2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Post-Dreifing tveggja ára

Plötuútgáfan Post-Dreifing fagnar tveggja ára afmæli um þessar mundir. Útgáfan sérhæfir sig í svokallaðri nýbylgjutónlist og er með listamenn og sveitir á borð við K.Óla, Idk Ida og Korter í flog á skrá.

Er óhætt að segja að „gerðu-það-sjálf“ stemning einkenni starf útgáfunnar þar sem listamennirnir og sveitirnar hafa verið dugleg við að koma fram og skipuleggja eigin tónleika, bæði á hefðbundnum og óhefðbundnum stöðum. Því er óhætt að segja að Post-Dreifing sé komin til að vera.

Lestu meira

Annað áhugavert efni