Booka Shade í Listasafni Reykjavíkur |

Booka Shade í Listasafni Reykjavíkur

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Þýska teknóbandið Booka Shade kemur fram á Iceland Airwaves í ár.

 

Það er sumum mikið fagnaðarefni því sveitin þykir ein sú besta á sínu sviði í heiminum. Margir gætu hafa heyrt eitthvað með Booka Shade, kannski án þess að vita af því.

Tónleikarnir fara fram í kvöld, föstudag, í Listasafni Reykjavíkur, Tryggvagötu, og hefjast á miðnætti. Airwaves-armbönd duga á viðburðinn.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Kvenleg orka ræður ríkjum í verkum Dýrfinnu

Dýrfinna Benita Basalan opnar á morgun sýninguna Náttúrlega brothætt / Natural Fragility í  Þulu listagalleríi. Þar mun hún sýna bæði teikningar og málverk. „Þegar ég...

„Eins og ég sé að taka þessar tilfinningar og skilja þær eftir á rammanum“

„Þemað er þunglyndi, þetta eru frekar svört verk,“ segir myndlistarmaðurinn Kris Helga um verkin sem hán sýnir á sýningunni Hugarmyrkur sem opnar á laugardaginn...