2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Booka Shade í Listasafni Reykjavíkur

Þýska teknóbandið Booka Shade kemur fram á Iceland Airwaves í ár.

 

Það er sumum mikið fagnaðarefni því sveitin þykir ein sú besta á sínu sviði í heiminum. Margir gætu hafa heyrt eitthvað með Booka Shade, kannski án þess að vita af því.

Tónleikarnir fara fram í kvöld, föstudag, í Listasafni Reykjavíkur, Tryggvagötu, og hefjast á miðnætti. Airwaves-armbönd duga á viðburðinn.

Lestu meira

Annað áhugavert efni