Hitið upp eyrun og elegansinn

Í kvöld, föstudaginn 23. ágúst, leiða saman krafta sína sveitirnar Quest og Pale Moon í kolvetnishleðslu fyrir menningarlegt langhlaup komandi dags.

Sveitirnar eru þaulreyndar í skemmtilegheitum og lofa því að enginn gangi óhress frá borði. Hitið upp eyrun og elegansinn svo þið gangið gíruð inn í Menningarnótt. Herlegheitin fara fram á Vínyl Bistro á Hverfisgötu og er frítt inn.

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni