Secret Solstice hefst í dag

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Tónlistarhátíðin Secret Solstice hefst í dag. Dagskráin í ár er afar þétt en fram koma Black Eyed Peas, Morcheeba, Ingi Bauer og Warmland, svo fátt sé nefnt.

Hvað er betra en sól, tónlist og birta allan sólahringinn? Ekkert. Hægt er að kaupa miða á SecretSolstice.is.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira