Eyþór Ingi og félagar í góðum fíling

Deila

- Auglýsing -

Á föstudaginn sendi hljómsveitin Rock Paper Sisters frá sér nýtt lag sem ber heitið Restless og myndband við lagið.

 

Lagið er í 70’s-rokk-anda og minnir á tónlist Led Zeppelin og Lynnyrd Skynnyrd. Þetta er fyrsta lagið sem sveitin gefur út í þessum stíl.

Óskar Logi úr hljómsveitinni The Vintage Caravan er sérstakur gestur í laginu. Ólöf Erla Einarsdóttir leikstýrð myndbandinu en Silli Geirdal sem margir þekkja úr hljómsveitinni Dimmu sá um tökur og eftirvinnslu.

Sjón er sögu ríkari.

- Advertisement -

Athugasemdir