#menning
Þjóðleikhúsið kallar eftir nýjum leikritum: Sérstök áhersla á verk eftir konur
Þjóðleikhúsið vill efla leikritun á Íslandi og segja sögur sem eiga brýnt erindi við okkur. Auglýst er eftir nýjum leikverkum, hvort heldur fullbúnum verkum eða vel...
Andri Snær og Guðrún Eva tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2021
Skáldsögurnar Um tímann og vatnið eftir Andra Snæ Magnason og Aðferðir til að lifa af eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur hafa verið tilnefndar til Bókmenntaverðlauna...
Metnaðarfull dagskrá í tilefni 40 ára afmælis
Fjörutíu ár eru liðin frá því að Leirlistafélags Íslands var stofnað og munu félagsmenn halda upp á þessi tímamót með pomp og prakt allt...
Íbúafjöldi þorpsins tvöfaldast: Verbúð hlaðin stórleikurum kostar milljarð
„Það er búið að tvöfalda íbúafjölda bæjarins. Þannig verður það næstu tvær vikurnar,“ segir Gísli Örn Garðarsson, leikstjóri og einn framleiðanda sjónvarpsþáttaseríunnar Verbúð. Búið...
Þau eru tilnefnd fyrir fegurstu ástarjátninguna
Sparibollinn, bókmenntaverðlaun, sem veitt verða bestu ástarlýsingunni í íslenskum bókmenntun, fara fram í annað sinn í ár.Í dag voru birtar tilnefningar til verðlaunanna í...
Lokadagur sýningarinnar Ljósker
Sýningin Ljósker var opnuð á fimmtudaginn sem hluti af afmælishátíð Leirlistafélags Íslands en félagið fagnar 40 ára afmæli á þessu ári.Á Ljósker eru 44...
Sunneva Ása með einkasýningu í Þulu – „Málverkin mín eru eins og manneskjan sem er alls konar“
Á morgun, laugardaginn 6. febrúar, opnar einkasýning Sunnevu Ásu Weisshappel, Undirlög, í gallerí Þulu.Í sýningunni Undirlög sýnir Sunneva málverk. „Strigi sem er saumaður saman...
Málaði eina mynd á dag allan janúar
Fagurkerinn Linda Jóhannsdóttir, hönnuður Pastelpaper, opnaði sýninguna Tales í LittlaGallerýinu í Hafnarfirði dag.Á Tales sýnir Linda 31 vatnslitaverk en hún málaði eina mynd á...
Kveikja á 44 ljóskerum í tilefni afmælisins
Á morgun, fimmtudag, verður sýningin Ljósker opnuð sem hluti af afmælishátíð Leirlistafélags Íslands en félagið fagnar 40 ára afmæli um þessar mundir.Í tilefni afmælisins...
Ragnar sagður arftaki glæpadrottningarinnar: „Hún kenndi mér mikið“
Ragnar Jónasson rithöfundur og lögfræðingur er tilnefndur sem arftaki bresku glæpasagnadrottningarinnar Agöthu Christie.The Daily Telegraph birtir í gær grein undir fyrirsögninni „Meet The Heirs...
„Konur af erlendum uppruna eru auðlind“
Inga Minelgaite ólst upp í Litháen en flutti til Íslands fyrir fimmtán árum og hefur búið hér og starfað síðan og er nú prófessor...
Blundar í þér ástarsaga?
Bókaútgáfan Króníka og Sparibollinn – bókmenntaverðlaun blása til samkeppni um handritið að bestu ástarsögunni.Sparibollinn er árviss viðurkenning til fegurstu ástarlýsingarinnar í íslenskum bókmenntum. Lýsingin...
Edduverðlaunin: Opið fyrir innsendingar
Edduverðlaunin verða veitt í vor en opnað hefur verið fyrir innsendingar á kvikmynda- og sjónvarpsverkum. Verk frumsýnd opinberlega á tímabilinu 1. janúar til 31....
Sala á litlum börnum og grimmd gegn ógiftum mæðrum
Nýlega baðst forsætisráðherra Írlands, Michael Martin afsökunar fyrir hönd írska ríkisins á glæpaverkum sem framin voru á stofnunum á vegum kaþósku kirkjunnar. Þar var...
Hópur kvenna afsakar sig
Íris Stefanía Skúladóttir og Sísi Ingólfsdóttir, konurnar á bak við feminíska listahópinn AFSAKIÐ, hafa opnað sýninguna Afsakið mig í Ásmundarsal. Þar sýnir hópur kvenna...
Áslaug Íris rannsakar tákn og túlkun
Nýverið var þriðja sýning Listvals í rými verslunarinnar Norr11 á Hverfisgötu opnuð. Það er sýningin STEIN – SKRIFT þar sem listamkonan Áslaug Íris Katrín...
Fimm listamenn sýna á fyrstu samsýningu ársins í Þulu
Samsýning fimm listamanna opnaði á laugardaginn í gallerí Þulu, listamennirnir eru Sunneva Ása Weisshappel, Kristín Morthens, Helga Páley Friðþjófsdóttir, Anna Maggý og Sigurður Ámundason...
Fullorðin frumsýnt í kvöld
Gamanleikurinn Fullorðin verður frumsýndur í Samkomuhúsinu á Akureyri í kvöld. Fullorðin er sprenghlægileg sýning um það skelfilega hlutskipti okkar allra að verða fullorðin og...
Vögguvísur Hafdísar Huldar sú mest selda
Plata söngkonunnar Hafdísar Huld, Vögguvísur, er mest selda plata ársins 2020. Vögguvísur seldist í 3.939 eintaka samkvæmt mælingu Félags Hljómplötuframleiðanda.Í öðru sæti er Kveðja,...
Umdeildustu laun ársins – Þessi fá listamannalaun 2021
Launasjóður listamanna hefur birt lista yfir þá listamenn sem fá úthlutað listamannalaunum árið 2021.Til úthlutunar úr sjóðnum voru samtals 2.150 mánaðarlaun. 1440 listamenn sóttu...
Elskar ostapinna
Berglindi Hreiðarsdóttur þarf ekki að kynna fyrir íslensku mataráhugafólki. Bloggsíðan hennar Gotterí og gersemar er stútfull af freistandi uppskriftum, góðum ráðum og skemmtilegri umfjöllun...
Enda peningarnir þínir í ruslatunnunni?
Vikan tók fullan þátt í umræðum um brýn málefni á árinu. Hér á eftir fara nokkur af þeim sem vöktu hvað mesta athygli.Að safna...
„Ljóð eru víðátta hugans“
Ragnheiður Lárusdóttir, íslensku-, list- og söngkennari, tók nýlega við bókmenntaverðlaunum Tómasar Guðmundssonar fyrir ljóðabók sína 1900 og eitthvað. Um leið rættist einn af æskudraumum...
Ólafur Darri les Aðventu
Aðventa skáldsaga Gunnars Gunnarssonar kom út árið 1936 og er sagan af Benedikt, og eftirleit hans á Mývatnsöræfum með hans trygglyndu félögum, Eitli og...
Stríðið kemur til Seyðisfjarðar
Öldum saman var veröld manna að mestu bundin við tiltekið landssvæði og hefðbundna verkferla. Fjölbreytni atvinnulífsins var lítil og flestir Íslendingar fengu ekki greidd...
Litagleðin á við gott sólbað
Allir hafa heyrt gamla málsháttinn um að neyðin kenni naktri konu að spinna, tugginn oftar en þeir kæra sig um að muna. Samt...
„Mikilvægt að missa ekki trúna á draumana“
Nýlega horfðu menningarþyrstir landsmenn á aðventutónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands á RÚV. Þar steig á svið og söng Álfheiður Erla Guðmundsdóttir óperusöngkona og heillaði alla sem...
John le Carré látinn
Breski rithöfundurinn John le Carré er látinn, 89 ára að aldri.Umboðsmaður hans greindi frá andláti hans í gærkvöldi.Le Carré var heimsþekktur fyrir spennusögur sínar,...
Hefur loðað við konur að byrja seint að skrifa
Benný Sif Ísleifsdóttir var orðin fjörutíu og sex ára þegar hún gerði alvöru úr því að leggja skriftir fyrir sig. Hún segist sáralítið hafa...
Ótakmarkað geymsluþol sé hún vökvuð með áfengi
Nanna Rögnvaldardóttir matreiðslubókahöfundur og matargúrú er í kökublaði Vikunnar að þessu sinni. Hún bakar tilviljanakennda ávaxtaköku sem enginn borðar nema hún sjálf.„Ég valdi...
Orðrómur
Reynir Traustason
Píratar fela nauðgarafrétt
Reynir Traustason
Tryggvi lét ekki Davíð hóta sér
Reynir Traustason
Ógnandi símtöl dómsmálaráðherra
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir