Bubbi, Óværa og skúbbið

Í fréttum vikunnar á albumm.is fer Ásgeir Börkur Ásgeirsson yfir það helsta í íslenskri tónlist og menningu en að þessu sinni verður meðal annars fjallað um Bubba og Óværu. Fréttir vikunnar eru gerðar í samstarfi við Debe.is og skúbb vikunnar er í boði SKÚBB ísgerð. fréttirnar eru framleiddar af Thank You Studios fyrir albumm.is. Tónlist: Anton Ísak Óskarsson.

 

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni