Hátíðni – Safer Space Workshop í Hrútafirði

Þann 21. maí nk. stendur plötuútgáfan post-dreifing fyrir nokkrum stuttum námskeiðum sem koma til með að geta nýst sjálfboðaliðum á tónlistarhátíðinni Hátíðini sem fer fram á Borðeyri í Hrútafirði fyrstu helgina í júlí.

Þann 21. maí verður farið yfir stefnu post-dreifingar á HÁTÍÐNI í ár er varðar öruggari rými og er stefnan innblásin af samstöðuyfirlýsingu Andrýmis.  Frítt er á námskeiðin.

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni