Hljómsveitin Árstíðir fagnar útgáfu fyrstu plötunnar

Deila

- Auglýsing -

Heil tíu ár eru liðin frá útgáfu fyrstu plötu Árstíða.

 

Hljómsveitin Árstíðir fagnar því að 10 ár eru liðin frá útgáfu fyrstu plötu hennar með tónleikum á Hard Rock Cafe í kvöld, föstudaginn 18. október.

Platan, sem heitir einfaldlega Árstíðir, var gefin út árið 2009 og markaði upphafið á viðburðaríkum ferli sveitarinnar. Tónleikarnir hefjast klukkan 22. Húsið verður opnað klukkan 21 og það kostar 2.500 inn á tónleikana.

Miðasala er á www.tix.is.

- Advertisement -

Athugasemdir