Silkimjúkur og seiðandi óður til ástarinnar

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Pródúsera tvíeykið Congo Bongo var að senda frá sér silkimjúkan og seiðandi slagara að nafninu Hearts sem nú er hægt að nálgast á öllum helstu streymisveitum.

 

„Hearts er óður til ástarinnar sem skoðar hvernig tveir einstaklingar geta tengst í gegnum eilífa ást þrátt fyrir fjarlægð og tilfinningaflækjur úr þessum heim yfir í þann næsta,“ segja Hreinn Elíasson og Sigurmon Hartmann Sigurðsson um viðfangsefni lagsins.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Vögguvísur Hafdísar Huldar sú mest selda

Plata söngkonunnar Hafdísar Huld, Vöggu­vís­ur, er mest selda plata árs­ins­ 2020. Vögguvísur seld­ist í 3.939 ein­taka sam­kvæmt...

Nýtt í dag

Harpa og Júlíus selja glæsieignina á Kársnesi

Harpa Þórunn Pétursdóttir, lögfræðingur hjá Orkustofnun, og Júlíus Kemp, kvikmyndagerðarmaður, hafa sett einbýlishús sitt við Kársnesbraut á...

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -