#menning

Álfar og tröll gera sig heimakomin á Húsavík

Alls kyns furðuverur farnar að sjást við álfabæinn á Húsavík.„Við vitum ekki hvaðan þau komu,“ segir Örlygur Hnefill Örlygsson, safnstjóri Könnunarsafnsins á Húsavík og...

Þrjár frægustu kristalsljósakrónur sögunnar

Kristalsljósakrónur hafa prýtt mörg heimili í aldanna rás en þær mikilfenglegustu eru þó oftast í höllum, kastölum og stærri byggingum, eins og leikhúsum, þinghúsum...

Einstök upplifun í Japan

Guðrún Erla Geirsdóttir er listakona og með MA-gráðu í menningarmiðlun. Hún hélt ásamt manni sínum af stað í ævintýraferð til Japans í mars. Engan...

Flóknir vegir ástarinnar

Sumar bækur hitta lesandann beint í hjartastað. Normal People eftir írska rithöfundinn Sally Rooney er ein þeirra. Nú hefur verið gerð tólf þátta röð...

Með veiðibakteríuna í blóðinu 

María Anna Clausen hefur haft ástríðu fyrir veiði nánast síðan hún man eftir sér og þegar hún kynntist ástinni í lífi sínu, Ólafi Vigfússyni,...

 Átakanleg saga Lilly

Risastórar dyr flugskýlis opnast og inn um dyrnar streyma afrískar konur, íklæddar litríkum fötum, margar með börn í fangi og við hlið sér. Ein...

Hver er drengurinn Danny?

Líklega hafa flestir einhvern tíma tekð hraustlega undir í útilegum þegar byrjað er að glamra Oh Danny Boy á gítarinn. Þetta áleitna og sorglega...

Steinunn heldur útgáfuhóf

Á fimmtudag verður Hjartastaður, skáldsaga Steinunnar Sigurðardóttur endurútgefin. Af því tilefni verður haldið útgáfuhóf í Bókakaffi á Selfossi klukkan 19.30 sama dag.Hjartastaður er ein þekktasta...

Lífið eftir dauða ástvinar

Ricky Gervais er þekktur fyrir þáttaraðirnar um The Office. Þar fór hann á kostum og ótalmargir minnast enn þessara þátta sem einna bestu gamanþátta...

Loftslagstónleikarnir +2,0°C fyrir norðan

Um verslunarmannahelgina flytur organistinn Kristján Hrannar Pálsson loftslagsverkið +2,0°C á Hólum í Hjaltadal, Dalvíkurkirkju og Akureyrarkirkju.Samhliða því verður ljósmyndarinn Nína Richter með ljósmyndasýninguna The...

Viss um að framtíðin sé björt

Þegar Embla Sigurgeirsdóttir hóf nám í leirlist fann hún fljótlega fyrir ástríðufullum áhuga og það varð byrjun á nýju ævintýri. Hún vinnur mikið með...

List við þjóðveginn

Nú þegar Íslendingar eru á ferð um landið er áhugavert og spennandi að beygja aðeins út af hringveginum og njóta listar. Í Listakoti Dóru...

Heimildarmynd um Gretu Thunberg frumsýnd í Feneyjum

Heimildarmyndin Greta, sem fjallar um leið Gretu Thunberg frá því að vera óþekkt skólastelpa í Stokkhólmi til þess að verða heimsfrægur aktífisti, verður frumsýnd...

Grandi Mathöll: Fjör, frábær tónlist og matur um verzló

Grandi Mathöll býður upp á skemmtilega dagskrá um verslunarmannahelgina. Frítt er inn á alla viðburði og það er ekkert aldurstakmark. Nóg rými er fyrir...

Sigurjón Sighvatsson nýr formaður kvikmyndaráðs

Sigurjón Sighvatsson, kvikmyndaframleiðandi, hefur verið skipaður formaður nýs átta manna kvikmyndaráðs sem Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra skipaði nýlega. Varaformaður ráðsins er Margrét Örnólfsdóttir....

Námsörðugleikarnir áttu sér eðlilega skýringu

Heiðrún Sigurðardóttir varð þekkt undir nafninu Heiðrún Fitness en hún á að baki glæstan feril í fitnessheiminum og vann fjölmarga titla í greininni, bæði...

Ljósmyndir Nínu Richter innan úr stærsta hljóðfæri landsins

Nína Richter heldur ljósmyndasýninguna ​Organs of the Organ​ í safnaðarheimili Akureyrarkirkju við Eyrarlandsveg sunnudaginn 2. ágúst klukkan 18.00. Sýningin verður aðeins opin eitt kvöld....

Timothée Chalamet leikur Bob Dylan

Hjartaknúsarinn Timothée Chalamet æfir nú stíft fyrir hlutverk sitt sem Bob Dylan í myndinni Going Electric sem James Mangold leikstýrir. Myndin fjallar um þann...

Nína Dögg leikur móður Júlíu

Leikkonan Nína Dögg Filippusdóttir er gengin til liðs við Þjóðleikhúsið og mun leika tvö stór hlutverk á leikárinu, í Jólaboðinu og Rómeó & Júlíu....

Tom Hanks og Rita Wilson orðin Grikkir

Hinn geysivinsæli leikari Tom Hanks og eiginkona hans, leikkonan Rita Wilson, eru nú orðin grískir ríkisborgarar.Forsætisráðherra Grikklands, Kyriakos Mitsotakis, afhenti þeim grísku vegabréfin...

Act alone haldið í sautjánda sinn

Elsta leiklistarhátíð landsins, Act alone, verður haldin dagana 6. til 8. ágúst á Suðureyri við Súgandafjörð. Þetta er sautjánda árið í röð sem hátíðin...

Kolbrún blandar sér í umræðuna um Kópasker og Raufarhöfn

Fjölmiðlakonan Kolbrún Bergþórsdóttir segir það hafa verið vibúið að ummæli Þórdís Bjarkar Þorfinssdóttur leikkonu yrðu til þess að hópur fólks myndi móðgast gríðarlega fyrir...

Tvær bækur Ragnars á metsölulista Der Spiegel

Ragnar Jónasson rithöfundur er með tvær bækur í efstu sætum metsölulista Der Spiegel. Íslenskur rithöfundur hefur aldrei áður átt tvær bækur sem sitja svo...

Tökum myndir af menningarminjum í sumar

Minjastofnun Íslands gegnir mikilvægu hlutverki í að tryggja varðveislu menningarsögulegra minja svo sem fornminjar, menningarlandslag, kirkjugripi, báta, listmuni, nytjahluti og síðast en ekki síst...

Le Temps velur bækur Arnaldar og Lilju meðal þeirra bestu

Le Temps svissneska/franska dagblaðið hefur valið 30 bestu evrópsku krimmana frá árinu 1980 til dagsins í dag. Og við Íslendingar getum verið kátir því...

„Við erum gangandi framtíðarmold“

Ásta Fanney Sigurðardóttir hlaut ljóðstaf Jóns úr Vör árið 2017 en ljóð hafa leitað á hana ansi lengi. Auk þess að sitja við skriftir...