbreyttan hóp íslenskra...

HönnunarMars: Lyst á breytingum – sýning á vegum keramikbrautar Myndlistaskólans í Reykjavík

Sýning með verkum nemenda við keramikbraut Myndlistaskólans í Reykjavík, sem ber heitið Lyst á breytingum, verður haldin Hafnartorgi í miðbæ Reykjavíkur á HönnunarMars dagana...

Skoða hvort eitthvað sérstakt einkenni íslenska hönnun

Hönnunarmerkið FÓLK sýnir íslenska nútímahönnun á sýningunni Norður Norður sem haldin verður í Rammagerðinni, Skólavörðustíg 12, á HönnunarMars. Á sýningunni velta þau upp spurningunni um hvað...

HönnunarMars eins og „árshátíð, jólin og lokaskil”

HönnunarMars 2020 átti að fara fram í lok marsmánaðar líkt og undanfarin ellefu ár, en vegna kórónuveirufaraldursins var hátíðinni frestað og fer nú fram...

Bergrún Íris bauð í svalasta sumarpartýið á 17. júní – Snjógallar, skíði og snjókarl

Bergrún Íris Sævarsdóttir, barnabókahöfundur, teiknari og bæjarlistamaður Hafnarfjarðar hélt útgáfupartý í garðinum heima hjá sér í gær, 17. júní.   Tilefnið var útgáfa bókar Bergrúnar, Kennarinn...

Hvítdúkaður Laugavegur

Í tilefni af sumarsólstöðum mun vera blásið til útiveislu á Laugaveginum 20. júní næstkomandi.   maturinn á Sumac er bæði fallegur og gómsætur mynd/Aldís Pálsdóttir Veitingarstaðirnir sem...

Opna sýningu um Borgarlínu í dag

Sýningin Næsta stopp opnar í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Um gagnvirka sýningu er að þar sem nýju samgönguneti Borgarlínu og Strætó eru gerð skil...

Kaffi á Kjarvalsstöðum

Nú þegar sólin er farin að skína hærra á himni er tilvalið að njóta kaffibollans utandyra. Svæðið fyrir utan listasafnið á Kjarvalsstöðum er algjör...

Hinsegin dagar og Bandaríska sendiráðið slíta samstarfi

Stjórn Hinsegin daga hefur slitið samstarfi við Bandaríska sendiráðið, sem hefur um árabil verið einn stærsti styrktaraðili hátíðarhaldanna. Formaður stjórnar segir ákvörðunina tekna að...

Gríman 2020 – Atómstöðin og Katrín með flestar tilnefningar

Tilnefningar til Grímuverðlaunanna voru tilkynntar í dag í Tjarnarbíói.   Katrín Gunnarsdóttir fær flestar tilnefningar, fjórar talsins: fyrir dans- og sviðshreyfingar ársins, sem danshöfundur ársins, dansari...

HönnunarMars fer fram með breyttu sniði í júní

HönnunarMars var frestað í ár fram í júní vegna kórónuveirufaraldursins, og í ár mun hátíðin fara fram með breyttu sniði.„Á hátíðinni leiðir framsækin hönnun...

Sýning blaðaljósmyndara komin heim

Myndir ársins, árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands, stendur nú yfir í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Á sýningunni eru 96 myndir frá liðnu ári sem valdar voru af...

Konur, handverk og frjáls myndlist – Málþing

Þann 18. maí næst komandi fer fram málþingið Konur, handverk og frjáls myndlist og er það haldið í tengslum við sýninguna Lífsfletir sem er...

Konur, handverk og frjáls myndlist – Málþing

Þann 18. maí næst komandi fer fram málþingið Konur, handverk og frjáls myndlist og er það haldið í tengslum við sýninguna Lífsfletir sem er...

Árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands opnar á mánudaginn

Myndir ársins er árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands sem opnuð verður í Ljósmyndasafni Reykjavíkur 11. maí.Á sýningunni í ár eru 96 myndir frá liðnu ári...

Keiluhöllin og Shake&Pizza opna með svæðaskiptingu

Þann 4. maí geta keiluáhugamenn og keiluíþróttamenn tekið gleði sína á ný þegar „kúlan fer aftur að rúlla.“ Keiluhöllinni verður skipt niður í fjögur...

Framtíðarvettvangur viðburða í streymi

Samkomubann hefur boðið listamönnum og áhorfendum upp á nýjan veruleika, viðburði í streymi í gegnum netið á vefsíðum og samfélagsmiðlum. Gigg.live sameinar streymda viðburði...

Músíktilraunum frestað til hausts

Músíktilraunum, sem áttu að fara fram 21. – 28. mars, hefur verið frestað til haustins, vegna útbreiðslu COVID-19 kórónuveirufaraldursins og afleiðinga hans. Músíktilraunir fengu óvenju...

Hafa ofan af fyrir landsmönnum í samkomubanni

Samkomubannið hefur kennt landsmönnum öllum ýmislegt; þolinmæði, samkennd, nægjusemi og margt fleira. Landsmenn þurfa einnig að læra að vera sjálfum sér nægir og finna...