Rafmögnuð stemning á Paloma

Í kvöld, laugardagskvöldið 11. maí munu plötusnúðarnir TTT og ELSA BJE halda uppi rafmagnaðri stemningu á skemmtistaðnum Paloma.

Þetta er þriðja kvöldið sem þau snúa bökum saman og er óhætt að segja að aðdáendur klúbba- og danstónlistar ættu allra síst að halda sig heima þetta kvöldið. Fjörið hefst stundvíslega klukkan 23.

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni