Krúnudjásn íslenskrar rappflóru

Úlfur úlfur með tónleika.

Rappsveitin Úlfur Úlfur ætti að vera flestum Reykvíkingum kunn enda fyrir löngu orðin krúnudjásn íslenskrar rappflóru. Föstudaginn 15. mars gaf Úlfur Úlfur út fyrsta lagið í hartnær tvö ár, eftir að hafa gefið út hvern stórsmellinn á fætur öðrum fram að því og í tilefni af því treður hún upp á Húrra í kvöld, laugardaginn 30. mars. Tónleikarnir hefjast klukkan 22. Miða má nálgast á Tix.is.

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni